Sigrún tekin fram yfir Ólínu Heimir Már Pétursson skrifar 23. október 2013 13:39 Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. Ólína segist eiga eftir að skoða gögn málsins sem hún hafi enn ekki fengið að sjá til að átta sig á rökunum í málinu. „En eins og þetta blasir við mér núna þá sýnist mér þarna opnað fyrir mikla geðþóttastjórnsýslu, satt að segja. Ég hef áhyggjur af því og finnst það slæmt fordæmi fyrir akademíska starfsmenn og aðra sem sækja um opinber störf,“ segir Ólína. Staða sviðsforseta var auglýst til umsóknar í apríl með umsóknarfresti til 6. maí. Fimm sóttu í upphafi um stöðuna og komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að fjórir umsækjenda teldust hæfir, en einn dró umsókn sína til baka. Eftir að umsækjendur höfðu kynnt sig fyrir starfsfólki félagsvísindasviðsins fór fram atkvæðagreiðsla um umsækjendur og hlutu Ólína og Rögnvadlur Ingþórsson þá jafnmörg atkvæði eða 16 en Sigrún Stefánsdóttir hlaut þrettán atkvæði. Í annari atkvæðagreiðslu þar sem kosið var milli Ólínu og Rögnvaldar hlaut Ólína 20 atkvæði en Rögnvaldur 19. Þegar þetta lá fyrir ákvað stjórn Háskólans á Akureyri að láta fara fram annað hæfnismat og kallaði Capacent Gallup til leiks til að framkvæma það, sem nú hefur leitt til þess að Sigrún Stefánsdóttir hefur verið ráðin. „Það er alla vega ljóst samkvæmt lögum og reglum hvað á að meta og með hvaða hætti við ráðningar í störf af þessu tagi. Og það er alveg ljóst að það var farið útfyrir auglýstan og hefðbundinn ráðningarferil í þessari málsmeðferð,“ segir Ólína. Þannig að hún velti fyrir sér hvers vegna annað ráðningarferli var sett af stað en lagt var upp með. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Sigrún hafi verið ein af sex umsækjendum um starfið og komið sterkust út í niðurstöðu dómnefndar og einnig í skýrslu Capacent en ekki hafi náðst fram meirihlutaálit sviðsins í kosningu á sviðsforseta. Ólína segir að hún hafi haft góða von um að fá starfið ef allt væri með felldu og verið farin að hlakka til að komast aftur inn í háskólasamfélagið. Niðurstaðan sé henni því vonbrigði. Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Stefán B. Sigurðsson rektor hefur boðið Sigrúnu Stefánsdóttur starf sviðsforseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri. En Ólína Þorvarðardóttir hlaut flest atkvæði þegar greidd voru atkvæði um umsækjendur hjá félagsvísindasviði skólans í sumar. Ólína segist eiga eftir að skoða gögn málsins sem hún hafi enn ekki fengið að sjá til að átta sig á rökunum í málinu. „En eins og þetta blasir við mér núna þá sýnist mér þarna opnað fyrir mikla geðþóttastjórnsýslu, satt að segja. Ég hef áhyggjur af því og finnst það slæmt fordæmi fyrir akademíska starfsmenn og aðra sem sækja um opinber störf,“ segir Ólína. Staða sviðsforseta var auglýst til umsóknar í apríl með umsóknarfresti til 6. maí. Fimm sóttu í upphafi um stöðuna og komst dómnefnd að þeirri niðurstöðu að fjórir umsækjenda teldust hæfir, en einn dró umsókn sína til baka. Eftir að umsækjendur höfðu kynnt sig fyrir starfsfólki félagsvísindasviðsins fór fram atkvæðagreiðsla um umsækjendur og hlutu Ólína og Rögnvadlur Ingþórsson þá jafnmörg atkvæði eða 16 en Sigrún Stefánsdóttir hlaut þrettán atkvæði. Í annari atkvæðagreiðslu þar sem kosið var milli Ólínu og Rögnvaldar hlaut Ólína 20 atkvæði en Rögnvaldur 19. Þegar þetta lá fyrir ákvað stjórn Háskólans á Akureyri að láta fara fram annað hæfnismat og kallaði Capacent Gallup til leiks til að framkvæma það, sem nú hefur leitt til þess að Sigrún Stefánsdóttir hefur verið ráðin. „Það er alla vega ljóst samkvæmt lögum og reglum hvað á að meta og með hvaða hætti við ráðningar í störf af þessu tagi. Og það er alveg ljóst að það var farið útfyrir auglýstan og hefðbundinn ráðningarferil í þessari málsmeðferð,“ segir Ólína. Þannig að hún velti fyrir sér hvers vegna annað ráðningarferli var sett af stað en lagt var upp með. Í tilkynningu frá Háskólanum segir að Sigrún hafi verið ein af sex umsækjendum um starfið og komið sterkust út í niðurstöðu dómnefndar og einnig í skýrslu Capacent en ekki hafi náðst fram meirihlutaálit sviðsins í kosningu á sviðsforseta. Ólína segir að hún hafi haft góða von um að fá starfið ef allt væri með felldu og verið farin að hlakka til að komast aftur inn í háskólasamfélagið. Niðurstaðan sé henni því vonbrigði.
Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira