Fleiri fréttir Fíkniefnasalar handteknir Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Breiðholti eftir hádegi í gær samkvæmt lögreglunni. 29.7.2009 14:23 Upptaka til af fjárkúgun gegn Jóni Ásgeiri Jón Ásgeir Jóhannesson, segir í viðtali við Vísi að nokkru áður en Morgunblaðið fékk póst um svokallað „game plan" franska skíðaskálans sem Morgunblaðið sagði frá í morgun þá hafi íslenskur lögfræðingur reynt að kúga hann til þess að borga þrjár milljónir fyrir gagnið. 29.7.2009 13:50 Mávum fjölgar við Tjörnina Mávi hefur nú fjölgað aftur við Tjörnina í Reykjavík, sennilega vegna þess að fæða hans í sjó hefur brugðist. Mávar leita fæðis í borginni og því er mikilvægt að draga úr óbeinum matargjöfum bæði með 29.7.2009 13:20 Suðurlandið hefur enn vinninginn „Það má segja að meginlínurnar hafi ekki breyst frá því í gær nema þó þannig að líkur á skúrum syðra hafa aukist, einkum á laugardeginum, þá er minni úrkomu að sjá norðanlands en verið hefur og raunar verður að líkindum léttskýjað á Neistaflugi á Neskaupsstað á laugardeginum en þar má hins vegar búast við vætu á sunnudeginum“ 29.7.2009 13:10 Frakkar segja að Icesave sé forsenda ESB aðildar Það verður að leysa Icesave deiluna sem fyrst ef umsókn Íslendinga í Evrópusambandið á að ganga í gegn að mati Evrópumálaráðherra Frakka sem staddur er hér á landi. 29.7.2009 12:12 Tólf svínaflensutilfelli á tveimur sólarhringum Greinst hafa 12 tilfelli H1N! inflúensunnar hér á landi undanfarna tvo sólarhringa og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði síðastliðnum. 29.7.2009 11:59 Slökkviliðið fékk tvö útköll í Kópavogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Hlíðasmára 12 á ellefta tímanum í morgun. Þar hafði eldvarnarkerfi farið í gang vegna viðgerða. Þegar slökkviliðsmenn komu að húsinu sannreyndu þeir að enginn eldur væri í því. Þá fóru sömu slökkviliðsmenn skömmu seinna í íbúð í Galtalind þar sem pottur hafði gleymst á eldavél. Var íbúðin reykræst, en enginn eldur kom upp í því tilfelli heldur. 29.7.2009 11:42 Morgunblaðið: Ásakanir Jóns Ásgeirs hugarburður Ritstjóri Morgunblaðsins, Ólafur Þ. Stephensen, sagði í samtali við fréttamann Vísis að hann gerði athugasemdir við yfirlýsingu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. 29.7.2009 11:03 Sakar drukkinn blaðamann um hótanir Auðmaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson sakar ónefndan blaðamann Morgunblaðsins um að hafa hringt í hann kófdrukkinn og reynt að kúga fé út úr sér gegn því að tölvupóstur sem Morgunblaðið birtir í dag yrði ekki birtur. 29.7.2009 10:13 Árleg kertafleyting til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan Íslenskar friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn á fimmtudaginn í næstu viku. 29.7.2009 10:08 Hjólaþjófur skilar hjóli „Þjófurinn hringdi í mig klukkan 02:30 eftir að hafa séð þetta og ætlar að skila hjólinu,“ segir eigandi verðmæts Trek reiðhjóls sem var stolið síðdegis fyrir utan Borgartún 23. 29.7.2009 09:27 Mávar herja á uppsveitir Mikið hefur sést af mávum, aðallega sílamávi, upp um allar uppsveitir í Árnes- og Rangárvallasýslum, en heimkynni þessara fugla eru fremur við sjávarsíðuna. 29.7.2009 07:12 Fólk streymir til Eyja Hundrað og fimmtíu manns komu með næturferð Herjólfs til Eyja undir morgun, allir á leið á þjóðhátíð, en þar stefnir jafnvel í metfjölda. Ekkert athugavert fannst í fórum farþeganna en lögregla hefur hert fíkniefnaeftirlit eins og jafnan í aðdraganda þjóðhátíðar. 29.7.2009 07:09 Sögðust báðir hafa ekið bifreið á lyfjum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af tveimur mönnum, sem voru í bíl, og hafði honum greinilega verið ekið skömmu fyrr. Þeir voru báðir undir áhrifum fíkniefna, sem telst vart lengur til tíðinda, en það telst hins vegar til tíðinda að báðir sögðust hafa ekið bílnum og stóðu fast á framburði sínum. 29.7.2009 07:05 Dregið úr frumkvæðisvinnu lögreglu Skortur á umferðareftirliti lögreglu getur haft slæm áhrif á íslenska umferðarmenningu, segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Hann segir skiljanlegt að frumkvæðisvinna lögreglu verði útundan í erfiðu árferði, en sú breyting verði að ganga til baka sem fyrst. 29.7.2009 06:00 Gæslan í loftrýmiseftirlitið „Það er ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja Varnarmálastofnun niður í núverandi mynd og gert er ráð fyrir því að sú ákvörðun komi til fullnustu á næsta ári,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, sagði í Fréttablaðinu í gær að stofnunin ætti að hætta um áramót og hann vildi leggja loftrýmisgæsluna niður. 29.7.2009 06:00 Lán frá AGS dregst líklega til loka ágúst Líklegast er að fyrirgreiðsla frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) frestist fram til loka ágúst. Taka á málefni Íslands fyrir hjá AGS næsta mánudag, 3. ágúst. Stjórnarliðar segja ástæðu frestunarinnar vera að ekki hafi náðst að klára Icesave-málið, sem ekki verður rætt fyrr en í fyrsta lagi 4. ágúst. Aðrar heimildir Fréttablaðsins herma að ástæðan sé líklega sú að ekki sé búið að ljúka endurfjármögnun bankanna, sem ljúka átti í febrúar. Eftir fund AGS 3. ágúst fer sjóðurinn í hlé til ágústloka. 29.7.2009 06:00 Steingrímur: Orð Jóns koma ekki á óvart „Það kemur mér ekkert á óvart að það sé sjónarmið hans að það sé ekki brýnt mál að fara í þessar viðræður,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG eftir ríkisstjórnarfund í gær, um ummæli Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að fresta skuli aðildarviðræðum að ESB. 29.7.2009 06:00 Framkvæmdir enn á dagskrá í haust „Við áttum ekki von á öðru en að þessi skýrsla yrði neikvæð,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, um skýrslu Skipulagsstofnunar vegna fyrirhugaðrar stækkunar Reykjanesvirkjunar, sem er í eigu HS Orku, sem Fréttablaðið greindi frá á mánudag. 29.7.2009 05:30 Bæjarstjórinn á Álftanesi er umboðslaus Málin hafa orðið enn snúnari á Álftanesi eftir að Margrét Jónsdóttir, bæjarstjóri Á-lista, sagði sig úr Á-listanum í gær þar sem hún taldi forsendur fyrir áframhaldandi samstarfi brostnar. Hafi hún lengi deilt á vinnubrögð Sigurðar Magnússonar, bæjarstjóra fyrir Á-lista. 29.7.2009 05:00 Safnaði 1,3 milljónum í hlaupi Gunnlaugur Júlíusson hlaupari safnaði rúmlega 1,3 milljónum til styrktar Grensásdeild á hlaupi sínu frá Reykjavík til Akureyrar á dögunum. Hann afhenti féð í gær og voru það Hollvinasamtök Grensásdeildar og Edda Heiðrún Backman leikkona sem tóku á móti fénu. 29.7.2009 04:15 Helmingi fleiri þiggja aðstoð frá Reykjavíkurborg Fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur aukist um rúmlega 50 prósent fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Rúmlega 1.800 manns njóta nú aðstoðar borgarinnar. 29.7.2009 04:00 Spænskt útibú veitingastaðarins Caruso gengur vel „Það gengur mjög vel,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, annar eigenda veitingastaðarins Caruso, um nýtt útibú staðarins í Torrevieja á Spáni sem opnað var í vor. 29.7.2009 04:00 Samkynhneigð með fjögur gull fyrstu tvo dagana „Ef ég á að segja alveg eins og er þá bjuggumst við allt eins við svona góðum árangri, því íslensku keppendurnir eru mjög sterkir,“ segir Jón Þór Þorleifsson, stjórnarmaður í Íþróttafélaginu Styrmi, sem þessa dagana tekur þátt í Outgames-leikunum í Kaupmannahöfn. 29.7.2009 03:00 Spyr hvort Varnarmálastofnun hafi brotið NATO reglur Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, veltir fyrir sér í dagbókarfærslu á heimasíðu sinni hvort Varnarmálastofnun hafi brotið gegn reglum NATO þegar hún birti opinberlega upplýsingar um ferðir rússneskra kafbáta á Drekasvæðinu. 28.7.2009 23:45 Frjálslyndir: Í nýju húsi og lofa bombu Í frétt sem birtist á heimasíðu Frjálslynda flokksins í kvöld er sagt frá fjárhagslegri endurskipulagningu flokksins og hún sögð ganga samkvæmt áætlun. 28.7.2009 23:14 Bíræfinn hjólaþjófnaður um hábjartan dag - myndir Bíræfinn þjófur stal reiðhjóli fyrir framan Borgartún 23 klukkan 14:52 í dag. Eigandi hjólsins er ungur starfsmaður fyrirtækis í húsinu og hafði skotist inn fyrir og skilið hjólið eftir ólæst. 28.7.2009 21:22 Fleiri handteknir vegna lánasjóðssvikamyllu Tveir ungir menn, 21 og 23 ára gamlir, voru í dag handteknir í Leifsstöð við komuna erlendis frá í tengslum við fjársvikamál sem efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra er með til rannsóknar. 28.7.2009 21:03 Skiptastjóri Samson sér ekki ummerki um millifærslur Helgi Birgisson, skiptastjóri þrotabús Samson, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, getur ekki séð að neinar háar millifærslur tengdar fyrirtækinu hafi átt sér stað á því tímabili sem greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær. 28.7.2009 20:18 Atvinnulausir fá ekki greitt fyrir Verslunarmannahelgina „Þetta verður borgað út á fyrsta virka degi næsta mánaðar eins og segir í lögunum," segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, en atvinnulausir fá ekki greiddar út bætur fyrir Verslunarmannahelgina. 28.7.2009 19:57 Steingrímur: Ástæðulaust að eyða peningum í loftrýmisgæslu Ástæðulaust er að eyða peningum í loftrýmisgæslu og eðlilegt að henni verði hætt að mati fjármálaráðherra. 28.7.2009 19:29 Mikið álag á læknavakt vegna svínaflensu Mikið álag hefur verið hjá læknavaktinni vegna svínaflensunnar. Fæstir fá þó lyf þar sem flensan er enn frekar væg. 28.7.2009 19:23 Flestir til Eyja um helgina Útlit er fyrir að langflestir leggi leið sína til Vestmannaeyja á þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. 28.7.2009 19:12 Íslendingar í óvenjugóðum tengslum við hið yfirnáttúrulega Íslendingar eru í betri tengslum við yfirnáttúrulegar verur en aðrar þjóðir. Þetta segir svissneskur sérfræðingur sem hefur rannsakað hin ósýnilegu öfl náttúrunnar í rúmlega þrjá áratugi. 28.7.2009 19:07 Dularfullar skemmdir á nýrri háskólabyggingu Ein nýjasta bygging Háskóla Íslands er stórskemmd vegna galla í klæðningu hússins. Aðeins fimm ár eru síðan húsið var formlega tekið í notkun. Hvorki innlendir né erlendir aðilar hafa komist að því hvað veldur skemmdunum. 28.7.2009 19:00 Steingrímur: Ekki hika við að frysta eignir ef efni standa til Fjármálaráðherra segir að þjóðin sé vanmegnug að takast á við þær risavöxnu aðstæður sem bankahrunið felur í sér. Tugir mála séu í rannsókn og kerfið að kikna undan álagi. Menn eigi ekki að hika við að frysta eignir ef efni standi til. 28.7.2009 18:54 Yfirlýsing frá Björgólfi Thor vegna frétta Stöðvar tvö í gær Í bréfi sem fréttastofu barst rétt í þessu má finna yfirlýsingu Björgólfs Thors vegna þess sem hann segir rangfærslur í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöld. 28.7.2009 18:44 Trúnaðarmál: Ákvæði uppgjörssamnings Icesave opinberuð Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Þetta kemur fram í uppgjörssamningi milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins. 28.7.2009 18:31 Lán Svía háð mati AGS Svíar ætla ekki að lána Íslendingum fyrr en stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins samþykkir endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Þetta kemur fram í svari sænskra stjórnvalda við fyrirspurn fréttastofu. 28.7.2009 18:27 Hollenskir þingmenn á móti ESB umsókn Íslands Stjórnarandstöðuflokkur í hollenska þinginu gagnrýnir ráðherraráð Evrópusambandsins harðlega vegna umsóknar Íslands að sambandinu, að því er fram kemur í hollenska viðskiptablaðinu NRC. Í ráðherraráðinu eiga sæti utanríkisráðherrar aðildarríkjanna. 28.7.2009 17:50 Ólína segist ekki hafa hlegið að eineltisræðu „[...] Þór Saari réðist á mig heiftúðlega með ósannindum um að ég hefði hlegið að eineltistali Birgittu Jónsdóttur á þinginu á föstudag og verið með frammíköll," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar um bloggfærslu Þórs Saari, þingmanns Borgarahreyfingarinnar sem Vísir sagði frá í síðustu viku. 28.7.2009 16:53 Lífeyrisþegar verða krafðir um 4 milljarða í endurgreiðslu Alls var 4,1 milljarður greiddur til lífeyrisþega umfram rétt árið 2008 og verða þeir sem fengu ofgreitt krafðir um endurgreiðslu. Um 700 milljónir króna voru vangreiddar og eiga um 9000 lífeyrisþegar inneign hjá Tryggingastofnun, sem greidd verður út á næstu dögum. 28.7.2009 16:40 Bjarni flutti líka fjármagn til Íslands Auðmaðurinn Bjarni Ármannsson segist hafa flutt 85,1 milljón íslenskra króna samkvæmt fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér vegna fréttar ríkissjónvarpsins í gærkvöldi um fjármagnsflutninga Bjarna og annarra auðmana tengdum Glitni. 28.7.2009 16:40 SP - Fjármögnun: Útlánareglur ekki brotnar „Það er ekkert í okkar útlánareglum sem hefur verið brotið varðandi þetta mál," segir Haraldur Ólafsson, forstöðumaður- verkefna- og þjónustusviðs SP - Fjármögnunar varðandi frétt sem Vísir sagði frá fyrr í dag um andlega veikan mann sem hefur verið stefnt vegna bílaláns sem hann tók. 28.7.2009 15:43 Fjármagnstekjuskattur einstaklinga lækkar um 20% milli ára Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga nemur 20,2 milljörðum króna og lækkar um 20% milli ára. Greiðendur fjármagnstekjuskatts eru 185.000 og hefur fjöldi þeirra nær tvöfaldast frá fyrra ári. 28.7.2009 15:35 Sjá næstu 50 fréttir
Fíkniefnasalar handteknir Fíkniefni fundust við húsleit í íbúð í Breiðholti eftir hádegi í gær samkvæmt lögreglunni. 29.7.2009 14:23
Upptaka til af fjárkúgun gegn Jóni Ásgeiri Jón Ásgeir Jóhannesson, segir í viðtali við Vísi að nokkru áður en Morgunblaðið fékk póst um svokallað „game plan" franska skíðaskálans sem Morgunblaðið sagði frá í morgun þá hafi íslenskur lögfræðingur reynt að kúga hann til þess að borga þrjár milljónir fyrir gagnið. 29.7.2009 13:50
Mávum fjölgar við Tjörnina Mávi hefur nú fjölgað aftur við Tjörnina í Reykjavík, sennilega vegna þess að fæða hans í sjó hefur brugðist. Mávar leita fæðis í borginni og því er mikilvægt að draga úr óbeinum matargjöfum bæði með 29.7.2009 13:20
Suðurlandið hefur enn vinninginn „Það má segja að meginlínurnar hafi ekki breyst frá því í gær nema þó þannig að líkur á skúrum syðra hafa aukist, einkum á laugardeginum, þá er minni úrkomu að sjá norðanlands en verið hefur og raunar verður að líkindum léttskýjað á Neistaflugi á Neskaupsstað á laugardeginum en þar má hins vegar búast við vætu á sunnudeginum“ 29.7.2009 13:10
Frakkar segja að Icesave sé forsenda ESB aðildar Það verður að leysa Icesave deiluna sem fyrst ef umsókn Íslendinga í Evrópusambandið á að ganga í gegn að mati Evrópumálaráðherra Frakka sem staddur er hér á landi. 29.7.2009 12:12
Tólf svínaflensutilfelli á tveimur sólarhringum Greinst hafa 12 tilfelli H1N! inflúensunnar hér á landi undanfarna tvo sólarhringa og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði síðastliðnum. 29.7.2009 11:59
Slökkviliðið fékk tvö útköll í Kópavogi Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað að Hlíðasmára 12 á ellefta tímanum í morgun. Þar hafði eldvarnarkerfi farið í gang vegna viðgerða. Þegar slökkviliðsmenn komu að húsinu sannreyndu þeir að enginn eldur væri í því. Þá fóru sömu slökkviliðsmenn skömmu seinna í íbúð í Galtalind þar sem pottur hafði gleymst á eldavél. Var íbúðin reykræst, en enginn eldur kom upp í því tilfelli heldur. 29.7.2009 11:42
Morgunblaðið: Ásakanir Jóns Ásgeirs hugarburður Ritstjóri Morgunblaðsins, Ólafur Þ. Stephensen, sagði í samtali við fréttamann Vísis að hann gerði athugasemdir við yfirlýsingu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar. 29.7.2009 11:03
Sakar drukkinn blaðamann um hótanir Auðmaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson sakar ónefndan blaðamann Morgunblaðsins um að hafa hringt í hann kófdrukkinn og reynt að kúga fé út úr sér gegn því að tölvupóstur sem Morgunblaðið birtir í dag yrði ekki birtur. 29.7.2009 10:13
Árleg kertafleyting til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Japan Íslenskar friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn á fimmtudaginn í næstu viku. 29.7.2009 10:08
Hjólaþjófur skilar hjóli „Þjófurinn hringdi í mig klukkan 02:30 eftir að hafa séð þetta og ætlar að skila hjólinu,“ segir eigandi verðmæts Trek reiðhjóls sem var stolið síðdegis fyrir utan Borgartún 23. 29.7.2009 09:27
Mávar herja á uppsveitir Mikið hefur sést af mávum, aðallega sílamávi, upp um allar uppsveitir í Árnes- og Rangárvallasýslum, en heimkynni þessara fugla eru fremur við sjávarsíðuna. 29.7.2009 07:12
Fólk streymir til Eyja Hundrað og fimmtíu manns komu með næturferð Herjólfs til Eyja undir morgun, allir á leið á þjóðhátíð, en þar stefnir jafnvel í metfjölda. Ekkert athugavert fannst í fórum farþeganna en lögregla hefur hert fíkniefnaeftirlit eins og jafnan í aðdraganda þjóðhátíðar. 29.7.2009 07:09
Sögðust báðir hafa ekið bifreið á lyfjum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nótt afskipti af tveimur mönnum, sem voru í bíl, og hafði honum greinilega verið ekið skömmu fyrr. Þeir voru báðir undir áhrifum fíkniefna, sem telst vart lengur til tíðinda, en það telst hins vegar til tíðinda að báðir sögðust hafa ekið bílnum og stóðu fast á framburði sínum. 29.7.2009 07:05
Dregið úr frumkvæðisvinnu lögreglu Skortur á umferðareftirliti lögreglu getur haft slæm áhrif á íslenska umferðarmenningu, segir Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur. Hann segir skiljanlegt að frumkvæðisvinna lögreglu verði útundan í erfiðu árferði, en sú breyting verði að ganga til baka sem fyrst. 29.7.2009 06:00
Gæslan í loftrýmiseftirlitið „Það er ákvörðun ríkisstjórnarinnar að leggja Varnarmálastofnun niður í núverandi mynd og gert er ráð fyrir því að sú ákvörðun komi til fullnustu á næsta ári,“ segir Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra. Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, sagði í Fréttablaðinu í gær að stofnunin ætti að hætta um áramót og hann vildi leggja loftrýmisgæsluna niður. 29.7.2009 06:00
Lán frá AGS dregst líklega til loka ágúst Líklegast er að fyrirgreiðsla frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum (AGS) frestist fram til loka ágúst. Taka á málefni Íslands fyrir hjá AGS næsta mánudag, 3. ágúst. Stjórnarliðar segja ástæðu frestunarinnar vera að ekki hafi náðst að klára Icesave-málið, sem ekki verður rætt fyrr en í fyrsta lagi 4. ágúst. Aðrar heimildir Fréttablaðsins herma að ástæðan sé líklega sú að ekki sé búið að ljúka endurfjármögnun bankanna, sem ljúka átti í febrúar. Eftir fund AGS 3. ágúst fer sjóðurinn í hlé til ágústloka. 29.7.2009 06:00
Steingrímur: Orð Jóns koma ekki á óvart „Það kemur mér ekkert á óvart að það sé sjónarmið hans að það sé ekki brýnt mál að fara í þessar viðræður,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður VG eftir ríkisstjórnarfund í gær, um ummæli Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, um að fresta skuli aðildarviðræðum að ESB. 29.7.2009 06:00
Framkvæmdir enn á dagskrá í haust „Við áttum ekki von á öðru en að þessi skýrsla yrði neikvæð,“ segir Júlíus Jónsson, forstjóri HS Orku, um skýrslu Skipulagsstofnunar vegna fyrirhugaðrar stækkunar Reykjanesvirkjunar, sem er í eigu HS Orku, sem Fréttablaðið greindi frá á mánudag. 29.7.2009 05:30
Bæjarstjórinn á Álftanesi er umboðslaus Málin hafa orðið enn snúnari á Álftanesi eftir að Margrét Jónsdóttir, bæjarstjóri Á-lista, sagði sig úr Á-listanum í gær þar sem hún taldi forsendur fyrir áframhaldandi samstarfi brostnar. Hafi hún lengi deilt á vinnubrögð Sigurðar Magnússonar, bæjarstjóra fyrir Á-lista. 29.7.2009 05:00
Safnaði 1,3 milljónum í hlaupi Gunnlaugur Júlíusson hlaupari safnaði rúmlega 1,3 milljónum til styrktar Grensásdeild á hlaupi sínu frá Reykjavík til Akureyrar á dögunum. Hann afhenti féð í gær og voru það Hollvinasamtök Grensásdeildar og Edda Heiðrún Backman leikkona sem tóku á móti fénu. 29.7.2009 04:15
Helmingi fleiri þiggja aðstoð frá Reykjavíkurborg Fjárhagsaðstoð til framfærslu hjá Reykjavíkurborg hefur aukist um rúmlega 50 prósent fyrstu sex mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Rúmlega 1.800 manns njóta nú aðstoðar borgarinnar. 29.7.2009 04:00
Spænskt útibú veitingastaðarins Caruso gengur vel „Það gengur mjög vel,“ segir Þrúður Sjöfn Sigurðardóttir, annar eigenda veitingastaðarins Caruso, um nýtt útibú staðarins í Torrevieja á Spáni sem opnað var í vor. 29.7.2009 04:00
Samkynhneigð með fjögur gull fyrstu tvo dagana „Ef ég á að segja alveg eins og er þá bjuggumst við allt eins við svona góðum árangri, því íslensku keppendurnir eru mjög sterkir,“ segir Jón Þór Þorleifsson, stjórnarmaður í Íþróttafélaginu Styrmi, sem þessa dagana tekur þátt í Outgames-leikunum í Kaupmannahöfn. 29.7.2009 03:00
Spyr hvort Varnarmálastofnun hafi brotið NATO reglur Björn Bjarnason, fyrrum dómsmálaráðherra, veltir fyrir sér í dagbókarfærslu á heimasíðu sinni hvort Varnarmálastofnun hafi brotið gegn reglum NATO þegar hún birti opinberlega upplýsingar um ferðir rússneskra kafbáta á Drekasvæðinu. 28.7.2009 23:45
Frjálslyndir: Í nýju húsi og lofa bombu Í frétt sem birtist á heimasíðu Frjálslynda flokksins í kvöld er sagt frá fjárhagslegri endurskipulagningu flokksins og hún sögð ganga samkvæmt áætlun. 28.7.2009 23:14
Bíræfinn hjólaþjófnaður um hábjartan dag - myndir Bíræfinn þjófur stal reiðhjóli fyrir framan Borgartún 23 klukkan 14:52 í dag. Eigandi hjólsins er ungur starfsmaður fyrirtækis í húsinu og hafði skotist inn fyrir og skilið hjólið eftir ólæst. 28.7.2009 21:22
Fleiri handteknir vegna lánasjóðssvikamyllu Tveir ungir menn, 21 og 23 ára gamlir, voru í dag handteknir í Leifsstöð við komuna erlendis frá í tengslum við fjársvikamál sem efnahagsbrotadeild ríkislögreglustjóra er með til rannsóknar. 28.7.2009 21:03
Skiptastjóri Samson sér ekki ummerki um millifærslur Helgi Birgisson, skiptastjóri þrotabús Samson, eignarhaldsfélags Björgólfsfeðga, getur ekki séð að neinar háar millifærslur tengdar fyrirtækinu hafi átt sér stað á því tímabili sem greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær. 28.7.2009 20:18
Atvinnulausir fá ekki greitt fyrir Verslunarmannahelgina „Þetta verður borgað út á fyrsta virka degi næsta mánaðar eins og segir í lögunum," segir Gissur Pétursson, forstjóri Vinnumálastofnunar, en atvinnulausir fá ekki greiddar út bætur fyrir Verslunarmannahelgina. 28.7.2009 19:57
Steingrímur: Ástæðulaust að eyða peningum í loftrýmisgæslu Ástæðulaust er að eyða peningum í loftrýmisgæslu og eðlilegt að henni verði hætt að mati fjármálaráðherra. 28.7.2009 19:29
Mikið álag á læknavakt vegna svínaflensu Mikið álag hefur verið hjá læknavaktinni vegna svínaflensunnar. Fæstir fá þó lyf þar sem flensan er enn frekar væg. 28.7.2009 19:23
Flestir til Eyja um helgina Útlit er fyrir að langflestir leggi leið sína til Vestmannaeyja á þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. 28.7.2009 19:12
Íslendingar í óvenjugóðum tengslum við hið yfirnáttúrulega Íslendingar eru í betri tengslum við yfirnáttúrulegar verur en aðrar þjóðir. Þetta segir svissneskur sérfræðingur sem hefur rannsakað hin ósýnilegu öfl náttúrunnar í rúmlega þrjá áratugi. 28.7.2009 19:07
Dularfullar skemmdir á nýrri háskólabyggingu Ein nýjasta bygging Háskóla Íslands er stórskemmd vegna galla í klæðningu hússins. Aðeins fimm ár eru síðan húsið var formlega tekið í notkun. Hvorki innlendir né erlendir aðilar hafa komist að því hvað veldur skemmdunum. 28.7.2009 19:00
Steingrímur: Ekki hika við að frysta eignir ef efni standa til Fjármálaráðherra segir að þjóðin sé vanmegnug að takast á við þær risavöxnu aðstæður sem bankahrunið felur í sér. Tugir mála séu í rannsókn og kerfið að kikna undan álagi. Menn eigi ekki að hika við að frysta eignir ef efni standi til. 28.7.2009 18:54
Yfirlýsing frá Björgólfi Thor vegna frétta Stöðvar tvö í gær Í bréfi sem fréttastofu barst rétt í þessu má finna yfirlýsingu Björgólfs Thors vegna þess sem hann segir rangfærslur í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöld. 28.7.2009 18:44
Trúnaðarmál: Ákvæði uppgjörssamnings Icesave opinberuð Íslendingar geta einungis leitað til breskra dómstóla komi upp ágreiningur í tengslum Icesave samkomulagið. Bretar geta hins vegar leitað til hvaða dómsstóls sem er. Þetta kemur fram í uppgjörssamningi milli íslenska og breska innistæðutryggingasjóðsins. 28.7.2009 18:31
Lán Svía háð mati AGS Svíar ætla ekki að lána Íslendingum fyrr en stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins samþykkir endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands. Þetta kemur fram í svari sænskra stjórnvalda við fyrirspurn fréttastofu. 28.7.2009 18:27
Hollenskir þingmenn á móti ESB umsókn Íslands Stjórnarandstöðuflokkur í hollenska þinginu gagnrýnir ráðherraráð Evrópusambandsins harðlega vegna umsóknar Íslands að sambandinu, að því er fram kemur í hollenska viðskiptablaðinu NRC. Í ráðherraráðinu eiga sæti utanríkisráðherrar aðildarríkjanna. 28.7.2009 17:50
Ólína segist ekki hafa hlegið að eineltisræðu „[...] Þór Saari réðist á mig heiftúðlega með ósannindum um að ég hefði hlegið að eineltistali Birgittu Jónsdóttur á þinginu á föstudag og verið með frammíköll," skrifar Ólína Þorvarðardóttir, þingkona Samfylkingarinnar um bloggfærslu Þórs Saari, þingmanns Borgarahreyfingarinnar sem Vísir sagði frá í síðustu viku. 28.7.2009 16:53
Lífeyrisþegar verða krafðir um 4 milljarða í endurgreiðslu Alls var 4,1 milljarður greiddur til lífeyrisþega umfram rétt árið 2008 og verða þeir sem fengu ofgreitt krafðir um endurgreiðslu. Um 700 milljónir króna voru vangreiddar og eiga um 9000 lífeyrisþegar inneign hjá Tryggingastofnun, sem greidd verður út á næstu dögum. 28.7.2009 16:40
Bjarni flutti líka fjármagn til Íslands Auðmaðurinn Bjarni Ármannsson segist hafa flutt 85,1 milljón íslenskra króna samkvæmt fréttatilkynningu sem hann sendi frá sér vegna fréttar ríkissjónvarpsins í gærkvöldi um fjármagnsflutninga Bjarna og annarra auðmana tengdum Glitni. 28.7.2009 16:40
SP - Fjármögnun: Útlánareglur ekki brotnar „Það er ekkert í okkar útlánareglum sem hefur verið brotið varðandi þetta mál," segir Haraldur Ólafsson, forstöðumaður- verkefna- og þjónustusviðs SP - Fjármögnunar varðandi frétt sem Vísir sagði frá fyrr í dag um andlega veikan mann sem hefur verið stefnt vegna bílaláns sem hann tók. 28.7.2009 15:43
Fjármagnstekjuskattur einstaklinga lækkar um 20% milli ára Álagður fjármagnstekjuskattur einstaklinga nemur 20,2 milljörðum króna og lækkar um 20% milli ára. Greiðendur fjármagnstekjuskatts eru 185.000 og hefur fjöldi þeirra nær tvöfaldast frá fyrra ári. 28.7.2009 15:35