Fleiri fréttir

Ásakar CCP um ofmetnað og hroka

Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness.

Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli

Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga.

Bræddu hjörtu foreldra sinna

Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini.

Flugvirkjar boða verkfall

Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma.

Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega

Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins.

Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum

Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu.

Séra Bryndís skipuð prestur

Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli.

Füle vill flýta umsóknarferlinu

Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið.

„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“

Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn.

Fresta gjaldtöku við Dettifoss

Samkomulag landeiganda við Vatnajökulsþjóðgarð um uppbyggingu vestan Reykjahlíðar er þess valdandi að fyrirhuguð gjaldtaka frestast fram til 2015.

Þjófar ógnuðu ferðamanni með hníf

Innbrotsþjófur í hótelherbergi í vesturborginni, ógnaði erlendum ferðamanni með hnífi þegar ferðamaðurinn kom að honum og félaga hans í herbergi ferðamannsins í gærkvöldi. Ferðamaðurinn réðst gegn þjófunum og hafði annan undir, en þá dró hinn upp hníf og hafði í hótunum.

Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins.

Ferðir seldar í lokað friðland

Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna.

Virða akstursbann að vettugi

Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir.

Missa allt að 20 kíló á 12 vikum

Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica.

Vonin skiptir öllu

„Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um.

„Þetta kemur okkur á óvart“

Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði.

Sjá næstu 50 fréttir