Fleiri fréttir Ásakar CCP um ofmetnað og hroka Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness. 5.6.2014 16:12 Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga. 5.6.2014 15:24 Bræddu hjörtu foreldra sinna Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini. 5.6.2014 15:05 Fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu. Honum er gert að greiða konunni 2,2 milljónir króna. 5.6.2014 14:44 Fær afhenta meðmælalista í Kópavogi Þór Jónsson hefur fallið frá ákæru á hendur yfirkjörstjórn bæjarins sem hann taldi hafa brotið upplýsingalög. 5.6.2014 14:33 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5.6.2014 14:05 Sighvatur segir Framsóknarflokkinn ekki hneigjast til öfgastefnu Telur moskumálið tilkomið vegna reynsluleysis Sveinbjargar 5.6.2014 13:39 Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5.6.2014 13:15 „Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5.6.2014 13:12 Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins. 5.6.2014 11:40 Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5.6.2014 11:25 Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu. 5.6.2014 11:12 Séra Bryndís skipuð prestur Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli. 5.6.2014 11:00 Füle vill flýta umsóknarferlinu Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið. 5.6.2014 11:00 Minningarveggur um Hemma Gunn afhjúpaður Eitt ár liðið frá því Hemmi Gunn féll frá 5.6.2014 10:54 „Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5.6.2014 10:42 Fresta gjaldtöku við Dettifoss Samkomulag landeiganda við Vatnajökulsþjóðgarð um uppbyggingu vestan Reykjahlíðar er þess valdandi að fyrirhuguð gjaldtaka frestast fram til 2015. 5.6.2014 10:26 Spáin hækkar í 22 stiga hita Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. 5.6.2014 10:00 Flóðlýsing Laugardalsvallar ekki tekin fyrir á fundi borgarráðs í dag Borgarráð á enn eftir að samþykkja samning um aðkomu borgarinnar að flóðlýsingu Laugardalsvallar. ÍTR samþykkti samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til borgarráðs. Hann mun ekki vera til efnislegrar umræðu á fundi ráðsins í dag. 5.6.2014 08:45 Þjófar ógnuðu ferðamanni með hníf Innbrotsþjófur í hótelherbergi í vesturborginni, ógnaði erlendum ferðamanni með hnífi þegar ferðamaðurinn kom að honum og félaga hans í herbergi ferðamannsins í gærkvöldi. Ferðamaðurinn réðst gegn þjófunum og hafði annan undir, en þá dró hinn upp hníf og hafði í hótunum. 5.6.2014 08:24 Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5.6.2014 08:20 Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02 Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00 Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30 Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00 Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5.6.2014 07:00 Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5.6.2014 07:00 Nýr meirihluti í Fjarðabyggð kynntur síðar í dag Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gerir ráð fyrir að meirihlutinn haldi áfram. 5.6.2014 07:00 Eitt sveitarfélag frá Búðardal til Hólmavíkur? „Íbúar Dalabyggðar virðast fúsari til sameiningar við annað eða önnur sveitarfélög en íbúar Reykhólahrepps,“ segir í frétt á vefsíðu Reykhólahrepps. 5.6.2014 07:00 Hatursfull umræða gegn múslimum Þeir sem tjá sig steypa öllum múslimum í sama form og svo virðist sem ótti ríki við uppgang múslima í heiminum. 5.6.2014 00:01 Píratar mæla ekki með rafrænum þingkosningum Innanríkisráðuneytið ætlar að prófa rafrænar kosningar. Allt er til reiðu hjá Þjóðskrá. 5.6.2014 00:01 „Fannst við hæfi að hafa hana hvíthærða með rauðan kraga“ Facebook vinum Bjarna Benediktssonar finnst að hann ætti að nefna flugu sem hann hnýtti Jóhanna. 4.6.2014 23:06 Alþýðufylkingin þakkar sínum 219 kjósendum Framkvæmdastjórn segir að haldið verði áfram vinnu við uppbygginu eina sósíalíska flokksins á Íslandi. 4.6.2014 22:07 Missa allt að 20 kíló á 12 vikum Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica. 4.6.2014 21:08 Talið verður aftur í Hafnarfirði Ný og umorðuð beiðni Pírata var samþykkt og talið verður annað kvöld. 4.6.2014 20:53 Vonin skiptir öllu „Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um. 4.6.2014 20:45 „Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur atburðarrásina í moskumálinu svokallaða hafa verið úthugsaða. 4.6.2014 19:15 „Það má ekki bjóða mönnum í lax öðruvísi en að allt fari á hvolf“ Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra né Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætla að dvelja lengi við Norðurá á morgun. Þeir verða viðstaddir opnun árinnar, en fara síðan í önnur verkefni. 4.6.2014 17:56 Sjálfstæðisflokkur og Framsókn í samstarf í Borgarbyggð Kolfinna Jóhannesdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar, verður sveitarstjóri. 4.6.2014 17:36 Hættir sem bæjarstjóri Norðurþings Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram. 4.6.2014 16:45 Telur nauðsynlegt að breyta reikniaðferð við úthlutun sæta í sveitarstjórn Prófessor í stjórnmálafræði segir núverandi fyrirkomulag „afskræmingu á lýðræðinu.“ 4.6.2014 15:46 „Tímaspursmál hvenær alvarlegra slys á sér stað“ Foreldrar barna í Hlíðaskóla segja umferðarhraðann í Lönguhlíð alltof mikinn. 4.6.2014 15:45 Eldur í þaki sjúkrahússins á Akureyri Talið er að eldurinn hafi kviknað í kjölfar þess að verkamenn voru að brenna tjörupappa á þaki hússins. 4.6.2014 15:44 „Þetta kemur okkur á óvart“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði. 4.6.2014 15:41 Nákvæmasta myndin af sögu alheimsins Ný mynd Hubble-sjónaukans getur sagt okkur heilmikið um hvernig vetrarbrautir og stjörnur í kring um okkur mynduðust. 4.6.2014 15:20 Sjá næstu 50 fréttir
Ásakar CCP um ofmetnað og hroka Nick Blood, fyrrverandi leikjahönnuður fyrirtækisins segir í dag frá mislukkaðri þróun leiksins World of Darkness. 5.6.2014 16:12
Tíu slösuðust í rúllustiga á Keflavíkurflugvelli Allt tiltækt sjúkralið frá Brunavörnum Suðurnesja var kallað út í dag þegar tilkynning barst um tíu slasaða ferðamenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar sem höfðu fallið aftur fyrir sig í rúllustiga. 5.6.2014 15:24
Bræddu hjörtu foreldra sinna Útskriftanemar í Ísaksskóla slógu heldur betur í gegn á lóð skólans í dag þegar þeir héldu útskriftartónleika fyrir ættingja og vini. 5.6.2014 15:05
Fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fjörutíu og fjögurra ára karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir að hafa nauðgað fatlaðri konu. Honum er gert að greiða konunni 2,2 milljónir króna. 5.6.2014 14:44
Fær afhenta meðmælalista í Kópavogi Þór Jónsson hefur fallið frá ákæru á hendur yfirkjörstjórn bæjarins sem hann taldi hafa brotið upplýsingalög. 5.6.2014 14:33
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5.6.2014 14:05
Sighvatur segir Framsóknarflokkinn ekki hneigjast til öfgastefnu Telur moskumálið tilkomið vegna reynsluleysis Sveinbjargar 5.6.2014 13:39
Flugvirkjar boða verkfall Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað til sólarhringsverkfalls sem á að hefjast klukkan sex að morgni þann 16. júní næstkomandi. Ótímabundið verkfall hefst svo 19. júní. ef ekki verður búið að leysa kjaradeilu þeirra við Icelandair fyrir þann tíma. 5.6.2014 13:15
„Gat ég ekki hugsað mér að sitja aðgerðarlaus“ Þýskur aðgerðasinni kom sér fyrir í mastri Hvals 8 í Reykjavíkurhöfn á fimmta tímanum í morgun til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga. 5.6.2014 13:12
Ferðamenn hunsa lokanir fjallvega Björgunarsveitir landsins standa í ströngu þessa daga við að aðstoða fasta ferðamenn. Margar hverjar rukka bílaleigur landsins vegna umstangsins. 5.6.2014 11:40
Utanvegaakstur fyrst og fremst af hendi útlendinga „Það hefur ekki mátt tala um þetta,“ segir Kristján Kristjánsson hjá Mountain Taxi. 5.6.2014 11:25
Magn af „óhreinum mat í umferð" veldur áhyggjum Sólveig Eiríksdóttir frumkvöðull á sviði hráfæðis og einn eigenda Gló segist hafa áhyggjur af því að sætuefni hafi náð almennri viðurkenningu í samfélaginu. Hún segir skynsemi að neyta aðeins náttúrulegrar fæðu. 5.6.2014 11:12
Séra Bryndís skipuð prestur Biskup Íslands hefur skipað Bryndísi Valbjarnardóttur í embætti sóknarprests í Skagastrandarprestakalli. 5.6.2014 11:00
Füle vill flýta umsóknarferlinu Stefan Füle, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, sagði á þriðjudag á ráðstefnu í Vínarborg að umsóknarríki að sambandinu ættu að hraða ferlinu að aðgöngu í sambandið. 5.6.2014 11:00
„Þessi moska kemur aldrei til með að rísa!“ Lögregla hefur lokað Svínshausamálinu. Sverrir Agnarsson telur lögreglu ekki hafa haft nokkurn áhuga á að leysa málið en sá sem gaf sig fram á sínum tíma hótar frekari aðgerðum og segir þungavigtarmenn að baki; lögmenn og lögreglumenn. 5.6.2014 10:42
Fresta gjaldtöku við Dettifoss Samkomulag landeiganda við Vatnajökulsþjóðgarð um uppbyggingu vestan Reykjahlíðar er þess valdandi að fyrirhuguð gjaldtaka frestast fram til 2015. 5.6.2014 10:26
Spáin hækkar í 22 stiga hita Veðurstofan hefur endurskoðað spá sína fyrir hvítasunnuhelgina, - og það til hins betra. 5.6.2014 10:00
Flóðlýsing Laugardalsvallar ekki tekin fyrir á fundi borgarráðs í dag Borgarráð á enn eftir að samþykkja samning um aðkomu borgarinnar að flóðlýsingu Laugardalsvallar. ÍTR samþykkti samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til borgarráðs. Hann mun ekki vera til efnislegrar umræðu á fundi ráðsins í dag. 5.6.2014 08:45
Þjófar ógnuðu ferðamanni með hníf Innbrotsþjófur í hótelherbergi í vesturborginni, ógnaði erlendum ferðamanni með hnífi þegar ferðamaðurinn kom að honum og félaga hans í herbergi ferðamannsins í gærkvöldi. Ferðamaðurinn réðst gegn þjófunum og hafði annan undir, en þá dró hinn upp hníf og hafði í hótunum. 5.6.2014 08:24
Aðgerðasinni hlekkjar sig við Hval 8 Mótmælir hvalveiðum Íslendinga með að vera í mastri skipsins næstu 48 klukkustundirnar 5.6.2014 08:20
Bjarni landaði vænni hrygnu á rauðan Francis Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra landaði vænni hrygnu í Brotinu í Norðurá í morgun. Hrygnan, sem mældist 78cm grálúsug og spegilgljáandi tók rauðan Francis. Nokkrum mínútum áður hafði Sigurður Sigfússon, bróðir Einars Sigfússonar leigutaka árinnar, landað fyrsta laxi sumarsins. 5.6.2014 08:02
Meirihlutar að myndast á höfuðborgarsvæðinu Það lítur út fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn verði í meirihluta í öllum sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu nema í Reykjavík. 5.6.2014 08:00
Kæra vegna veislusals skáta barst allt of seint Kæru frá nágrönnum vegna útleigu á veitingasal í húsi skátafélagsins Vífils í Garðabæ var vísað frá úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála. 5.6.2014 07:30
Villi á Skjöldólfsstöðum segir mönnum til syndanna Vilhjálmur Snædal á Skjöldólfsstöðum segir Jöklu vera að breytast í bestu og flottustu laxveiðiá landsins. Á Jökuldal er ekki töluð nein tæpitunga. 5.6.2014 07:00
Ferðir seldar í lokað friðland Ferðir eru auglýstar og seldar inn í Friðland að Fjallabaki þrátt fyrir lokanir á hálendinu. Skemmdir vegna utanvegaaksturs eru viðvarandi vandamál. Lögregla hyggur á eftirlit á landi og úr lofti vegna brotanna. 5.6.2014 07:00
Virða akstursbann að vettugi Akstursbann inn á Friðland að Fjallabaki er að engu haft þrátt fyrir lokanir og upplýsingagjöf. Gróðurskemmdir vegna utanvegaaksturs eru miklar. Fyrirtæki auglýsa og selja ferðir þrátt fyrir lögboðnar lokanir. 5.6.2014 07:00
Nýr meirihluti í Fjarðabyggð kynntur síðar í dag Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð gerir ráð fyrir að meirihlutinn haldi áfram. 5.6.2014 07:00
Eitt sveitarfélag frá Búðardal til Hólmavíkur? „Íbúar Dalabyggðar virðast fúsari til sameiningar við annað eða önnur sveitarfélög en íbúar Reykhólahrepps,“ segir í frétt á vefsíðu Reykhólahrepps. 5.6.2014 07:00
Hatursfull umræða gegn múslimum Þeir sem tjá sig steypa öllum múslimum í sama form og svo virðist sem ótti ríki við uppgang múslima í heiminum. 5.6.2014 00:01
Píratar mæla ekki með rafrænum þingkosningum Innanríkisráðuneytið ætlar að prófa rafrænar kosningar. Allt er til reiðu hjá Þjóðskrá. 5.6.2014 00:01
„Fannst við hæfi að hafa hana hvíthærða með rauðan kraga“ Facebook vinum Bjarna Benediktssonar finnst að hann ætti að nefna flugu sem hann hnýtti Jóhanna. 4.6.2014 23:06
Alþýðufylkingin þakkar sínum 219 kjósendum Framkvæmdastjórn segir að haldið verði áfram vinnu við uppbygginu eina sósíalíska flokksins á Íslandi. 4.6.2014 22:07
Missa allt að 20 kíló á 12 vikum Of feitar konur sem glíma við ófrjósemi munu svelta sig undir stjórn fagfólks í tólf vikur vegna rannsóknar á vegum Art Medica. 4.6.2014 21:08
Talið verður aftur í Hafnarfirði Ný og umorðuð beiðni Pírata var samþykkt og talið verður annað kvöld. 4.6.2014 20:53
Vonin skiptir öllu „Það skiptir öllu að hafa von.“ Þetta segir afganski flóttamaðurinn sem fór í tíu daga hungurverkfall í apríl, en nú er orðið ljóst að honum verður ekki vísað frá Íslandi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar eins og áður hafi verið úrskurðað um. 4.6.2014 20:45
„Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur atburðarrásina í moskumálinu svokallaða hafa verið úthugsaða. 4.6.2014 19:15
„Það má ekki bjóða mönnum í lax öðruvísi en að allt fari á hvolf“ Hvorki Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra né Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ætla að dvelja lengi við Norðurá á morgun. Þeir verða viðstaddir opnun árinnar, en fara síðan í önnur verkefni. 4.6.2014 17:56
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn í samstarf í Borgarbyggð Kolfinna Jóhannesdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar, verður sveitarstjóri. 4.6.2014 17:36
Hættir sem bæjarstjóri Norðurþings Bergur Elías Ágústsson tilkynnti í dag að hann hyggst ekki gefa kost á sér áfram. 4.6.2014 16:45
Telur nauðsynlegt að breyta reikniaðferð við úthlutun sæta í sveitarstjórn Prófessor í stjórnmálafræði segir núverandi fyrirkomulag „afskræmingu á lýðræðinu.“ 4.6.2014 15:46
„Tímaspursmál hvenær alvarlegra slys á sér stað“ Foreldrar barna í Hlíðaskóla segja umferðarhraðann í Lönguhlíð alltof mikinn. 4.6.2014 15:45
Eldur í þaki sjúkrahússins á Akureyri Talið er að eldurinn hafi kviknað í kjölfar þess að verkamenn voru að brenna tjörupappa á þaki hússins. 4.6.2014 15:44
„Þetta kemur okkur á óvart“ Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingarinnar, telur Sjálfstæðisflokkinn hafa stöðvað hugmyndir Bjartrar framtíðar um samstarf allra flokka í Hafnarfirði. 4.6.2014 15:41
Nákvæmasta myndin af sögu alheimsins Ný mynd Hubble-sjónaukans getur sagt okkur heilmikið um hvernig vetrarbrautir og stjörnur í kring um okkur mynduðust. 4.6.2014 15:20