Innlent

Heitavatnsleki á Barónsstíg

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Barónsstígur í dag.
Barónsstígur í dag.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna heitavatnsleka á Barónsstíg um hádegisbil í dag. Sjúkrabíll var einnig sendur á staðinn en ekki er vitað til að slys hafi orðið á fólki.

Ekki eru frekari upplýsingar um málið að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×