Fleiri fréttir Bónus hvetur viðskiptavini á Seltjarnarnesi til að skoða strimla Bónus hvetur þá sem lögðu leið sína í verslun fyrirtækisins á Seltjarnarnesi á þriðjudag til að skoða hvort 30% afsláttur hafi skilað sér af öllum vörum. Vegna rangrar forritunar tölvumanna virðist afsláttur ekki hafa skilað sér af öllum vörum einhvern hluta dagsins. 30.1.2008 18:26 Gæsluvarðhald staðfest Gæsluvarðhald yfir Litháunum tveimur sem dæmdir voru nýlega í fimm ára fangelsi fyrir hrottalega tilraun til nauðgunar í húsasundi við Laugaveg hefur verið framlengt. 30.1.2008 17:39 Annþór handrukkari handtekinn í tengslum við hraðsendingasmygl Lögreglan handtók nú síðdegis handrukkarann alkunna Annþór Kristján Karlsson fyrir utan Leifsstöð í tengslum við smygl á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni. Bræðurnir Jóhannes Páll og Ari Gunnarssynir og Tómas Kristjánsson, sem starfaði hjá hraðsendingafyrirtækinu UPS, hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins frá því í lok síðustu viku. 30.1.2008 17:23 164 milljónir til framkvæmda fyrir aldraða 164 milljónum króna var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra nýverið til sex aðila. Það var Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem lagði fram tillögur um úthlutun og samþykkti heilbrigðisráðherra þær. 30.1.2008 17:12 REI-málið stærsta fjölmiðlamál síðasta árs REI-málið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Creditinfo Ísland. Þannig sögðust rúm 18 prósent sem tóku afstöðu að REI-málið væri stærst en næst á eftir komu borgarstjóraskiptin í kjölfarið með um 15 prósent. 30.1.2008 17:03 Geir á fund ESB-toppa Geir H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til viðræðna við forsætisráðherra ríkjanna. Hann mun einnig eiga viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 30.1.2008 16:15 Stundargræðgi dró synina í dópsmygl 30.1.2008 15:30 Ólafur Hjálmarsson nýr hagstofustjóri Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson, skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars . 30.1.2008 15:23 Sakfelldur fyrir að villa um fyrir lögreglu eftir að hafa skotið hreindýr Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa auðkennt hreindýrstarf, sem hann hafði skotið, með merki Umhverfisstofnunar til þess að villa um fyrir lögreglu og fyrir að hafa verið við veiðar án skotvopnaleyfis. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa skotið tarfinn í heimldarleysi. 30.1.2008 15:05 Áform um störf án staðsetningar sýndarmennska? Deilt var um það á Alþingi í dag hvort hugmyndir ríkisstjórnarinnar um störf án staðsetningar væru sýndarmennska eða hvort raunverulegur vilji væri til þess að flytja opinber störf út á landi. 30.1.2008 14:29 KÍ spyr hvort enn standi til að stytta stúdentspróf Kennarasamband Íslands gagnrýnir að nýtt frumvarp menntamálaráðherra til framhaldsskólalaga tilgreini ekki einingafjölda eða námstíma til stúdentsprófs. Segir meðal annars í umsögn sambandsins um frumvarpið að ekki megi ráða af því hvort fyrri áform um að stytta námstíma til stúdentsprós og þannig skerða námið lifi enn. 30.1.2008 14:00 Ólafur með aröbum Al Jazeera sjónvarpsstöðin mun á laugardaginn senda út hálftíma viðræðuþátt með forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni. Þátturinn verður sendur út á arabískri rás stöðvarinnar klukkan 14:00 að íslenskum tíma. 30.1.2008 13:13 Svifryk fimm sinnum yfir mörkum á einum mánuði Svifryk mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. desember í fyrra til 16. janúar í ár og köfnunarefnisdíoxíð einu sinni. 30.1.2008 13:09 Ekkert að vanbúnaði að taka ákvörðun um legu Sundabrautar Samgönguráðherra er ekkert að vanbúnaði að taka strax ákvörðun um lagningu Sundarbrautar að mati borgarfulltrúa og formanns samgöngunefndar. 30.1.2008 12:49 Fallist á þriggja ára samning með endurskoðunarákvæði Hreyfing er óvænt komin á kjaraviðræður og hefur verkalýðshreyfingin fallist á að semja til þriggja ára gegn því að hægt verði að taka samninginn upp eftir eitt ár. 30.1.2008 12:44 Borgarstjóri frestar ferð til New Ham Borgarstjóra Reykjavíkur var boðið í opinbera heimsókn til New Ham á Englandi fyrir skömmu. Var ferðin áætluð þann 24. janúar síðast liðinn en hefur verið frestað fram í apríl. 30.1.2008 12:19 Skotvopnaeign í morðinu á Sæbraut skoðuð Ríkissaksóknari skoðar nú hvernig maður sem skaut annan mann til bana á Sæbraut síðastliðið sumar gat keypt morðvopnið án þess að hafa byssuleyfi. Móðir mannsins sem skotinn var til bana gagnrýndi rannsókn málsins. 30.1.2008 12:00 Aðalfundur RÚV frestast vegna þess að stofnefnahagsreikning vantar Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður ekki haldinn á réttum tíma vegna þess að enn vantar stofnefnahagsreikning fyrir stofnunina. Vonir standa þó til að aðalfundurinn verði haldinn í febrúar. 30.1.2008 11:41 Hanna Birna talar um áherslubreytingu í húsafriðun Hönnu Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að nýja stefnan í húsafriðunarmálum borgarinnar sé áherslubreyting. 30.1.2008 10:34 50 MS-sjúklingar fá Tysabri í ár Reiknað er með að 50 MS-sjúklingar fái lyfið Tysabri á þessu ári samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jóns Björns Hákonarsonar, varaþingmanns Framsóknarflokksins. 30.1.2008 10:14 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 30.1.2008 10:13 Fjölgun nýskráðra hluta- og einkahlutafélaga aldrei meiri Nýskráðum hluta- og einkahlutafélögum fjölgaði um tæplega 3.700 í fyrra og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 30.1.2008 09:41 Norrænu ríkin hætta við bóluefnisverksmiðju vegna fuglaflensu Norrænu ríkin hafa hætt við áætlanir sínar um að byggja sameiginlega bóluefnisverksmiðju vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu. 30.1.2008 09:22 Engin loðna hefur fundist í tvær vikur Þrjú fiskiskip og eitt hafrannsóknaskip eru að leita að loðnu austur af landinu en engin afli hefur fengist í rúmar tvær vikur. 30.1.2008 08:16 Mæður misnotaðra stúlkna vilja Guðmund í sextán ára fangelsi 29.1.2008 23:03 Stjórnarandstöðusinni í Kenýa landflótta á Íslandi 29.1.2008 19:13 Kærir til umboðsmanns Alþingis vegna skipunar héraðsdómara 29.1.2008 20:06 Yfirvöld brugðust skjólstæðingum Byrgisins 29.1.2008 19:27 Lögreglumenn vilja halda áfram að stækka og fækka embættum 29.1.2008 19:46 Ólafur F. fer ekki á reglulegan samráðsfund borgarstjóra Norðurlandanna 29.1.2008 18:29 Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. 29.1.2008 18:56 Eldur í jeppa í Skeifunni 29.1.2008 18:46 Ríflega 40 umferðaróhöpp á rúmum sólarhring Alls hafa 44 umferðaróhöpp orðið á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan þrjú í gær. Sem betur fer hafa fá alvarleg slys orðið á fólki. 29.1.2008 18:14 Farbann til 12. febrúar vegna banaslyss í Reykjanesbæ 29.1.2008 17:34 Langflestar konur með Downs-fóstur eyða því 25 af 27 konum sem báru fóstur sem greindist með Downs-heilkenni á árunum 2002-2006 fóru í fóstureyðingu. 29.1.2008 16:52 Þriggja bíla árekstur í Fossvogi Umferðarslys varð við bensínstöð N1 á Kringlumýrarbraut í Fossvogi fyrir stundu. Þar rákust saman þrír fólksílar sem allir voru á leið í suðurátt, það er í átt til Kópavogs. 29.1.2008 16:37 Barnaníðingur vill í Biblíuskóla Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon mun fá reynslulausn frá Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst á eitt ár eftir af dómi sínum en reynslulausnina fær hann þó ekki nema með ákveðnum skilyrðum. 29.1.2008 16:36 Gert verði ráð fyrir óvígðum reit í öllum nýjum kirkjugörðum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sem fela meðal annars í sér að í nýjum kirkjugörðum verði skylt að gera ráð fyrir óvígðum reit og sérstökum reitum fyrir önnur trúarbrögð en kristin. 29.1.2008 16:24 Fólk utan trúfélaga ráði hvert sóknargjöld þeirra renni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að endurskoða lagaákvæði um sóknargjöld þannig að fólk utan trúfélaga geti valið hvert sóknargjöld þeirra renni. 29.1.2008 16:00 Vilja algjört bann við nektarsýningum Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Þar er gert ráð fyrir að undanþáguheimild til nektarsýninga í atvinnuskyni á veitingastöðum verði felld brott þannig að algjört bann verði við slíkum sýningum. 29.1.2008 15:43 Hörgull á málum á þingi? Deilt var um það á Alþingi hversu framtakssöm ríkisstjórnin hefði verið á þessum vetri og ráðherrar hvattir til að spýta í lófana. 29.1.2008 15:24 Rær á hjólbarða losaðar á bíl við barnaskólann í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar nú mál þar sem rær voru losaðar á hjólabarða á bifreið þannig að hjólbarðinn datt undan henni. 29.1.2008 15:07 Kröfðust endurskoðunar á fiskveiðikerfinu Stjórnarandstæðingar gagnrýndu harðlega sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnina vegna þeirrar stöðu sem upp væri komin í sjávarútvegi með tilheyrandi uppsögnum. Ráðherra sagði hins vegar að uppsagnir mætti ekki að öllu leyti rekja til niðurskurðar á þorskkvóta á síðasta ári. 29.1.2008 14:51 Brotlegur lögreglumaður fékk áminningu fyrir ósæmilega háttsemi Lögreglumaður sem gekkst undir dómssátt í fyrra fyrir brot í starfi er kominn aftur til starfa hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2008 14:17 Toyota um "elgspróf" Hilux jeppans Í ljósi frétta í fjölmiðlum varðandi frammistöðu Toyota Hilux í svokölluðu "elgsprófi" sænska blaðsins Teknikans Värld vill Toyota á Íslandi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: 29.1.2008 14:12 Sjá næstu 50 fréttir
Bónus hvetur viðskiptavini á Seltjarnarnesi til að skoða strimla Bónus hvetur þá sem lögðu leið sína í verslun fyrirtækisins á Seltjarnarnesi á þriðjudag til að skoða hvort 30% afsláttur hafi skilað sér af öllum vörum. Vegna rangrar forritunar tölvumanna virðist afsláttur ekki hafa skilað sér af öllum vörum einhvern hluta dagsins. 30.1.2008 18:26
Gæsluvarðhald staðfest Gæsluvarðhald yfir Litháunum tveimur sem dæmdir voru nýlega í fimm ára fangelsi fyrir hrottalega tilraun til nauðgunar í húsasundi við Laugaveg hefur verið framlengt. 30.1.2008 17:39
Annþór handrukkari handtekinn í tengslum við hraðsendingasmygl Lögreglan handtók nú síðdegis handrukkarann alkunna Annþór Kristján Karlsson fyrir utan Leifsstöð í tengslum við smygl á 5,2 kílóum af amfetamíni og kókaíni. Bræðurnir Jóhannes Páll og Ari Gunnarssynir og Tómas Kristjánsson, sem starfaði hjá hraðsendingafyrirtækinu UPS, hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins frá því í lok síðustu viku. 30.1.2008 17:23
164 milljónir til framkvæmda fyrir aldraða 164 milljónum króna var úthlutað úr Framkvæmdasjóði aldraðra nýverið til sex aðila. Það var Samstarfsnefnd um málefni aldraðra sem lagði fram tillögur um úthlutun og samþykkti heilbrigðisráðherra þær. 30.1.2008 17:12
REI-málið stærsta fjölmiðlamál síðasta árs REI-málið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Creditinfo Ísland. Þannig sögðust rúm 18 prósent sem tóku afstöðu að REI-málið væri stærst en næst á eftir komu borgarstjóraskiptin í kjölfarið með um 15 prósent. 30.1.2008 17:03
Geir á fund ESB-toppa Geir H. Haarde forsætisráðherra heimsækir Lúxemborg og Belgíu í síðari hluta febrúar til viðræðna við forsætisráðherra ríkjanna. Hann mun einnig eiga viðræður við fulltrúa í framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og framkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins. 30.1.2008 16:15
Ólafur Hjálmarsson nýr hagstofustjóri Geir H. Haarde forsætisráðherra hefur skipað Ólaf Hjálmarsson, skrifstofustjóra fjárlagaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, í embætti hagstofustjóra til næstu fimm ára frá 1. mars . 30.1.2008 15:23
Sakfelldur fyrir að villa um fyrir lögreglu eftir að hafa skotið hreindýr Héraðsdómur Austurlands hefur dæmt karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa auðkennt hreindýrstarf, sem hann hafði skotið, með merki Umhverfisstofnunar til þess að villa um fyrir lögreglu og fyrir að hafa verið við veiðar án skotvopnaleyfis. Maðurinn var hins vegar sýknaður af ákæru um að hafa skotið tarfinn í heimldarleysi. 30.1.2008 15:05
Áform um störf án staðsetningar sýndarmennska? Deilt var um það á Alþingi í dag hvort hugmyndir ríkisstjórnarinnar um störf án staðsetningar væru sýndarmennska eða hvort raunverulegur vilji væri til þess að flytja opinber störf út á landi. 30.1.2008 14:29
KÍ spyr hvort enn standi til að stytta stúdentspróf Kennarasamband Íslands gagnrýnir að nýtt frumvarp menntamálaráðherra til framhaldsskólalaga tilgreini ekki einingafjölda eða námstíma til stúdentsprófs. Segir meðal annars í umsögn sambandsins um frumvarpið að ekki megi ráða af því hvort fyrri áform um að stytta námstíma til stúdentsprós og þannig skerða námið lifi enn. 30.1.2008 14:00
Ólafur með aröbum Al Jazeera sjónvarpsstöðin mun á laugardaginn senda út hálftíma viðræðuþátt með forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni. Þátturinn verður sendur út á arabískri rás stöðvarinnar klukkan 14:00 að íslenskum tíma. 30.1.2008 13:13
Svifryk fimm sinnum yfir mörkum á einum mánuði Svifryk mældist fimm sinnum yfir sólarhrings heilsuverndarmörkum á horni Miklubrautar og Stakkahlíðar á tímabilinu 7. desember í fyrra til 16. janúar í ár og köfnunarefnisdíoxíð einu sinni. 30.1.2008 13:09
Ekkert að vanbúnaði að taka ákvörðun um legu Sundabrautar Samgönguráðherra er ekkert að vanbúnaði að taka strax ákvörðun um lagningu Sundarbrautar að mati borgarfulltrúa og formanns samgöngunefndar. 30.1.2008 12:49
Fallist á þriggja ára samning með endurskoðunarákvæði Hreyfing er óvænt komin á kjaraviðræður og hefur verkalýðshreyfingin fallist á að semja til þriggja ára gegn því að hægt verði að taka samninginn upp eftir eitt ár. 30.1.2008 12:44
Borgarstjóri frestar ferð til New Ham Borgarstjóra Reykjavíkur var boðið í opinbera heimsókn til New Ham á Englandi fyrir skömmu. Var ferðin áætluð þann 24. janúar síðast liðinn en hefur verið frestað fram í apríl. 30.1.2008 12:19
Skotvopnaeign í morðinu á Sæbraut skoðuð Ríkissaksóknari skoðar nú hvernig maður sem skaut annan mann til bana á Sæbraut síðastliðið sumar gat keypt morðvopnið án þess að hafa byssuleyfi. Móðir mannsins sem skotinn var til bana gagnrýndi rannsókn málsins. 30.1.2008 12:00
Aðalfundur RÚV frestast vegna þess að stofnefnahagsreikning vantar Aðalfundur Ríkisútvarpsins ohf. verður ekki haldinn á réttum tíma vegna þess að enn vantar stofnefnahagsreikning fyrir stofnunina. Vonir standa þó til að aðalfundurinn verði haldinn í febrúar. 30.1.2008 11:41
Hanna Birna talar um áherslubreytingu í húsafriðun Hönnu Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir að nýja stefnan í húsafriðunarmálum borgarinnar sé áherslubreyting. 30.1.2008 10:34
50 MS-sjúklingar fá Tysabri í ár Reiknað er með að 50 MS-sjúklingar fái lyfið Tysabri á þessu ári samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Jóns Björns Hákonarsonar, varaþingmanns Framsóknarflokksins. 30.1.2008 10:14
Fjölgun nýskráðra hluta- og einkahlutafélaga aldrei meiri Nýskráðum hluta- og einkahlutafélögum fjölgaði um tæplega 3.700 í fyrra og hefur fjölgunin aldrei verið meiri. 30.1.2008 09:41
Norrænu ríkin hætta við bóluefnisverksmiðju vegna fuglaflensu Norrænu ríkin hafa hætt við áætlanir sínar um að byggja sameiginlega bóluefnisverksmiðju vegna hugsanlegs heimsfaraldurs inflúensu. 30.1.2008 09:22
Engin loðna hefur fundist í tvær vikur Þrjú fiskiskip og eitt hafrannsóknaskip eru að leita að loðnu austur af landinu en engin afli hefur fengist í rúmar tvær vikur. 30.1.2008 08:16
Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. 29.1.2008 18:56
Ríflega 40 umferðaróhöpp á rúmum sólarhring Alls hafa 44 umferðaróhöpp orðið á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan þrjú í gær. Sem betur fer hafa fá alvarleg slys orðið á fólki. 29.1.2008 18:14
Langflestar konur með Downs-fóstur eyða því 25 af 27 konum sem báru fóstur sem greindist með Downs-heilkenni á árunum 2002-2006 fóru í fóstureyðingu. 29.1.2008 16:52
Þriggja bíla árekstur í Fossvogi Umferðarslys varð við bensínstöð N1 á Kringlumýrarbraut í Fossvogi fyrir stundu. Þar rákust saman þrír fólksílar sem allir voru á leið í suðurátt, það er í átt til Kópavogs. 29.1.2008 16:37
Barnaníðingur vill í Biblíuskóla Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon mun fá reynslulausn frá Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst á eitt ár eftir af dómi sínum en reynslulausnina fær hann þó ekki nema með ákveðnum skilyrðum. 29.1.2008 16:36
Gert verði ráð fyrir óvígðum reit í öllum nýjum kirkjugörðum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sem fela meðal annars í sér að í nýjum kirkjugörðum verði skylt að gera ráð fyrir óvígðum reit og sérstökum reitum fyrir önnur trúarbrögð en kristin. 29.1.2008 16:24
Fólk utan trúfélaga ráði hvert sóknargjöld þeirra renni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að endurskoða lagaákvæði um sóknargjöld þannig að fólk utan trúfélaga geti valið hvert sóknargjöld þeirra renni. 29.1.2008 16:00
Vilja algjört bann við nektarsýningum Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Þar er gert ráð fyrir að undanþáguheimild til nektarsýninga í atvinnuskyni á veitingastöðum verði felld brott þannig að algjört bann verði við slíkum sýningum. 29.1.2008 15:43
Hörgull á málum á þingi? Deilt var um það á Alþingi hversu framtakssöm ríkisstjórnin hefði verið á þessum vetri og ráðherrar hvattir til að spýta í lófana. 29.1.2008 15:24
Rær á hjólbarða losaðar á bíl við barnaskólann í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar nú mál þar sem rær voru losaðar á hjólabarða á bifreið þannig að hjólbarðinn datt undan henni. 29.1.2008 15:07
Kröfðust endurskoðunar á fiskveiðikerfinu Stjórnarandstæðingar gagnrýndu harðlega sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnina vegna þeirrar stöðu sem upp væri komin í sjávarútvegi með tilheyrandi uppsögnum. Ráðherra sagði hins vegar að uppsagnir mætti ekki að öllu leyti rekja til niðurskurðar á þorskkvóta á síðasta ári. 29.1.2008 14:51
Brotlegur lögreglumaður fékk áminningu fyrir ósæmilega háttsemi Lögreglumaður sem gekkst undir dómssátt í fyrra fyrir brot í starfi er kominn aftur til starfa hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2008 14:17
Toyota um "elgspróf" Hilux jeppans Í ljósi frétta í fjölmiðlum varðandi frammistöðu Toyota Hilux í svokölluðu "elgsprófi" sænska blaðsins Teknikans Värld vill Toyota á Íslandi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: 29.1.2008 14:12