Innlent

Hættir sem bæjarstjóri Norðurþings

Bjarki Ármannsson skrifar
Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram.
Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram. Mynd/Völundur Jónsson
Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram í embætti bæjarstjóra Norðurþings.

Bergur Elías var fyrst ráðinn bæjarstjóri árið 2006 en þar á undan sat hann í bæjarstjórastól í Vestmannaeyjum. Í samtali við RÚV segir hann að ákvörðunin hafi verið tekin í samráði við fjölskyldu sína og að óljóst sé hvað taki nú við.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×