Krefjast friðsamlegra lausna í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 2. mars 2014 22:26 Vísir/Daníel Íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. Gunnar Bragi Sveinsson segir það skýra kröfu að rússnesk stjórnvöld leiti sátta með friðsamlegum hætti í stað þess að grípa til vopnaðar íhlutunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Fastaráð NATO kom saman í dag á sérstökum fundi til að ræða ástandið á Krímskaga. Í kjölfar fundarins fordæmdi ráðið hernaðaraðgerðir Rússa. Þá lýsti ráðið yfir þungum áhyggjum yfir ákvörðun rússneska þingsins sem heimili hernaðaríhlutun í Úkraínu.Í yfirlýsingu fastaráðsins segir að hernaðaraðgerðir rússnesk liðsafla í Úkraínu brjóti í bága við alþjóðalög. Þá gangi það meðal annars gegn þeim viðmiðum sem starf NATO-Rússlandsráðsins byggist á. Rússar eru hvattir til að draga úr spennu á svæðinu og ráðið hvetur deiluaðila til að leita samstundis friðsamlegrar lausnar á tvíhliða grundvelli. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent formanni utanríkismálanefndar, Birgi Ármannssyni, beiðni um að kallað verði til nefndarfundar á morgun. Þar verði rætt um málefni Úkraínu og mikilvægt sé að utanríkisráðherra og sérfræðingar ráðuneytisins mæti. „Ekki þarf að fjölyrða um alvarleika ástandsins í Úkraínu. Mikilvægt er að íslensk stjórnvöld sýni samstöðu og stuðning við úkraínska þjóð á þessum víðsjáverðu tímum,” segir Guðlaugur Þór í beiðninni. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Íslensk stjórnvöld leggja þunga áherslu á að Rússar láti umsvifalaust af öllum hernaðaraðgerðum í Úkraínu og fari að alþjóðalögum. Gunnar Bragi Sveinsson segir það skýra kröfu að rússnesk stjórnvöld leiti sátta með friðsamlegum hætti í stað þess að grípa til vopnaðar íhlutunar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Fastaráð NATO kom saman í dag á sérstökum fundi til að ræða ástandið á Krímskaga. Í kjölfar fundarins fordæmdi ráðið hernaðaraðgerðir Rússa. Þá lýsti ráðið yfir þungum áhyggjum yfir ákvörðun rússneska þingsins sem heimili hernaðaríhlutun í Úkraínu.Í yfirlýsingu fastaráðsins segir að hernaðaraðgerðir rússnesk liðsafla í Úkraínu brjóti í bága við alþjóðalög. Þá gangi það meðal annars gegn þeim viðmiðum sem starf NATO-Rússlandsráðsins byggist á. Rússar eru hvattir til að draga úr spennu á svæðinu og ráðið hvetur deiluaðila til að leita samstundis friðsamlegrar lausnar á tvíhliða grundvelli. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur sent formanni utanríkismálanefndar, Birgi Ármannssyni, beiðni um að kallað verði til nefndarfundar á morgun. Þar verði rætt um málefni Úkraínu og mikilvægt sé að utanríkisráðherra og sérfræðingar ráðuneytisins mæti. „Ekki þarf að fjölyrða um alvarleika ástandsins í Úkraínu. Mikilvægt er að íslensk stjórnvöld sýni samstöðu og stuðning við úkraínska þjóð á þessum víðsjáverðu tímum,” segir Guðlaugur Þór í beiðninni.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira