Fleiri fréttir

„Hefur ekkert með ritskoðun að gera“

Mikill hiti er nú í blaðamönnum vegna fréttar RÚV þess efnis að Gunnar Bragi Sveinsson tali ekki við stofnunina nema að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Bæjarfulltrúar hafna botnsætum á lista

Mikil ólga er nú innan Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, vegna framboðslista sem uppstillingarnefnd flokksins hefur kynnt fyrir frambjóðendum. Þrír bæjarfulltrúar hafa hafnað sæti á listanum.

Varað við ferðalögum til Úkraínu

Utanríkisráðuneytið ráðleggur Íslendingum frá ónauðsynlegum ferðalögum til Úkraínu og er þeim alfarið ráðlagt gegn ferðum til Krímskaga.

"Ríkisstjórnin með úrelt gildi“

Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar.

Hagsmunir Hraunavina horfnir

Mál Hraunavina og ferna annarra náttúruverndarsamtaka gegn Vegagerðinni vegna framkvæmda við nýjan Álftanesveg í Gálgahrauni, hefur verið vísað frá.

Hleruðu síma án heimildar

Íslenska ríkið hefur verið dæmt að greiða konu 300 þúsund krónur vegna hlerun síma hennar af embætti Sérstaks saksóknar.

Svona voru samskipti Gunnars Braga við Rúv

Fréttastofa Rúv er ósátt við að hafa ekki fengið viðtal við Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra að loknum fundi í Utanríkismálanefnd Alþingis í hádeginu í dag.

Telja útsýni niður Frakkastíginn verðmætt

Hjónin Jon Kjell Seljeseth og Elín Ebba Ásmundsdóttir hafa um nokkurra ára skeið reynt að fá svör borgaryfirvalda um byggingar háhýsa í Skuggahverfinu í Reykjavík.

Ferðalangur virti lokun vega að vettugi

Björgunarsveitir á Austurlandi fóru í rúmlega tuttugu tíma útkall á Möðrudalsöræfi til að sækja ferðalang á fólksbíl. Sá hafði farið fram hjá lokunarskilti.

Heitavatnsleki á Barónsstíg

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna heitavatnsleka á Barónsstíg um hádegisbil í dag.

Gunnar Bragi fundar með sendiherra Rússa

Utanríkisráðherra segir íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum.

Radíó Stam fer í loftið í kvöld

Markmið útvarpsstöðvarinnar er að auka sýnileika stams í samfélaginu og skapa jákvæða umræðu um þátttöku þeirra sem glíma við talmein í ljósvakamiðlun.

Undirbúa málshöfðun á hendur Búmönnum

Hópur fólks á Suðurnesjum og í Hveragerði undirbýr þessa dagana málshöfðun á hendur húsnæðissamvinnufélaginu Búmönnum. Markaðsverð á búseturétti er afar misjafnt eftir sveitarfélögum. Búmenn eiga á sjötta hundrað íbúðir víða um land.

Málflutningi í máli Hannesar frestað

Fyrirtöku í máli sérstaks saksóknara á hendur Hannes Smárasyni, sem ákærður er fyrir fjárdrátt og umboðssvik, var frestað fram á fimmtudag í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun.

Stjórnarflokkarnir með 41% stuðning

Stuðningur við Bjarta framtíð hefur aukist verulega undanfarið á meðan dregur úr fylgi Samfylkingarinnar. Fylgi Sjálfstæðisflokksins er komið aftur niður í kjörfylgi flokksins og Framsókn er í kunnuglegum fylgistölum. Núna myndi flokkurinn tapa yfir helmi

Grímuklæddur maður rændi pylsuvagn

Karlmaður, sem huldi andlit sitt með klúti, rændi pylsuvagn í austurborginni á ellefta tímanum í gærkvöldi. Hann ógnaði 17 ára afgreiðslustúlku, tók peninga úr kassanum og síma stúlkunnar áður en hann hvarf á braut, án þess að vinna stúlkunni mein.

Læknir fékk aðstoð björgunarsveitar

Björgunarsveitarmenn og Vegagerðarmenn fá Ísafirði og Þingeyri tóku í gærkvöldi þátt í að flytja lækni frá Ísafirði til að sinna bráðveikum sjúklingi á Þingeyri, en Gemlufallsheiðin var ófær.

Eldur í Rosenborg á Akureyri

Eldur kviknaði í húsinu Rosenborg á Akureyri laust fyrir klukkan tíu í gærkvöldi, en þetta er fyrrverandi skólahús og hýsir nú ýmsa tómstundastarfssemi.

Mottumars fer vel af stað

Þó einungis tveir dagar séu búnir af Mottumars, árvekni-og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélagsins, hafa þegar safnast 1,2 milljónir króna.

Ljósasprenging liðinnar viku

Jón Hilmarsson tók í síðustu viku meðfylgjandi myndir af sannri sýningu norðurljósa yfir Hvalfirðinum.

Bera lítið traust til Bjarna og Sigmundar

Meirihluti þjóðarinnar ber lítið traust til forystumanna ríkisstjórnarinnar. Traust til Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra hefur hríðfallið og er í sögulegu lágmarki.

„Mjög skemmtileg upplifun“

Boðið var upp á þá nýbreytni í Laugardalslauginni fyrr í dag að gestum bauðst að baða sig upp úr tei. Þeir báru tepottinum vel söguna.

Baka bollur í alla nótt

Bolludagurinn er á morgun og hafa bakarar landsins staðið í ströngu um helgina. Hjá Bakrameistaranum eru notaðir um 2.500 lítrar af rjóma til að bragðbæta þær 50 þúsund bollur sem þeir framleiða þessa helgina.

Gífurlegur snjór í Bolungarvík

Ekki fá allir íbúar landsins að njóta veðurblíðunnar sem leikið hefur við íbúa höfuðborgarsvæðisins á undanförnum dögum.

Arctic Monkeys fékk fatafellu á Argentínu

Vísir hefur það eftir heimildarmönnum innan steikhússins Argentínu að breska hljómsveitin Arctic Monkeys hafi verið á staðnum í gær og pantað þangað dansara. Heimildarmenn fullyrða að um fatafellu hafi verið að ræða.

Óskandi að geta haldið áfram reynslunni ríkari

Steinunn Rögnvaldsdóttir, talskona Femínistafélags Íslands, segir að stuðningur við fórnarlömb netníðs hafi ekki komist nægilega til skila í viðtölum hennar við fjölmiðla undanfarið.

Sjá næstu 50 fréttir