Vilja friðlýsa sjö hús á Ingólfstorgi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. október 2013 07:00 Mörg hús við Ingólfstorg verða friðlýst samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands. Mynd/Loftmyndir „Það er ekki það að nokkurt af þessum húsum sé í bráðri hættu enda eiga þau öll að standa samkvæmt skipulagi en það er verið að árétta að þarna sé um að ræða mjög mikilvæga heild,“ segir Pétur Ármannsson, sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands sem leggur til friðlýsingu sjö timburhúsa við Ingólfstorg. Öll húsin sjö eru þegar friðuð enda orðin eitt hundrað ára. „Það er verið að árétta að þarna er ein varðveisluheild sem liggur á þrjá vegu í kring um aðaltorg bæjarins og liggur líka að elstu götu hans, Aðalstræti,“ útskýrir Pétur nánar.Vallarstræti 4 til vinstri og Aðalstræti 7 til hægri á að friðlýsa.Fréttablaðið/Stefán Húsin sem um ræðir eru Aðalstræti 7, Austurstræti 3, Austurstræti 4, Hafnarstræti 4. Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4, Veltusund 3 og 3b. „Það eru tvö hús við Ingólfstorg sem þegar eru friðlýst; Aðalstræti 2 og Fálkahúsið í Hafnarstræti 1 til 3. Þetta eru heillegustu leifarnar af gömlu Reykjavík í Kvosinni,“ segir Pétur. Þá bendir Minjastofnun á að þessu tengist tvö friðlýst hús sem ekki standa uppi við sjálft torgið, Thorvaldsensstræti 2 og austurhluti Hafnarstrætis 4. Þá sé göturými Vallarstrætis, milli Thorvaldsensstrætis og Veltusunds, eina dæmið sem til er um þrönga hliðargötu í Kvosinni.Fálkahúsið er við Hafnarstræti 1-3 til vinstri á myndinni. Það er friðlýst.Fréttablaðið/Stefán Sigurður Einarsson, einn fimm nefndarmanna í húsfriðunarnefnd, greiddi atkvæði á móti friðlýsinguni og segir hana óþarfa. Tilvist húsanna sé fest í sessi í deiliskipulagi og skipulagstillögu fyrir Landsímareit. Þau séu einnig friðuð samkvæmt lögum um menningarminjar. Allar tillögur að framkvæmdum sem tengjast þeim muni því koma inn á borð Minjastofnunar Íslands.Austurtræti 3 er eitt húsanna sem lagt er til að friðlýsa.Fréttablaðið/Stefán Þá bætir Sigurður við að atriði í umsögn Minjastofnunar um skipulagstillögu fyrir Landsímareitinn gefi „tilefni til að óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt getur talist fyrir þróun byggingarlistarinnar“. Pétur segir friðlýsingu taka til ytra byrðis húsa og takmarka á mjög óverulegan hátt nýtingu þeirra. „Það er aðallega verið að að varðveita útlit þeirra og samhengi. Auðvitað hefur þetta áhrif þegar verið er að meta nýbyggingar sem tengjast inn í þessa röð þannig að þær falli vel að því sem fyrir er.“„Um er að ræða eina heillegustu þyrpingu reisulegra timburhúsa í elsta hluta Reykjavíkur,“ segir í rökstuðningi fyrir friðlýsingu húsa við Ingólfstorg.Fréttablaðið/Stefán Pétur segir friðlýsingu taka til ytra byrðis húsa og takmarka á mjög óverulegan hátt nýtingu þeirra. „Það er aðallega verið að að varðveita útlit þeirra og samhengi. Auðvitað hefur þetta áhrif þegar verið er að meta nýbyggingar sem tengjast inn í þessa röð þannig að þær falli vel að því sem fyrir er.“ Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira
„Það er ekki það að nokkurt af þessum húsum sé í bráðri hættu enda eiga þau öll að standa samkvæmt skipulagi en það er verið að árétta að þarna sé um að ræða mjög mikilvæga heild,“ segir Pétur Ármannsson, sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands sem leggur til friðlýsingu sjö timburhúsa við Ingólfstorg. Öll húsin sjö eru þegar friðuð enda orðin eitt hundrað ára. „Það er verið að árétta að þarna er ein varðveisluheild sem liggur á þrjá vegu í kring um aðaltorg bæjarins og liggur líka að elstu götu hans, Aðalstræti,“ útskýrir Pétur nánar.Vallarstræti 4 til vinstri og Aðalstræti 7 til hægri á að friðlýsa.Fréttablaðið/Stefán Húsin sem um ræðir eru Aðalstræti 7, Austurstræti 3, Austurstræti 4, Hafnarstræti 4. Thorvaldsensstræti 2, Vallarstræti 4, Veltusund 3 og 3b. „Það eru tvö hús við Ingólfstorg sem þegar eru friðlýst; Aðalstræti 2 og Fálkahúsið í Hafnarstræti 1 til 3. Þetta eru heillegustu leifarnar af gömlu Reykjavík í Kvosinni,“ segir Pétur. Þá bendir Minjastofnun á að þessu tengist tvö friðlýst hús sem ekki standa uppi við sjálft torgið, Thorvaldsensstræti 2 og austurhluti Hafnarstrætis 4. Þá sé göturými Vallarstrætis, milli Thorvaldsensstrætis og Veltusunds, eina dæmið sem til er um þrönga hliðargötu í Kvosinni.Fálkahúsið er við Hafnarstræti 1-3 til vinstri á myndinni. Það er friðlýst.Fréttablaðið/Stefán Sigurður Einarsson, einn fimm nefndarmanna í húsfriðunarnefnd, greiddi atkvæði á móti friðlýsinguni og segir hana óþarfa. Tilvist húsanna sé fest í sessi í deiliskipulagi og skipulagstillögu fyrir Landsímareit. Þau séu einnig friðuð samkvæmt lögum um menningarminjar. Allar tillögur að framkvæmdum sem tengjast þeim muni því koma inn á borð Minjastofnunar Íslands.Austurtræti 3 er eitt húsanna sem lagt er til að friðlýsa.Fréttablaðið/Stefán Þá bætir Sigurður við að atriði í umsögn Minjastofnunar um skipulagstillögu fyrir Landsímareitinn gefi „tilefni til að óttast frekari íhlutun stofnunarinnar í útlit og frágang nýbygginga en eðlilegt getur talist fyrir þróun byggingarlistarinnar“. Pétur segir friðlýsingu taka til ytra byrðis húsa og takmarka á mjög óverulegan hátt nýtingu þeirra. „Það er aðallega verið að að varðveita útlit þeirra og samhengi. Auðvitað hefur þetta áhrif þegar verið er að meta nýbyggingar sem tengjast inn í þessa röð þannig að þær falli vel að því sem fyrir er.“„Um er að ræða eina heillegustu þyrpingu reisulegra timburhúsa í elsta hluta Reykjavíkur,“ segir í rökstuðningi fyrir friðlýsingu húsa við Ingólfstorg.Fréttablaðið/Stefán Pétur segir friðlýsingu taka til ytra byrðis húsa og takmarka á mjög óverulegan hátt nýtingu þeirra. „Það er aðallega verið að að varðveita útlit þeirra og samhengi. Auðvitað hefur þetta áhrif þegar verið er að meta nýbyggingar sem tengjast inn í þessa röð þannig að þær falli vel að því sem fyrir er.“
Mest lesið „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent Fleiri fréttir Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Sjá meira