Innlent

Hæstiréttur lækkar fangelsisdóm yfir barnaperra

Hæstiréttur lækkaði í dag fangelsisdóm fertugus Hafnfirðings sem hafði í fórum sínum rúmlega sjö þúsund barnaklámsmyndir úr tólf mánuðum í tíu.

Maðurinn hefur tvisvar sinnum áður fengið dóma fyrir að hafa barnaklám í fórum sínum og einni sinni verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn ungum drengjum. Fyrir kynferðisbrotið fékk hann 12 mánaða fangelsi.

Maðurinn játaði brot sín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×