Fleiri fréttir Þurfa skýrari heimild til að beita viðurlögum 31.1.2008 20:49 Vonskuveður víða um land 31.1.2008 22:15 Börn hjálpa börnum á morgun 31.1.2008 21:32 Borgarstjóri segist ekki leika sér að almannafé Borgarstjórinn í Reykjavík segir ekki verið að leika sér með almannafé, en Samfylkingin sakar meirihluta borgarstjórnar um greiða ofurverð fyrir húsin við Laugaveg 4 og 6. 31.1.2008 19:29 Búðarhálsvirkjun miðuð við meiri vatnsmiðlun Landsvirkjun hyggst halda þeim möguleika opnum við gerð Búðarhálsvirkjunar að hún geti í framtíðinni fengið viðbótarvatn bæði með Norðlingaölduveitu og Skaftárveitu í gegnum Langasjó. 31.1.2008 18:38 Evrópusambandsaðild rædd fyrir luktum dyrum Forystumenn Samtaka atvinnulífsins ræddu fyrir luktum dyrum í dag hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að menn vilji ekki afskrifa þann kost að hægt verði að taka upp evru án þess að ganga í sambandið en það sé að verða almennari skoðun að evran sé betri en krónan. 31.1.2008 18:24 Slapp ómeiddur eftir árekstur við Vogaveg 31.1.2008 17:44 Fimm ára fangelsi fyrir Jón Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir hinum hálfsextuga Jóni Péturssyni. Jón er dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að beita þáverandi sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi í desember síðastliðnum, halda henni nauðugri í íbúð þeirra í hátt í heilan sólarhring og nauðga henni. 31.1.2008 17:09 Hæstiréttur mildaði dóm körfuknattleiksmanns Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Aron Ingvason var dæmdur í 22 mánaða fangelsi í Hérðasdómi á síðasta ári fyrir vörslu á 418 e-töflum. Hæstiréttur mildaði dóminn yfir Ólafi í dag og fékk hann 12 mánað silorðsbundið fangelsi. 31.1.2008 16:56 Hæstiréttur lækkar fangelsisdóm yfir barnaperra Hæstiréttur lækkaði í dag fangelsisdóm fertugus Hafnfirðings sem hafði í fórum sínum rúmlega sjö þúsund barnaklámsmyndir úr tólf mánuðum í tíu. 31.1.2008 16:49 Saksóknari vill Einar Jökul í 12 ára fangelsi Fram kom í máli Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara í Fáskrúðsfjarðarmálinu í dag að ákæruvaldið fer fram á að héraðsdómur dæmi Einar Jökul Einarsson, skipuleggjanda smyglsins, í 12 ára fangelsi. Það er hámarksrefsing fyrir fíkniefnabrot. 31.1.2008 16:02 20 mánaða fangelsi efir brot á skilorði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot sem hann framdi í fyrra. Meðal þess sem hann var dæmdur fyrir var að hafa ráðist á mann í afgreiðslu Sjóvá við Eldshöfða, stolið átján tveggja lítra kókflöskum úr Krónunni við Jafnasel, brotist inn í íbúðarhús og stolið fartölvu og ekið alloft hér og þar um bæinn undir áhrifum eiturlyfja. 31.1.2008 15:49 Kemur til greina að fjölga meðferðargöngum á Litla-Hrauni Í máli eins sakbornings í Fáskrúðsfjarðarmálinu í dag kom fram að hann hefði sótt um vera vistaður á svokölluðum meðferðargangi á Litla-Hrauni. Hann sagði að hann væri á biðlista þar sem gangurinn væri fullur. 31.1.2008 15:30 ASÍ reki mál á hendur HB Granda Alþýðusamband Íslands mun að líkindum reka mál fyrir hönd Verkalýðsfélags Akraness sem hygst stefna HB Granda fyrir að virða ekki lög um hópuppsagnir í tengslum við uppsagnir hjá félaginu á Akranesi. 31.1.2008 15:19 Annþór í gæsluvarðhald til 15. febrúar Annþór Kristján Karlsson var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. febrúar fí tengslum við rannsókn á svokölluðu hraðsendingarsmyglmáli. 31.1.2008 15:15 Mátti ekki sýna mynd um eldgosið Eigandi veitingastaðarins Kaffi Kró í Vestmannaeyjum var í dag sýknaður í héraðsdómi af því að hafa sýnt tvær heimildarmyndir um gosið í Vestmannaeyjum. 31.1.2008 14:53 Enn vonskuveður víða á landinu Tveir þriggja bíla árekstrar urðu með stuttu millibili um áttaleytið í morgun í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 31.1.2008 14:51 Vill refsilækkun fyrir nýbakaðan föður Brynjar Níelsson, verjandi Guðbjarna Traustasonar sem er einn ákærðu í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallaða, sló á létta strengi í málflutningi sínum í Hérðasdómi Reykjavíkur þegar hann rakti hvaða málsbætur Guðbjarni ætti. 31.1.2008 14:47 Atlantsolía neyðist til að fá lánaða birgðaraðstöðu „Birgðaraðstaðan okkar í Hafnarfirði dugar stundum ekki og því höfum við undanfarið neyðst til þess að sækja til þeirra aðila sem hafa yfir slíkri aðstöðu að ráða,“ segir Albert Þór Magnússon framkvæmdarstjóri Atlantsolíu. 31.1.2008 14:37 Hættiði að leggja uppi á gangstéttum Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar beinir því til ökumanna að leggja bílum sínum þannig að snjómoksturstæki geti með auðveldum hætti rutt gangstéttir. 31.1.2008 14:07 Fundu fíkniefni við húsleit í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði amfetamín og kannabisefni við húsleit í Breiðholti eftir hádegi í gær. 31.1.2008 13:53 Ekki hægt að útiloka beitingu kynjakvóta Ekki er hægt að útiloka beitingu lögbundins kynjakvóta hjá íslenskum fyrirtækjum, takist ekki að leiðrétta hlut kvenna í stjórnum og stjórnunarstöðum. Þetta kom fram í máli viðskiptaráðherra Björgvins G. Sigurðssonar á fundi sem hópur kvenna stóð fyrir í dag. Fundurinn var haldinn í tengslum við auglýsingar sem birtust í blöðum í morgun þar sem rúmlega hundrað konur lýstu sig reiðubúnar til þess að taka sæti í stjórnum íslenskra fyrirtækja. 31.1.2008 13:04 Borgarráð blessar viljayfirlýsingu um Kolaportið Borgarráð lagði í dag blessun sína yfir viljayfirlýsingu um framtíð Kolaportsins sem Dagur B. Eggertsson undirritaði fyrir hönd borgarinnar í síðustu viku. 31.1.2008 12:54 Staðfest að borgin borgaði 580 milljónir fyrir Laugavegshúsin Í borgarráði í morgun var upplýst að húsin við Laugaveg 4 og 6 voru keypt á 580 milljónir króna eins og Vísir greindi frá fyrstur allra fjölmiðla. 31.1.2008 12:48 Kemst undir læknishendur upp úr hádegi Vörubílstjóri, sem meiddist þegar bíll hans valt út af þjóðveginum við innanvert Ísafjarðardjúp í gærkvöldi, kemst loks undir læknis hendur um eða upp úr hádeginu. 31.1.2008 12:32 Hugmyndir um legu Sundabrautar kynntar í samgöngunefnd Samgöngunefnd Alþingis var í fyrsta sinn í morgun kynntar hugmyndir um legu Sundabrautar. 31.1.2008 12:29 Siv: Íslendingar taki lýsi Íslendingar voru hvattir til þess á Alþingi í morgun að taka lýsi. Það gerði Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, þegar hún benti á að lýsið væri vörn gegn skaðsemi transfitusýra, sem óvenju mikið væri af í matvælum hérlendis. 31.1.2008 12:22 Á endanum framkvæmdavaldið sem skipar dómara Umdeild skipan héraðsdómara á Norðurlandi eystra kom enn til umræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra var spurður út í það álit Dómarafélags Íslands að vinnubrögð Árna M. Mathiesens, setts dómsmálráðherra, væru til þess fallinn að draga úr sjálfstæði dómstóla. 31.1.2008 12:15 Einar Jökull vill ekki segja frá höfuðpaurnum í Fáskrúðsfjarðarmálinu Aðalmeðferð fór fram í Fáskrúðsfjarðarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir var á staðnum og fylgdist með þegar skýrslur voru teknar af sexmenningunum sem ákærðir eru. 31.1.2008 12:05 Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31.1.2008 12:02 Fimmtán rafvirkjar á Landspítalanum ganga að óbreyttu út 1. mars Fimmtán rafvirkjar hjá Landspítalanum sem sögðu upp störfum fyrir áramót vegna óánægju með launakjör hafa ekki dregið uppsagnirnar til baka og ganga að óbreyttu út 1. mars. 31.1.2008 11:39 ÞSSÍ gefur tvær þjónustumiðstöðvar á Srí Lanka Þróunarsamvinnustofnun Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beruwalla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyjunnar. 31.1.2008 11:34 Annþór var á reynslulausn og er á leið í grjótið á ný AnnÞór Kristján Karlsson sem handtekinn var í gær grunaður um aðild sína að smygli á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni, var á reynslulausn vegna eldri brota og þarf nú væntanlega að sitja það af sér. Hann hlaut þriggja ára dóm fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann barði rúmliggjandi mann til óbóta með kylfu. 31.1.2008 11:23 Ók inn í snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi Björgunarsveitin Dalvík var kölluð út seint á fimmta tímanum í nótt vegna bíls sem sat fastur í snjóflóði er fallið hafði á Ólafsfjarðarveg. 31.1.2008 11:02 Skipa aðra Evrópunefnd Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á laggirnar nefnd um þróun Evrópumála undir forystu Illuga Gunnarssonar og Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanna. 31.1.2008 10:41 Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Reyðarfirði Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið í Neskaupstað en einn slapp ómeiddur þegar tveir fólksbílar skullu saman á þjóðveginum innst í Reyðarfirði í morgun. 31.1.2008 10:32 Deilt um þyngd fíkniefna í Fáskrúðsfjarðarmáli Tekist er á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hverstu þungt amfetamínið er sem lögregla lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarmálinu. 31.1.2008 10:26 Meðalaun á mánuði um 300 þúsund árið 2006 Laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 297 þúsund krónur árið 2006 samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. 31.1.2008 09:33 Impregilo stefnir ríkinu vegna oftekinna skatta Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, vegna oftekinna skatta sem fyrirtækið var látið borgar á árunum 2004 til 2007 í tengslum við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Krafa Impregilo hljóðar upp á rúmlega 1,2 milljarða. 31.1.2008 09:16 Vonskuveður og slæm færð víða á landinu Vegagerðin varar við vonskuveðri um mestallt land og segir færðina víða slæma. 31.1.2008 08:32 Flutningabíll valt í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveitir frá Ísafirði og Súðavík voru kallaðar út í gærkvöldi þegar fréttir bárust af því að flutningabíll hefði oltið innarlega í Ísafjarðardjúpi, en þá var veður afleitt og ófærð á veginum. 31.1.2008 06:44 Tveir grímuklæddir og vopnaðir frömdu rán í Hraunbæ Tveir grímuklæddir menn, vopnaðir hnífum, frömdu rán í Select í Hraunbæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og komust undan. 31.1.2008 06:39 Fíkniefni fundust á heimili Annþórs í Vogunum Fíkniefni fundust á heimili Annþórs Kristjáns Karlsson þegar lögregla gerði þar leit í dag. 30.1.2008 21:23 ASÍ: Lögbrot við hópuppsagnir hjá HB Granda Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir því harðlega að ekki skuli farið að leikreglum við framkvæmd hópuppsagna 59 starfsmanna HB Granda hf. á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var hjá miðstjórninni í dag. 30.1.2008 20:55 Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Vegagerðin segir nú stórhríð á norðanverðum Vestfjörðum og færð sé óðum að spillast. Ekki sé gert ráð fyrir að það verði ferðaveður þar í kvöld. 30.1.2008 20:33 Sjá næstu 50 fréttir
Borgarstjóri segist ekki leika sér að almannafé Borgarstjórinn í Reykjavík segir ekki verið að leika sér með almannafé, en Samfylkingin sakar meirihluta borgarstjórnar um greiða ofurverð fyrir húsin við Laugaveg 4 og 6. 31.1.2008 19:29
Búðarhálsvirkjun miðuð við meiri vatnsmiðlun Landsvirkjun hyggst halda þeim möguleika opnum við gerð Búðarhálsvirkjunar að hún geti í framtíðinni fengið viðbótarvatn bæði með Norðlingaölduveitu og Skaftárveitu í gegnum Langasjó. 31.1.2008 18:38
Evrópusambandsaðild rædd fyrir luktum dyrum Forystumenn Samtaka atvinnulífsins ræddu fyrir luktum dyrum í dag hugsanlega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Framkvæmdastjóri samtakanna segir að menn vilji ekki afskrifa þann kost að hægt verði að taka upp evru án þess að ganga í sambandið en það sé að verða almennari skoðun að evran sé betri en krónan. 31.1.2008 18:24
Fimm ára fangelsi fyrir Jón Hæstiréttur Íslands staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir hinum hálfsextuga Jóni Péturssyni. Jón er dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að beita þáverandi sambýliskonu sína hrottalegu ofbeldi í desember síðastliðnum, halda henni nauðugri í íbúð þeirra í hátt í heilan sólarhring og nauðga henni. 31.1.2008 17:09
Hæstiréttur mildaði dóm körfuknattleiksmanns Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Aron Ingvason var dæmdur í 22 mánaða fangelsi í Hérðasdómi á síðasta ári fyrir vörslu á 418 e-töflum. Hæstiréttur mildaði dóminn yfir Ólafi í dag og fékk hann 12 mánað silorðsbundið fangelsi. 31.1.2008 16:56
Hæstiréttur lækkar fangelsisdóm yfir barnaperra Hæstiréttur lækkaði í dag fangelsisdóm fertugus Hafnfirðings sem hafði í fórum sínum rúmlega sjö þúsund barnaklámsmyndir úr tólf mánuðum í tíu. 31.1.2008 16:49
Saksóknari vill Einar Jökul í 12 ára fangelsi Fram kom í máli Kolbrúnar Sævarsdóttur saksóknara í Fáskrúðsfjarðarmálinu í dag að ákæruvaldið fer fram á að héraðsdómur dæmi Einar Jökul Einarsson, skipuleggjanda smyglsins, í 12 ára fangelsi. Það er hámarksrefsing fyrir fíkniefnabrot. 31.1.2008 16:02
20 mánaða fangelsi efir brot á skilorði Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir ýmis brot sem hann framdi í fyrra. Meðal þess sem hann var dæmdur fyrir var að hafa ráðist á mann í afgreiðslu Sjóvá við Eldshöfða, stolið átján tveggja lítra kókflöskum úr Krónunni við Jafnasel, brotist inn í íbúðarhús og stolið fartölvu og ekið alloft hér og þar um bæinn undir áhrifum eiturlyfja. 31.1.2008 15:49
Kemur til greina að fjölga meðferðargöngum á Litla-Hrauni Í máli eins sakbornings í Fáskrúðsfjarðarmálinu í dag kom fram að hann hefði sótt um vera vistaður á svokölluðum meðferðargangi á Litla-Hrauni. Hann sagði að hann væri á biðlista þar sem gangurinn væri fullur. 31.1.2008 15:30
ASÍ reki mál á hendur HB Granda Alþýðusamband Íslands mun að líkindum reka mál fyrir hönd Verkalýðsfélags Akraness sem hygst stefna HB Granda fyrir að virða ekki lög um hópuppsagnir í tengslum við uppsagnir hjá félaginu á Akranesi. 31.1.2008 15:19
Annþór í gæsluvarðhald til 15. febrúar Annþór Kristján Karlsson var í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 15. febrúar fí tengslum við rannsókn á svokölluðu hraðsendingarsmyglmáli. 31.1.2008 15:15
Mátti ekki sýna mynd um eldgosið Eigandi veitingastaðarins Kaffi Kró í Vestmannaeyjum var í dag sýknaður í héraðsdómi af því að hafa sýnt tvær heimildarmyndir um gosið í Vestmannaeyjum. 31.1.2008 14:53
Enn vonskuveður víða á landinu Tveir þriggja bíla árekstrar urðu með stuttu millibili um áttaleytið í morgun í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 31.1.2008 14:51
Vill refsilækkun fyrir nýbakaðan föður Brynjar Níelsson, verjandi Guðbjarna Traustasonar sem er einn ákærðu í Fáskrúðsfjarðarmálinu svokallaða, sló á létta strengi í málflutningi sínum í Hérðasdómi Reykjavíkur þegar hann rakti hvaða málsbætur Guðbjarni ætti. 31.1.2008 14:47
Atlantsolía neyðist til að fá lánaða birgðaraðstöðu „Birgðaraðstaðan okkar í Hafnarfirði dugar stundum ekki og því höfum við undanfarið neyðst til þess að sækja til þeirra aðila sem hafa yfir slíkri aðstöðu að ráða,“ segir Albert Þór Magnússon framkvæmdarstjóri Atlantsolíu. 31.1.2008 14:37
Hættiði að leggja uppi á gangstéttum Framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar beinir því til ökumanna að leggja bílum sínum þannig að snjómoksturstæki geti með auðveldum hætti rutt gangstéttir. 31.1.2008 14:07
Fundu fíkniefni við húsleit í Breiðholti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fann bæði amfetamín og kannabisefni við húsleit í Breiðholti eftir hádegi í gær. 31.1.2008 13:53
Ekki hægt að útiloka beitingu kynjakvóta Ekki er hægt að útiloka beitingu lögbundins kynjakvóta hjá íslenskum fyrirtækjum, takist ekki að leiðrétta hlut kvenna í stjórnum og stjórnunarstöðum. Þetta kom fram í máli viðskiptaráðherra Björgvins G. Sigurðssonar á fundi sem hópur kvenna stóð fyrir í dag. Fundurinn var haldinn í tengslum við auglýsingar sem birtust í blöðum í morgun þar sem rúmlega hundrað konur lýstu sig reiðubúnar til þess að taka sæti í stjórnum íslenskra fyrirtækja. 31.1.2008 13:04
Borgarráð blessar viljayfirlýsingu um Kolaportið Borgarráð lagði í dag blessun sína yfir viljayfirlýsingu um framtíð Kolaportsins sem Dagur B. Eggertsson undirritaði fyrir hönd borgarinnar í síðustu viku. 31.1.2008 12:54
Staðfest að borgin borgaði 580 milljónir fyrir Laugavegshúsin Í borgarráði í morgun var upplýst að húsin við Laugaveg 4 og 6 voru keypt á 580 milljónir króna eins og Vísir greindi frá fyrstur allra fjölmiðla. 31.1.2008 12:48
Kemst undir læknishendur upp úr hádegi Vörubílstjóri, sem meiddist þegar bíll hans valt út af þjóðveginum við innanvert Ísafjarðardjúp í gærkvöldi, kemst loks undir læknis hendur um eða upp úr hádeginu. 31.1.2008 12:32
Hugmyndir um legu Sundabrautar kynntar í samgöngunefnd Samgöngunefnd Alþingis var í fyrsta sinn í morgun kynntar hugmyndir um legu Sundabrautar. 31.1.2008 12:29
Siv: Íslendingar taki lýsi Íslendingar voru hvattir til þess á Alþingi í morgun að taka lýsi. Það gerði Siv Friðleifsdóttir, fyrrverandi heilbrigðisráðherra, þegar hún benti á að lýsið væri vörn gegn skaðsemi transfitusýra, sem óvenju mikið væri af í matvælum hérlendis. 31.1.2008 12:22
Á endanum framkvæmdavaldið sem skipar dómara Umdeild skipan héraðsdómara á Norðurlandi eystra kom enn til umræðu á Alþingi í morgun þegar forsætisráðherra var spurður út í það álit Dómarafélags Íslands að vinnubrögð Árna M. Mathiesens, setts dómsmálráðherra, væru til þess fallinn að draga úr sjálfstæði dómstóla. 31.1.2008 12:15
Einar Jökull vill ekki segja frá höfuðpaurnum í Fáskrúðsfjarðarmálinu Aðalmeðferð fór fram í Fáskrúðsfjarðarmálinu í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir var á staðnum og fylgdist með þegar skýrslur voru teknar af sexmenningunum sem ákærðir eru. 31.1.2008 12:05
Aðgerðarleysi í málefnum Byrgisfólksins er mannréttindabrot „Ég verð bara að segja að hann opinberar þá sýn okkar á það að fagfólk er ekki að horfa á hlutina í samræmi við raunveruleikann," segir Sveinn Magnússon framkvæmdarstjóri Geðhjálpar um ummæli Matthíasar Halldórssonar aðstoðarlandlæknis í fréttaskýringarþættinum Kompás í vikunni. 31.1.2008 12:02
Fimmtán rafvirkjar á Landspítalanum ganga að óbreyttu út 1. mars Fimmtán rafvirkjar hjá Landspítalanum sem sögðu upp störfum fyrir áramót vegna óánægju með launakjör hafa ekki dregið uppsagnirnar til baka og ganga að óbreyttu út 1. mars. 31.1.2008 11:39
ÞSSÍ gefur tvær þjónustumiðstöðvar á Srí Lanka Þróunarsamvinnustofnun Íslands afhenti í þessum mánuði tvær þjónustumiðstöðvar við löndunarstaði til fiskimannasamfélaga á Srí Lanka, annars vegar í Beruwalla á suðvesturströndinni og hins vegar í Nilwella á suðurodda eyjunnar. 31.1.2008 11:34
Annþór var á reynslulausn og er á leið í grjótið á ný AnnÞór Kristján Karlsson sem handtekinn var í gær grunaður um aðild sína að smygli á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni, var á reynslulausn vegna eldri brota og þarf nú væntanlega að sitja það af sér. Hann hlaut þriggja ára dóm fyrir hrottalega líkamsárás þegar hann barði rúmliggjandi mann til óbóta með kylfu. 31.1.2008 11:23
Ók inn í snjóflóð á Ólafsfjarðarvegi Björgunarsveitin Dalvík var kölluð út seint á fimmta tímanum í nótt vegna bíls sem sat fastur í snjóflóði er fallið hafði á Ólafsfjarðarveg. 31.1.2008 11:02
Skipa aðra Evrópunefnd Ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja á laggirnar nefnd um þróun Evrópumála undir forystu Illuga Gunnarssonar og Ágústs Ólafs Ágústssonar þingmanna. 31.1.2008 10:41
Tveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur í Reyðarfirði Tveir voru fluttir á sjúkrahúsið í Neskaupstað en einn slapp ómeiddur þegar tveir fólksbílar skullu saman á þjóðveginum innst í Reyðarfirði í morgun. 31.1.2008 10:32
Deilt um þyngd fíkniefna í Fáskrúðsfjarðarmáli Tekist er á um það í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag hverstu þungt amfetamínið er sem lögregla lagði hald á í Fáskrúðsfjarðarmálinu. 31.1.2008 10:26
Meðalaun á mánuði um 300 þúsund árið 2006 Laun fullvinnandi launamanna á almennum vinnumarkaði voru að meðaltali 297 þúsund krónur árið 2006 samkvæmt samantekt Hagstofu Íslands. 31.1.2008 09:33
Impregilo stefnir ríkinu vegna oftekinna skatta Ítalska verktakafyrirtækið Impregilo hefur stefnt fjármálaráðherra, fyrir hönd íslenska ríkisins, vegna oftekinna skatta sem fyrirtækið var látið borgar á árunum 2004 til 2007 í tengslum við gerð Kárahnjúkavirkjunar. Krafa Impregilo hljóðar upp á rúmlega 1,2 milljarða. 31.1.2008 09:16
Vonskuveður og slæm færð víða á landinu Vegagerðin varar við vonskuveðri um mestallt land og segir færðina víða slæma. 31.1.2008 08:32
Flutningabíll valt í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveitir frá Ísafirði og Súðavík voru kallaðar út í gærkvöldi þegar fréttir bárust af því að flutningabíll hefði oltið innarlega í Ísafjarðardjúpi, en þá var veður afleitt og ófærð á veginum. 31.1.2008 06:44
Tveir grímuklæddir og vopnaðir frömdu rán í Hraunbæ Tveir grímuklæddir menn, vopnaðir hnífum, frömdu rán í Select í Hraunbæ á tólfta tímanum í gærkvöldi og komust undan. 31.1.2008 06:39
Fíkniefni fundust á heimili Annþórs í Vogunum Fíkniefni fundust á heimili Annþórs Kristjáns Karlsson þegar lögregla gerði þar leit í dag. 30.1.2008 21:23
ASÍ: Lögbrot við hópuppsagnir hjá HB Granda Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir því harðlega að ekki skuli farið að leikreglum við framkvæmd hópuppsagna 59 starfsmanna HB Granda hf. á Akranesi. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var hjá miðstjórninni í dag. 30.1.2008 20:55
Ekkert ferðaveður á norðanverðum Vestfjörðum Vegagerðin segir nú stórhríð á norðanverðum Vestfjörðum og færð sé óðum að spillast. Ekki sé gert ráð fyrir að það verði ferðaveður þar í kvöld. 30.1.2008 20:33