Fleiri fréttir

Mín skoðun - Pistill Mikaels

"Bjarni Benediktsson vill ekki tala um hinn pólitíska veruleika. 81,6% vill þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald viðræðna,“ segir Mikael Torfason í pistli sínum í þættinum Minni skoðun í dag.

Ferðaveður víða vont

Vegagerðin varar við stormi við Kjalarnes, undir Hafnarfjalli og sunnan undir Snæfellsnesi.

Til Íslands í fyrsta sinn

Íþróttaálfurinn sækir orku sína í hreina vatnið úr Vatnajökli. Þetta kemur fram í nýrri þáttaröð af Latabæ, þar sem Íþróttaálfurinn fer í fyrsta sinn til Íslands.

Töluðu ærlega um þjóðaratkvæðagreiðslu

Tveir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna vilja að hlustað verði á þjóðina í ESB-málinu. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að forysta flokksins hafi talað með ærlegum hætti um þjóðaratkvæðagreiðslu í málinu fyrir síðustu kosningar.

Svikin loforð vega þyngra en viðræðuslit

Hátt í átta þúsund manns mættu á samstöðufund sem haldin var á Austurvelli í dag þar sem ákörðun stjórnvalda um að draga tilbaka umsókn Íslands að Evrópusambandinu var mótmælt. Þetta er í fimmta sinn á sex dögum sem blásið er til mótmæla vegna þessa.

Vodafone lekinn olli vinslitum

Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi, segir maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone. Rætt verður við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Sushisamba rýmdur vegna piparúða

"Einhver aðili sem kom inn og fór á salernið spreyjaði piparúða á leiðinni út,“ segir Orri Páll Vilhjálmsson, veitingastjóri Sushisamba.

Við erum hér fyrir fólkið - ekki öfugt

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, telur að ríkisstjórnin verði að mæta ákalli þjóðarinnar í kjölfar mótmæla og skoðannakannanna síðustu daga.

Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur í Kópavogi

Meirihlutinn heldur velli í Kópavogi í nýrri könnun sem Félagsvísindastofnun framkvæmdi fyrir Morgunblaðið. Fylgi Samfylkingarinnar hríðfellur og undrast oddviti flokksins mikið fylgi Sjálfstæðismanna.

Hríseyingar uggandi um læknaþjónustu

„Við viljum ekki þurfa að líða fyrir tal um sameiningar og peningaútlát,“ segir hverfisráð Hríseyjar sem vill læknaþjónustu strax.

Norskir útgerðarmenn vilja bætur

Samtök norskra útgerðarmanna eru mjög ósátt með loðnuvertíðina í íslenskri lögsögu og telja að norskum stjórnvöldum beri að krefja Íslendinga um bætur. Norsk skip veiddu aðeins brot af loðnukvóta sínum á þessari vertíð

Rannveig hættir í stjórnmálum

Rannveig Ásgeirsdóttir, oddviti Y-listans í Kópavogi og formaður bæjarráðs, ætlar að hætta í stjórnmálum þegar þessu kjörtímabili lýkur.

Skógræktin fær 553 milljónir

Hafnarfjarðarbær og Skógrækt ríkisins hafa náð samkomulagi um 553 milljóna króna bætur fyrir eignarnám bæjarfélagsins á 160 þúsund fermetra spildu Skógræktarinnar í Kapelluhrauni.

Fornritin í sal borgarstjórnar

Fornrit Íslendinga gætu orðið til sýnis í fundarsal borgarstjórnar Reykjavíkur í sumar nái tillaga sjálfstæðismanna fram að ganga.

Þurrkar bitna á sundlaugum

Sundlaugin á Hólmavík og aðra rafhitaðar sundlaugar verða lokaðar um óákveðinn tíma frá og með deginum í dag, laugardaginn 1. mars.

„Fyrstu dagana fór ég ekki út úr húsi"

Maður sem fór illa út úr gagnastuldi frá Vodafone upplifði meðal annars vinslit og svefnleysi. Miklu magni persónulegra skilaboða frá honum var lekið á netið og maðurinn, sem tekur þátt í hópmálsókn á hendur fyrirtækinu, vill fá viðurkennt að brotið hafi verið á honum.

Hefur sparað 560 túra í gegnum miðbæinn

Ný frystigeymsla HB Granda hefur stórfækkað ferðum stórra flutningabíla um miðbæ Reykjavíkur. Þúsundir tonna af sjávarafurðum fara ekki lengur um viðkvæmt svæði í miðbænum. "Frábært mál,“ segir formaður skipulagsráðs.

Tveir af þremur vilja ljúka ESB-viðræðum

Meirihluti stuðningsmanna annarra flokka en stjórnarflokkanna vill ljúka aðildarviðræðum, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins. Mikill meirihluti framsóknarmanna og sjálfstæðismanna vill slíta viðræðunum.

Ris og fall Hildar Lilliendahl

Síðustu ár hefur Hildur verið áberandi fyrir femíníska baráttu og unnið til verðlauna. Fréttablaðið tók saman ferilinn.

Sjá næstu 50 fréttir