Fleiri fréttir Sjálfstætt Skotland myndi vilja náið samband við Ísland Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. 22.10.2013 19:07 Halldór Halldórsson vill fyrsta sætið í Reykjavík Hallldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þrír sækjast nú eftir oddvitasætinu. 22.10.2013 18:30 Sakfelldur fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti Héraðsdómur taldi ótrúverðugt að maður hafi unnið sér fyrir 1,5 milljón króna og sparað en ekki grætt peningana með fíkniefnasölu. 22.10.2013 17:32 „Hinn upplýsti ferðamaður vill upplifa raunveruleika en ekki sviðsetningu“ Tilgátukirkja myndi rýra upplifun ferðamanna af Skálholti, að mati þjóðminjavarðar. 22.10.2013 17:30 Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22.10.2013 17:27 Síld innan við brú í Kolgrafafirði Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúnna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði. 22.10.2013 16:55 Hugleikur fagnar Facebookákvörðun um hrottafengin myndbönd Segir foreldra eiga að passa börnin sín sjálf en ekki einhver samskiptamiðill. 22.10.2013 16:41 Kjartan Magnússon gefur kost á sér í annað sæti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Kjartan tilkynnti þetta formlega í dag. 22.10.2013 16:26 Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22.10.2013 16:08 Stóru málin – Óraunhæft risagróðurhús? Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, Bjarni Jónsson, óttast að áform hollenska félagsins Esbro um að byggja risagróðurhús undir tómatarækt við Grindavík séu ekki reistar á raunhæfum forsendum. 22.10.2013 16:07 Mögulega fjársvik eða misneyting að láta Pólverjana borga fyrir að fá vinnu Lögreglan á Vestfjörðum er að skoða málið og útilokar ekki að hefja rannsókn án kæru. 22.10.2013 15:27 "Væri heimurinn á hliðinni ef Maria væri ekki ljóshærð?“ "Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. 22.10.2013 14:55 Rúmlega 1.500 sitja í nefndum menntamálaráðuneytisins Alls eru 211 nefndir starfandi hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og í þeim sitja 1.516 einstaklingar. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn vefjarins Spyr.is. 22.10.2013 14:45 Rafmagnsbilun í sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum Sms-tilkynning um neyðarstig olli misskilningi um að menn héldu að eldur væri í vélinni. 22.10.2013 14:40 „Þú gætir alveg eins alið skordýr í gróðurhúsi eins og að rækta tómata“ Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt íbúa heimsins til að borða meira af skordýrum. Íslendingar gætu ræktað skordýr í gróðurhúsum, segir rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins. 22.10.2013 14:30 Önnur ljóshærð stúlka tekin af rómafólki Sjö ára gömul ljóshærð stúlka hefur verið tekin frá rómafólki í Dublin aðeins nokkrum dögum eftir að Maria litla var tekin frá rómafólkinu í Grikklandi. 22.10.2013 14:16 Eldur í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði Slökkviliðinu barst liðsauki frá Ólafsfirði við slökkvistarfið en húsið var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. 22.10.2013 13:10 Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22.10.2013 12:46 Reykurinn er eins og það sé sífellt verið að kveikja sinueld í garðinum Íslendingur í Ástralíu segist hafa skynjað alvarleika skógareldana þegar hann sá slökkviliðsstjórann grátandi í sjónvarpinu. 22.10.2013 12:43 Stuðningur við ríkisstjórnina dalar - Fylgi Samfylkingarinnar eykst Stuðningur við Framsóknarflokkinn dalar, hann mælist nú með 15,4 prósent en í lok september var flokkurinn með 17,5 prósenta fylgi. 22.10.2013 12:17 Króatar skulda okkur sæti á HM Hrafn Jökulsson rithöfundur, sem er sérfróður í sögu og stöðu mála á Balkanskaga, bendir á að Íslendingar hafi verið fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu og nú sé komið að skuldadögum. 22.10.2013 12:04 Saga fór húsavillt í leit að Sigmundi Davíð "Það þarf augljóslega landsátak þar sem landsmenn eru hvattir til að merkja eyðibýlin sín betur. Þá kæmu svona vandamál síður upp,“ segir Saga Garðarsdóttir. 22.10.2013 11:43 Stóru málin - Landspítalinn fær meira - óþarfi skorinn niður Er ástandið á Landspítalanum raunverulega jafn slæmt og af er látið, eru læknar á leið í verkfall og er virkilega hægt að rækta grænmeti til útflutnings á Íslandi. 22.10.2013 11:23 Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22.10.2013 10:59 Megrunarfæði ógnar heilsu barna "Að ala leikskólabarn á megrunarfæði ógnar eðlilegum vexti þess, heilsu og þroska. Slíkar beiðnir ættu umsvifalaust að hringja varúðarbjöllum í hugum leikskólastarfsfólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. 22.10.2013 10:31 Verkstjóri rukkar pólska starfsmenn um 1000 evrur Starfsmennirnir sendu lögreglunni bréf með þessum ásökunum og segjast skammast sín fyrir manninn. 22.10.2013 10:31 Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22.10.2013 10:09 Mótmælendur og lögreglan mætt aftur í hraunið "Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. "Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. 22.10.2013 09:20 Amnesty segir dróna-árásir Bandaríkjamanna jafnast á við stríðsglæpi Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að loftárásir Bandaríkjamanna á skotmörk í Pakistan þar sem notast er við fjarstýrðar mannlausar flugvélar, séu ólöglegar og að í sumum tilvikum jafnist þær á við stríðsglæpi. 22.10.2013 08:29 Halldór Halldórsson vill leiða sjálfstæðismenn í borginni Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og varabæjarfulltrúi á Ísafirði ætlar að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 22.10.2013 08:09 Hálka víða um land Það fór að snjóa á Akureyri í gærkvöldi og lentu nokkrir ökumenn í erfiðleikum vegna hálku ef bílar þeirra voru ekki komnir á vetrardekk. Engin slys urðu þó. 22.10.2013 07:48 Norðausturvegur opnaður Vegurinn tengir Vopnafjörð við Hringveginn á Háreksstaðaleið með góðum heilsársvegi og kemur Vopnafirði í betra vegasamband við Norður- og Austurland. 22.10.2013 07:30 Engin bóla sjáanleg á húsnæðismarkaði Húsnæðisverð hefur hækkað undanfarið en hækkunin er mun minni en verðbólgan á síðustu fimm árum. Heldur horfði til betri vegar síðustu 12 mánuði. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir 1,5 til 2% hækkun umfram verðbólgu næstu tvö ár. 22.10.2013 07:30 Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22.10.2013 07:00 „Kjánalegt að gefa sér andstöðu okkar“ Forsætisráðherra virðist gera ráð fyrir fyrirstöðu stjórnarandstöðu við frumvarpi um skuldaleiðréttingu. Formaður Samfylkingarinnar segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðu um verkleysi stjórnarinnar. 22.10.2013 07:00 "Þessir jólasveinar fóru að berjast við vitlausan mann“ Margeir Margeirsson á Mónakó og Monte Carlo krefst þess að Reykjavíkurborg greiði honum fimmtán milljónir fyrir umsagnir um staðina sem leiddu til lokunar. 22.10.2013 07:00 „Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21.10.2013 23:25 Íslensk söngkona slær í gegn í þýskum sjónvarpsþætti Íslenska söngkonan Þórunn Egilsdóttir heillaði dómarana í þýsku útgáfunni af þættinum The Voice um helgina. 21.10.2013 20:51 Gamla fjósið hýsir landbúnaðarsafnið Gamla fjósið á Hvanneyri, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, er að breytast í sýningarsali í vetur. 21.10.2013 19:30 "Ísland besti kosturinn fyrir Króatíu“ "Ísland er besti kosturinn fyrir Króatíu.“ Þetta segir Króati búsettur á Íslandi. Hann á von á því að fá fjölmarga landa sína í heimasókn þegar landslið Króatíu mætir Laugardalsvöll í næsta mánuði. 21.10.2013 19:16 "Tek Helga Hjörvar með mér í fríið næst“ Forsætisráðherra segist ætla í annað frí á næsta ári og ef Helgi Hjörvar er ekki sáttur við það megi hann koma með. 21.10.2013 19:00 Innistæðulaus loforð fjórum dögum fyrir kosningar Heilbrigðisráðherra segir að engin innistæða hafi verið til fyrir áformum um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík sem fyrrverandi ráðherra og formaður borgarráðs hafi lofað nokkrum dögum fyrir kosningar. Um 130 ný hjúkrunarrými verði byggð á næstu árum á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2013 18:52 „Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21.10.2013 18:44 Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21.10.2013 17:10 Spyrja þingmenn út í skyldu gagnvart nýrri stjórnarskrá Samtökin SaNS - Samtök um nýja stjórnarskrá og Stjórnskrárfélagið hafa kvatt fólk til að senda alþingismönnum tölvupóst og krefja þá svara um afstöðu sína gagnvart því hvort þingmönnum beri skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 16:50 Sjá næstu 50 fréttir
Sjálfstætt Skotland myndi vilja náið samband við Ísland Leiðtogi Skoska Þjóðarflokksins á breska þinginu segir að samband Skota við Íslendinga verði mun betra en samband Breta og Íslendinga, ef Skotar samþykkja sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta ári. 22.10.2013 19:07
Halldór Halldórsson vill fyrsta sætið í Reykjavík Hallldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þrír sækjast nú eftir oddvitasætinu. 22.10.2013 18:30
Sakfelldur fyrir vörslu fíkniefna og peningaþvætti Héraðsdómur taldi ótrúverðugt að maður hafi unnið sér fyrir 1,5 milljón króna og sparað en ekki grætt peningana með fíkniefnasölu. 22.10.2013 17:32
„Hinn upplýsti ferðamaður vill upplifa raunveruleika en ekki sviðsetningu“ Tilgátukirkja myndi rýra upplifun ferðamanna af Skálholti, að mati þjóðminjavarðar. 22.10.2013 17:30
Gagnrýnir Hönnu Birnu - Segir hana eiga að vita betur "Það er mjög fróðlegt að heyra ráðherra dómsmála segja, að það sé engin réttaróvissa í málum sem eru rekin fyrir dómstólum,“ segir Skúli Bjarnason, lögmaður Landverndar, Náttúruverndarsamtaka Íslands, Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands og Hraunavina. 22.10.2013 17:27
Síld innan við brú í Kolgrafafirði Síld er að öllum líkindum farin að ganga undir brúnna í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi eins og sést á meðfylgjandi myndbandi sem ljósmyndarinn Tómas Freyr Kristjánsson frá Grundarfirði gerði. 22.10.2013 16:55
Hugleikur fagnar Facebookákvörðun um hrottafengin myndbönd Segir foreldra eiga að passa börnin sín sjálf en ekki einhver samskiptamiðill. 22.10.2013 16:41
Kjartan Magnússon gefur kost á sér í annað sæti Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sækist eftir öðru sæti í prófkjöri flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Kjartan tilkynnti þetta formlega í dag. 22.10.2013 16:26
Standa vaktina - „Við getum ekki stoppað neitt“ "Við getum ekki stoppað neitt eins og staðan er núna,“ segir Lárus Vilhjálmsson náttúruvinur sem hefur staðið vaktina við Gálgahraun. 22.10.2013 16:08
Stóru málin – Óraunhæft risagróðurhús? Framkvæmdastjóri Sambands garðyrkjubænda, Bjarni Jónsson, óttast að áform hollenska félagsins Esbro um að byggja risagróðurhús undir tómatarækt við Grindavík séu ekki reistar á raunhæfum forsendum. 22.10.2013 16:07
Mögulega fjársvik eða misneyting að láta Pólverjana borga fyrir að fá vinnu Lögreglan á Vestfjörðum er að skoða málið og útilokar ekki að hefja rannsókn án kæru. 22.10.2013 15:27
"Væri heimurinn á hliðinni ef Maria væri ekki ljóshærð?“ "Það er varhugavert að fólk sem tilheyrir ákveðnum þjóðfélagshópum, sé sjálfkrafa álitið líklegra til glæpsamlegrar hegðunar en aðrir,“ segir Katrín Oddsdóttir, lögfræðingur um fjölmiðlafárið sem orðið hefur vegna Mariu litlu sem tekin var af rómafólki í Grikklandi. 22.10.2013 14:55
Rúmlega 1.500 sitja í nefndum menntamálaráðuneytisins Alls eru 211 nefndir starfandi hjá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu og í þeim sitja 1.516 einstaklingar. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn vefjarins Spyr.is. 22.10.2013 14:45
Rafmagnsbilun í sjúkraflugi frá Vestmannaeyjum Sms-tilkynning um neyðarstig olli misskilningi um að menn héldu að eldur væri í vélinni. 22.10.2013 14:40
„Þú gætir alveg eins alið skordýr í gróðurhúsi eins og að rækta tómata“ Sameinuðu þjóðirnar hafa hvatt íbúa heimsins til að borða meira af skordýrum. Íslendingar gætu ræktað skordýr í gróðurhúsum, segir rannsóknarstjóri hjá Landgræðslu ríkisins. 22.10.2013 14:30
Önnur ljóshærð stúlka tekin af rómafólki Sjö ára gömul ljóshærð stúlka hefur verið tekin frá rómafólki í Dublin aðeins nokkrum dögum eftir að Maria litla var tekin frá rómafólkinu í Grikklandi. 22.10.2013 14:16
Eldur í íþróttamiðstöðinni á Siglufirði Slökkviliðinu barst liðsauki frá Ólafsfirði við slökkvistarfið en húsið var mannlaust þegar eldurinn kviknaði. 22.10.2013 13:10
Margir mættir til að mótmæla - Hrópuðu "hvar er ráðherrann?“ Mikill fjöldi fólks hefur safnaðist saman fyrir framan innanríkisráðuneytið í hádeginu til að mótamæla lagningu nýs Álftanesvegar yfir Gálgahraun. 22.10.2013 12:46
Reykurinn er eins og það sé sífellt verið að kveikja sinueld í garðinum Íslendingur í Ástralíu segist hafa skynjað alvarleika skógareldana þegar hann sá slökkviliðsstjórann grátandi í sjónvarpinu. 22.10.2013 12:43
Stuðningur við ríkisstjórnina dalar - Fylgi Samfylkingarinnar eykst Stuðningur við Framsóknarflokkinn dalar, hann mælist nú með 15,4 prósent en í lok september var flokkurinn með 17,5 prósenta fylgi. 22.10.2013 12:17
Króatar skulda okkur sæti á HM Hrafn Jökulsson rithöfundur, sem er sérfróður í sögu og stöðu mála á Balkanskaga, bendir á að Íslendingar hafi verið fyrstir til að viðurkenna sjálfstæði Króatíu og nú sé komið að skuldadögum. 22.10.2013 12:04
Saga fór húsavillt í leit að Sigmundi Davíð "Það þarf augljóslega landsátak þar sem landsmenn eru hvattir til að merkja eyðibýlin sín betur. Þá kæmu svona vandamál síður upp,“ segir Saga Garðarsdóttir. 22.10.2013 11:43
Stóru málin - Landspítalinn fær meira - óþarfi skorinn niður Er ástandið á Landspítalanum raunverulega jafn slæmt og af er látið, eru læknar á leið í verkfall og er virkilega hægt að rækta grænmeti til útflutnings á Íslandi. 22.10.2013 11:23
Framkvæmdir komnar á fullt í Gálgahrauni "Flestir mótmælendur sem staddir voru á vinnusvæðinu við Gálgahraun í morgun hafa verið bornir burtu af svæðinu, einhverjir fóru af sjálfsdáðum,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruvinur. Framkvæmdir eru komnar á fullt og jarðýtan komin af stað. 22.10.2013 10:59
Megrunarfæði ógnar heilsu barna "Að ala leikskólabarn á megrunarfæði ógnar eðlilegum vexti þess, heilsu og þroska. Slíkar beiðnir ættu umsvifalaust að hringja varúðarbjöllum í hugum leikskólastarfsfólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir sálfræðingur. 22.10.2013 10:31
Verkstjóri rukkar pólska starfsmenn um 1000 evrur Starfsmennirnir sendu lögreglunni bréf með þessum ásökunum og segjast skammast sín fyrir manninn. 22.10.2013 10:31
Lögreglan farin að bera fólk út af svæðinu við Gálgahraun "Það er verið að bera menn útaf svæðinu, en það eru einhverjar skipanir skilst mér um að það eigi ekki að handataka fólk eins og í gær,“ segir Ragnar Unnarsson, náttúruverndarsinni sem er staddur við mótmælin í Gálgahrauni. 22.10.2013 10:09
Mótmælendur og lögreglan mætt aftur í hraunið "Hér er fullt af fólki, það eru núna um 25 manns mættir svona eldsnemma og jarðýtan er að koma,“ segir Þorsteinn Magnússon náttúruverndarsinni. "Lögreglan er líka komin á svæðið, þeir eru með bíl á túninu. 22.10.2013 09:20
Amnesty segir dróna-árásir Bandaríkjamanna jafnast á við stríðsglæpi Mannréttindasamtökin Amnesty International segja að loftárásir Bandaríkjamanna á skotmörk í Pakistan þar sem notast er við fjarstýrðar mannlausar flugvélar, séu ólöglegar og að í sumum tilvikum jafnist þær á við stríðsglæpi. 22.10.2013 08:29
Halldór Halldórsson vill leiða sjálfstæðismenn í borginni Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og varabæjarfulltrúi á Ísafirði ætlar að taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 22.10.2013 08:09
Hálka víða um land Það fór að snjóa á Akureyri í gærkvöldi og lentu nokkrir ökumenn í erfiðleikum vegna hálku ef bílar þeirra voru ekki komnir á vetrardekk. Engin slys urðu þó. 22.10.2013 07:48
Norðausturvegur opnaður Vegurinn tengir Vopnafjörð við Hringveginn á Háreksstaðaleið með góðum heilsársvegi og kemur Vopnafirði í betra vegasamband við Norður- og Austurland. 22.10.2013 07:30
Engin bóla sjáanleg á húsnæðismarkaði Húsnæðisverð hefur hækkað undanfarið en hækkunin er mun minni en verðbólgan á síðustu fimm árum. Heldur horfði til betri vegar síðustu 12 mánuði. Greining Íslandsbanka gerir ráð fyrir 1,5 til 2% hækkun umfram verðbólgu næstu tvö ár. 22.10.2013 07:30
Mikið inngrip að loka Kolgrafafirði Það er tæknilega mögulegt að loka Kolgrafafirði til að koma í veg fyrir síldargöngur inn í fjörðinn, en slík framkvæmd er hins vegar það mikið inngrip sem slík hún þyrfti að öllum líkindum að fara í umhverfismat. 22.10.2013 07:00
„Kjánalegt að gefa sér andstöðu okkar“ Forsætisráðherra virðist gera ráð fyrir fyrirstöðu stjórnarandstöðu við frumvarpi um skuldaleiðréttingu. Formaður Samfylkingarinnar segir ekki hægt að kenna stjórnarandstöðu um verkleysi stjórnarinnar. 22.10.2013 07:00
"Þessir jólasveinar fóru að berjast við vitlausan mann“ Margeir Margeirsson á Mónakó og Monte Carlo krefst þess að Reykjavíkurborg greiði honum fimmtán milljónir fyrir umsagnir um staðina sem leiddu til lokunar. 22.10.2013 07:00
„Sumir handteknir undir eins en öðrum stjakað burt“ Hraunavinir mótmæla aðför að Gálgahrauni og aðför að friðsömum mótmælendum fyrir framan Innanríkisráðnuneytið á morgun klukkan hálfeitt. Mótmælandi segir að lögregla hafi valið úr mótmælendur og handtekið strax. 21.10.2013 23:25
Íslensk söngkona slær í gegn í þýskum sjónvarpsþætti Íslenska söngkonan Þórunn Egilsdóttir heillaði dómarana í þýsku útgáfunni af þættinum The Voice um helgina. 21.10.2013 20:51
Gamla fjósið hýsir landbúnaðarsafnið Gamla fjósið á Hvanneyri, sem Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, teiknaði, er að breytast í sýningarsali í vetur. 21.10.2013 19:30
"Ísland besti kosturinn fyrir Króatíu“ "Ísland er besti kosturinn fyrir Króatíu.“ Þetta segir Króati búsettur á Íslandi. Hann á von á því að fá fjölmarga landa sína í heimasókn þegar landslið Króatíu mætir Laugardalsvöll í næsta mánuði. 21.10.2013 19:16
"Tek Helga Hjörvar með mér í fríið næst“ Forsætisráðherra segist ætla í annað frí á næsta ári og ef Helgi Hjörvar er ekki sáttur við það megi hann koma með. 21.10.2013 19:00
Innistæðulaus loforð fjórum dögum fyrir kosningar Heilbrigðisráðherra segir að engin innistæða hafi verið til fyrir áformum um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík sem fyrrverandi ráðherra og formaður borgarráðs hafi lofað nokkrum dögum fyrir kosningar. Um 130 ný hjúkrunarrými verði byggð á næstu árum á höfuðborgarsvæðinu. 21.10.2013 18:52
„Þetta er ekki réttarríki“ „Ótrúlegt að gripið sé til aðgerða á meðan niðurstaða dómstóla liggur ekki fyrir.“ 21.10.2013 18:44
Eiður og Ómar segja ofbeldi hafa verið beitt - "Tökum hann, tökum hann“ "Hann Eiður var beittur ofbeldi,“ segir Ómar Ragnarsson um það þegar Eiður var stöðvaður af lögreglunni og mátti ekki fara inn á svæðið hjá Gálgahrauni í morgun. 21.10.2013 17:10
Spyrja þingmenn út í skyldu gagnvart nýrri stjórnarskrá Samtökin SaNS - Samtök um nýja stjórnarskrá og Stjórnskrárfélagið hafa kvatt fólk til að senda alþingismönnum tölvupóst og krefja þá svara um afstöðu sína gagnvart því hvort þingmönnum beri skylda til að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. 21.10.2013 16:50