Innlent

9.700 manns án atvinnu í september

Samúel Karl Ólason skrifar
Atvinnuleysi kvenna var 0,1% hærra en atvinnuleysi karla.
Atvinnuleysi kvenna var 0,1% hærra en atvinnuleysi karla. Mynd/Vilhelm
Að jafnaði voru 186.000 manns á vinnumarkaði í september síðastliðnum samkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Af þeim voru 9.700 án vinnu og í atvinnuleit, sem samsvarar 5,5% atvinnuleysi. Frá september 2012 þegar atvinnuleysi var 4,9% hefur það hækkað um 0,3% á ári.

Atvinnuþátttaka mældist 81,8% og hlutfall starfandi 77,6%. Meðal karla mældist atvinnuleysi vera 5,2% og 5,3% kvenna voru atvinnulausar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×