Innlent

Eldur í þaki sjúkrahússins á Akureyri

vísir/pjetur
Eldur kom upp í þaki sjúkrahússins á Akureyri laust eftir klukkan 15 í dag. Enga sakaði en ekki er ljóst hverjar skemmdirnar eru að svo stöddu. Búið er að slökkva eldinn.

Talið er að eldurinn hafi kviknað í kjölfar þess að verkamenn voru að brenna tjörupappa á þaki hússins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×