Búðarhálsvirkjun miðuð við meiri vatnsmiðlun 31. janúar 2008 18:38 Sultartangavirkjun. Landsvirkjun hyggst halda þeim möguleika opnum við gerð Búðarhálsvirkjunar að hún geti í framtíðinni fengið viðbótarvatn bæði með Norðlingaölduveitu og Skaftárveitu í gegnum Langasjó.Níu ár eru frá því Alþingi samþykkti Búðarhálsvirkjun með henni verður beisluð fjörutíu metra fallhæð Tungnár milli Hrauneyjafoss og Sultartangarlóns en stöðvarhúsið verður við ofanvert lónið. Fjögurra kílómetra göng verða grafin undir Búðarháls til að flytja vatnið frá ármótum Köldukvíslar og Tungnaár, en þar verður reist stífla og myndað sjö ferkílómetra uppistöðulón, nefnt Sporðöldulón. Ekki varð vart opinberrar andstöðu gegn Búðarhálsvirkjun sem slíkri á sínum tíma og rann hún átakalaust í gegnum umhverfismat og Alþingi. Öðru máli gengdi hins vegar um vatnsmiðlun úr efri Þjórsá, sem áformuð var samhliða Búðarhálsvirkjun, og nefnd var Norðlingaölduveita. Með henni átti að flytja vatn úr efri Þjórsá yfir í Þórisvatn til að auka vatnsrennsli og þar með hagkvæmni virkjana á Tungnársvæðinu, ekki aðeins við Búðarháls heldur einnig virkjana við Vatnsfell, Sigöldu og Hrauneyjafoss. Í sama tilgangi hefur Landsvirkjun einnig haft á teikniborðinu svokallaða Skaftárveitu sem fellst í því að veita Skaftá yfir í Langasjó svo vatnið renni þaðan í gegnum virkjanir á Þjórsár og Tungnársvæðinu. Svo áköf voru mótmælin gegn Norðlingaölduveitu að Landsvirkjun ákvað að setja hana í salt og áform um Skaftárveitu hafa einnig mætt andstöðu. Stefnt er að því að Búðarhálsvirkjun verði boðin út síðar á árinu í þeirri stærð að möguleiki verði að nýta þessa auknu vatnsmiðlun. Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Landsvirkjun hyggst halda þeim möguleika opnum við gerð Búðarhálsvirkjunar að hún geti í framtíðinni fengið viðbótarvatn bæði með Norðlingaölduveitu og Skaftárveitu í gegnum Langasjó.Níu ár eru frá því Alþingi samþykkti Búðarhálsvirkjun með henni verður beisluð fjörutíu metra fallhæð Tungnár milli Hrauneyjafoss og Sultartangarlóns en stöðvarhúsið verður við ofanvert lónið. Fjögurra kílómetra göng verða grafin undir Búðarháls til að flytja vatnið frá ármótum Köldukvíslar og Tungnaár, en þar verður reist stífla og myndað sjö ferkílómetra uppistöðulón, nefnt Sporðöldulón. Ekki varð vart opinberrar andstöðu gegn Búðarhálsvirkjun sem slíkri á sínum tíma og rann hún átakalaust í gegnum umhverfismat og Alþingi. Öðru máli gengdi hins vegar um vatnsmiðlun úr efri Þjórsá, sem áformuð var samhliða Búðarhálsvirkjun, og nefnd var Norðlingaölduveita. Með henni átti að flytja vatn úr efri Þjórsá yfir í Þórisvatn til að auka vatnsrennsli og þar með hagkvæmni virkjana á Tungnársvæðinu, ekki aðeins við Búðarháls heldur einnig virkjana við Vatnsfell, Sigöldu og Hrauneyjafoss. Í sama tilgangi hefur Landsvirkjun einnig haft á teikniborðinu svokallaða Skaftárveitu sem fellst í því að veita Skaftá yfir í Langasjó svo vatnið renni þaðan í gegnum virkjanir á Þjórsár og Tungnársvæðinu. Svo áköf voru mótmælin gegn Norðlingaölduveitu að Landsvirkjun ákvað að setja hana í salt og áform um Skaftárveitu hafa einnig mætt andstöðu. Stefnt er að því að Búðarhálsvirkjun verði boðin út síðar á árinu í þeirri stærð að möguleiki verði að nýta þessa auknu vatnsmiðlun.
Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira