Fleiri fréttir Lögreglumenn vilja halda áfram að stækka og fækka embættum 29.1.2008 19:46 Ólafur F. fer ekki á reglulegan samráðsfund borgarstjóra Norðurlandanna 29.1.2008 18:29 Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. 29.1.2008 18:56 Eldur í jeppa í Skeifunni 29.1.2008 18:46 Ríflega 40 umferðaróhöpp á rúmum sólarhring Alls hafa 44 umferðaróhöpp orðið á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan þrjú í gær. Sem betur fer hafa fá alvarleg slys orðið á fólki. 29.1.2008 18:14 Farbann til 12. febrúar vegna banaslyss í Reykjanesbæ 29.1.2008 17:34 Langflestar konur með Downs-fóstur eyða því 25 af 27 konum sem báru fóstur sem greindist með Downs-heilkenni á árunum 2002-2006 fóru í fóstureyðingu. 29.1.2008 16:52 Þriggja bíla árekstur í Fossvogi Umferðarslys varð við bensínstöð N1 á Kringlumýrarbraut í Fossvogi fyrir stundu. Þar rákust saman þrír fólksílar sem allir voru á leið í suðurátt, það er í átt til Kópavogs. 29.1.2008 16:37 Barnaníðingur vill í Biblíuskóla Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon mun fá reynslulausn frá Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst á eitt ár eftir af dómi sínum en reynslulausnina fær hann þó ekki nema með ákveðnum skilyrðum. 29.1.2008 16:36 Gert verði ráð fyrir óvígðum reit í öllum nýjum kirkjugörðum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sem fela meðal annars í sér að í nýjum kirkjugörðum verði skylt að gera ráð fyrir óvígðum reit og sérstökum reitum fyrir önnur trúarbrögð en kristin. 29.1.2008 16:24 Fólk utan trúfélaga ráði hvert sóknargjöld þeirra renni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að endurskoða lagaákvæði um sóknargjöld þannig að fólk utan trúfélaga geti valið hvert sóknargjöld þeirra renni. 29.1.2008 16:00 Vilja algjört bann við nektarsýningum Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Þar er gert ráð fyrir að undanþáguheimild til nektarsýninga í atvinnuskyni á veitingastöðum verði felld brott þannig að algjört bann verði við slíkum sýningum. 29.1.2008 15:43 Hörgull á málum á þingi? Deilt var um það á Alþingi hversu framtakssöm ríkisstjórnin hefði verið á þessum vetri og ráðherrar hvattir til að spýta í lófana. 29.1.2008 15:24 Rær á hjólbarða losaðar á bíl við barnaskólann í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar nú mál þar sem rær voru losaðar á hjólabarða á bifreið þannig að hjólbarðinn datt undan henni. 29.1.2008 15:07 Kröfðust endurskoðunar á fiskveiðikerfinu Stjórnarandstæðingar gagnrýndu harðlega sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnina vegna þeirrar stöðu sem upp væri komin í sjávarútvegi með tilheyrandi uppsögnum. Ráðherra sagði hins vegar að uppsagnir mætti ekki að öllu leyti rekja til niðurskurðar á þorskkvóta á síðasta ári. 29.1.2008 14:51 Brotlegur lögreglumaður fékk áminningu fyrir ósæmilega háttsemi Lögreglumaður sem gekkst undir dómssátt í fyrra fyrir brot í starfi er kominn aftur til starfa hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2008 14:17 Toyota um "elgspróf" Hilux jeppans Í ljósi frétta í fjölmiðlum varðandi frammistöðu Toyota Hilux í svokölluðu "elgsprófi" sænska blaðsins Teknikans Värld vill Toyota á Íslandi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: 29.1.2008 14:12 Ekki rétt að Moody´s telji best að bankarnir fari úr landi Geir H. Haarde forsætisráðherra segir það rangt sem fram hafi komið í fjölmiðlum að matsfyrirtækið Moody´s hafi lagt til að íslenku bankarnir flyttu úr landi. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 29.1.2008 13:43 Fimm þúsund króna sekt fyrir að skafa ekki af bílrúðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem ekki hafa sinnt því að skafa af rúðum bíla sinna. 29.1.2008 13:19 Býst við að verslunin Bónuss tæmist í dag Mikil örtröð er í verslun Bónuss á Suðurströnd á Seltjarnarnesi, þar sem allar vörur eru boðnar með 30 prósenta afslætti þar til allar vörur eru búnar, þar sem verslunin er að loka. 29.1.2008 13:11 Hvalfjarðargöngin lokuð Vegna viðgerða verða Hvalfjarðargöng lokuð í nótt frá miðnætti til kl. 06:00 í fyrramálið. 29.1.2008 12:43 Ákvörðun um Sundabraut í fyrsta lagi næsta haust Samgönguráðherra segist fyrsta lagi getað tekið ákvörðun um framkvæmdir við Sundabraut næsta haust. Framkvæmdir ættu þó að geta hafist á næsta ári. 29.1.2008 12:15 Enginn læknir á eitrunarmiðstöð Landspítalans Enginn læknir verður lengur á vakt á eiturnarmiðstöð Landspítalans samkvæmt niðurskurðaraðgerðum slysa- og bráðadeildar. Sá læknir er hluti af viðbragðsáætlun spítalans komi til hópeiturnar og mannar þjónustusíma miðstöðvarinnar. 29.1.2008 12:00 Fimm ungmenni dæmd fyrir ránsleiðangur Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag fimm ungmenni til fjársekta fyrir þjófnað en hópurinn keyrði frá Reykjavík til Selfoss í júlí síðastliðnum og rændi fjórum dekkjum á felgum af bifreið sem stóð á plani bílasölu þar í bæ. 29.1.2008 11:37 Norræn einkaleyfastofa tekur til starfa Norræna einkaleyfastofan, samstarfsverkefni Íslands, Noregs og Danmerkur, hefur tekið til starfa. 29.1.2008 11:35 Faxaflóahafnir reiðubúnar til viðræðna við HB Granda Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir forsvarsmenn fyrirtækisins fúsa til viðræðna við HB Granda um framtíð fyrirtækisins á Akranesi. 29.1.2008 11:25 Starfshópur vinnur aðgerðaáætlun gegn fátækt Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingarmálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. 29.1.2008 10:33 Tekinn eftir að löggan klagaði í mömmu og pabba Ungur maður á torfæruhjóli reyndi að komast undan lögreglunni á Akranesi þegar ræða átti við hann. Hálka var þegar þetta gerðist og töldu lögreglumenn ekki á það hættandi að elta piltinn sem var réttindalaus, hjálmlaus og með farþega aftan á hjólinu 29.1.2008 10:16 Sveik út tóbak og lottómiða með stolnu greiðslukorti Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik og fíknefnabrot. 29.1.2008 10:12 Umferðarslysum fækkar um nærri helming á áratug í borginni Umferðarslysum í Reykjavíkurborg fækkaði um nærri helming á árunum 1996-2006 samkvæmt nýrri skýrslu framkvæmdasviðs borgarinnar. Þar kemur fram að árið 1996 hafi slysin verið 603 en tíu árum síðar voru þau 316. 29.1.2008 09:58 Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. 29.1.2008 09:55 Verðbólga minnkar lítið eitt Verðbólga mælist nú 5,8 prósent síðastliðna 12 mánuði sem er 0,1 prósentustigi minna en við síðustu mælingu á vísitölu neysluverðs, við upphaf mánaðarins. 29.1.2008 09:18 Eldur í verksmiðjuhúsnæði við Holtagarða Eldur kviknaði í fimm þúsund fermetra tómu verslunarhúsnæði við Holtagarða á sjöunda tímanum í morgun. 29.1.2008 09:14 Bæjarstjórn Akranes vill viðræður um flutning HB Granda Bæjarstjórn Akraness skorar á stjórnir HB Granda og Faxaflóahafna að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness. 29.1.2008 07:42 Tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í rannsókn Brotist var inn í tölvuverslun í Bæjarlind í Kópavogi í nótt og er verið að meta hversu miklu var stolið þar. Þjófarnir komust undan og eru ófundnir. 29.1.2008 06:50 Engar ákvarðanir teknar á fundi í sjávarútvegsráðuneytinu 28.1.2008 20:57 Heimildir í tóbakslögum til þvingunarúrræða óljósar Heimildir til þvingunarúrræða eru ekki nægilegar skýrar þegar kemur að brotum gegn reykingabanni á veitingastöðum. Borgin hefur neyðst til að fresta aðgerðum gegn veitingastað sem þykir hafa brotið gegn banninu. 28.1.2008 19:05 Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 4 konum 28.1.2008 19:02 Umræðan um veikindi borgarstjóra hafa aukið fordóma gagnvart geðsjúkum Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir umræðuna um veikindi Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, hafa aukið fordóma í samfélaginu gagnvart geðsjúkum. 28.1.2008 19:01 Húsafriðunarnefnd vill friða 10 hús við Laugaveg 28.1.2008 18:56 Lögreglan gerði húsleit á skrifstofu í fjármálaráðuneytinu 28.1.2008 18:47 Bjarni hættur í REI - Júlíus Vífill sagður líklegur eftirmaður Bjarni Ármannsson er hættur sem stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest. Samkvæmt heimildum Vísis tilkynnti hann stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur þessa ákvörðun sína í síðustu viku. 28.1.2008 18:12 Vilja að Reykjavíkurborg bjóði kennurum álagsgreiðslur 28.1.2008 17:59 Stól stolið Fyrir skömmu var brotist inn í fyrirtæki í austurborg Reykjavíkur og þaðan stolið nuddstól; klæddum svörtu leðri með viðarlita arma eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sá sem getur gefið upplýsingar um hvar stóllinn er niðurkominn er vinsamlega bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 28.1.2008 16:25 Skipar starfshópa um forgangsakstur og eftirlit með lögreglubílum Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa, annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn nota í störfum sínum. 28.1.2008 16:04 Sjá næstu 50 fréttir
Bakvakt sérfræðinga á eitrunarmiðstöð LSH sagt upp Engin bakvakt sérfræðinga verður á eitrunarmiðstöð Landspítalans frá fyrsta apríl. Læknir miðstöðvarinnar segir símaþjónustu hennar sjálfhætt og mögulega þurfi að breyta viðbragðsáætlun spítalans. 29.1.2008 18:56
Ríflega 40 umferðaróhöpp á rúmum sólarhring Alls hafa 44 umferðaróhöpp orðið á höfuðborgarsvæðinu frá því klukkan þrjú í gær. Sem betur fer hafa fá alvarleg slys orðið á fólki. 29.1.2008 18:14
Langflestar konur með Downs-fóstur eyða því 25 af 27 konum sem báru fóstur sem greindist með Downs-heilkenni á árunum 2002-2006 fóru í fóstureyðingu. 29.1.2008 16:52
Þriggja bíla árekstur í Fossvogi Umferðarslys varð við bensínstöð N1 á Kringlumýrarbraut í Fossvogi fyrir stundu. Þar rákust saman þrír fólksílar sem allir voru á leið í suðurátt, það er í átt til Kópavogs. 29.1.2008 16:37
Barnaníðingur vill í Biblíuskóla Barnaníðingurinn Ágúst Magnússon mun fá reynslulausn frá Litla-Hrauni á föstudaginn. Ágúst á eitt ár eftir af dómi sínum en reynslulausnina fær hann þó ekki nema með ákveðnum skilyrðum. 29.1.2008 16:36
Gert verði ráð fyrir óvígðum reit í öllum nýjum kirkjugörðum Dómsmálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sem fela meðal annars í sér að í nýjum kirkjugörðum verði skylt að gera ráð fyrir óvígðum reit og sérstökum reitum fyrir önnur trúarbrögð en kristin. 29.1.2008 16:24
Fólk utan trúfélaga ráði hvert sóknargjöld þeirra renni Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra verði falið að endurskoða lagaákvæði um sóknargjöld þannig að fólk utan trúfélaga geti valið hvert sóknargjöld þeirra renni. 29.1.2008 16:00
Vilja algjört bann við nektarsýningum Fjórir þingmenn Vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Þar er gert ráð fyrir að undanþáguheimild til nektarsýninga í atvinnuskyni á veitingastöðum verði felld brott þannig að algjört bann verði við slíkum sýningum. 29.1.2008 15:43
Hörgull á málum á þingi? Deilt var um það á Alþingi hversu framtakssöm ríkisstjórnin hefði verið á þessum vetri og ráðherrar hvattir til að spýta í lófana. 29.1.2008 15:24
Rær á hjólbarða losaðar á bíl við barnaskólann í Eyjum Lögreglan í Vestmannaeyjum rannsakar nú mál þar sem rær voru losaðar á hjólabarða á bifreið þannig að hjólbarðinn datt undan henni. 29.1.2008 15:07
Kröfðust endurskoðunar á fiskveiðikerfinu Stjórnarandstæðingar gagnrýndu harðlega sjávarútvegsráðherra og ríkisstjórnina vegna þeirrar stöðu sem upp væri komin í sjávarútvegi með tilheyrandi uppsögnum. Ráðherra sagði hins vegar að uppsagnir mætti ekki að öllu leyti rekja til niðurskurðar á þorskkvóta á síðasta ári. 29.1.2008 14:51
Brotlegur lögreglumaður fékk áminningu fyrir ósæmilega háttsemi Lögreglumaður sem gekkst undir dómssátt í fyrra fyrir brot í starfi er kominn aftur til starfa hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. 29.1.2008 14:17
Toyota um "elgspróf" Hilux jeppans Í ljósi frétta í fjölmiðlum varðandi frammistöðu Toyota Hilux í svokölluðu "elgsprófi" sænska blaðsins Teknikans Värld vill Toyota á Íslandi koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri: 29.1.2008 14:12
Ekki rétt að Moody´s telji best að bankarnir fari úr landi Geir H. Haarde forsætisráðherra segir það rangt sem fram hafi komið í fjölmiðlum að matsfyrirtækið Moody´s hafi lagt til að íslenku bankarnir flyttu úr landi. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 29.1.2008 13:43
Fimm þúsund króna sekt fyrir að skafa ekki af bílrúðum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft afskipti af allmörgum ökumönnum sem ekki hafa sinnt því að skafa af rúðum bíla sinna. 29.1.2008 13:19
Býst við að verslunin Bónuss tæmist í dag Mikil örtröð er í verslun Bónuss á Suðurströnd á Seltjarnarnesi, þar sem allar vörur eru boðnar með 30 prósenta afslætti þar til allar vörur eru búnar, þar sem verslunin er að loka. 29.1.2008 13:11
Hvalfjarðargöngin lokuð Vegna viðgerða verða Hvalfjarðargöng lokuð í nótt frá miðnætti til kl. 06:00 í fyrramálið. 29.1.2008 12:43
Ákvörðun um Sundabraut í fyrsta lagi næsta haust Samgönguráðherra segist fyrsta lagi getað tekið ákvörðun um framkvæmdir við Sundabraut næsta haust. Framkvæmdir ættu þó að geta hafist á næsta ári. 29.1.2008 12:15
Enginn læknir á eitrunarmiðstöð Landspítalans Enginn læknir verður lengur á vakt á eiturnarmiðstöð Landspítalans samkvæmt niðurskurðaraðgerðum slysa- og bráðadeildar. Sá læknir er hluti af viðbragðsáætlun spítalans komi til hópeiturnar og mannar þjónustusíma miðstöðvarinnar. 29.1.2008 12:00
Fimm ungmenni dæmd fyrir ránsleiðangur Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag fimm ungmenni til fjársekta fyrir þjófnað en hópurinn keyrði frá Reykjavík til Selfoss í júlí síðastliðnum og rændi fjórum dekkjum á felgum af bifreið sem stóð á plani bílasölu þar í bæ. 29.1.2008 11:37
Norræn einkaleyfastofa tekur til starfa Norræna einkaleyfastofan, samstarfsverkefni Íslands, Noregs og Danmerkur, hefur tekið til starfa. 29.1.2008 11:35
Faxaflóahafnir reiðubúnar til viðræðna við HB Granda Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir forsvarsmenn fyrirtækisins fúsa til viðræðna við HB Granda um framtíð fyrirtækisins á Akranesi. 29.1.2008 11:25
Starfshópur vinnur aðgerðaáætlun gegn fátækt Jóhanna Sigurðardóttir, félags- og tryggingarmálaráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið verður að vinna aðgerðaáætlun til að sporna gegn fátækt og treysta öryggisnet velferðarkerfisins. 29.1.2008 10:33
Tekinn eftir að löggan klagaði í mömmu og pabba Ungur maður á torfæruhjóli reyndi að komast undan lögreglunni á Akranesi þegar ræða átti við hann. Hálka var þegar þetta gerðist og töldu lögreglumenn ekki á það hættandi að elta piltinn sem var réttindalaus, hjálmlaus og með farþega aftan á hjólinu 29.1.2008 10:16
Sveik út tóbak og lottómiða með stolnu greiðslukorti Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands í gær dæmdur í tveggja mánaða fangelsi fyrir fjársvik og fíknefnabrot. 29.1.2008 10:12
Umferðarslysum fækkar um nærri helming á áratug í borginni Umferðarslysum í Reykjavíkurborg fækkaði um nærri helming á árunum 1996-2006 samkvæmt nýrri skýrslu framkvæmdasviðs borgarinnar. Þar kemur fram að árið 1996 hafi slysin verið 603 en tíu árum síðar voru þau 316. 29.1.2008 09:58
Valgerður Sverrisdóttir segir óþef af nýja borgarmeirihlutanum Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar og fyrrum ráðherra segir að óþefur sé að öllu málinu um borgarstjórnarskiptin nýlega. Þetta kemur fram á heimasíðu Valgerðar. 29.1.2008 09:55
Verðbólga minnkar lítið eitt Verðbólga mælist nú 5,8 prósent síðastliðna 12 mánuði sem er 0,1 prósentustigi minna en við síðustu mælingu á vísitölu neysluverðs, við upphaf mánaðarins. 29.1.2008 09:18
Eldur í verksmiðjuhúsnæði við Holtagarða Eldur kviknaði í fimm þúsund fermetra tómu verslunarhúsnæði við Holtagarða á sjöunda tímanum í morgun. 29.1.2008 09:14
Bæjarstjórn Akranes vill viðræður um flutning HB Granda Bæjarstjórn Akraness skorar á stjórnir HB Granda og Faxaflóahafna að taka upp viðræður um flutning fyrirtækisins til Akraness. 29.1.2008 07:42
Tvö innbrot á höfuðborgarsvæðinu í rannsókn Brotist var inn í tölvuverslun í Bæjarlind í Kópavogi í nótt og er verið að meta hversu miklu var stolið þar. Þjófarnir komust undan og eru ófundnir. 29.1.2008 06:50
Heimildir í tóbakslögum til þvingunarúrræða óljósar Heimildir til þvingunarúrræða eru ekki nægilegar skýrar þegar kemur að brotum gegn reykingabanni á veitingastöðum. Borgin hefur neyðst til að fresta aðgerðum gegn veitingastað sem þykir hafa brotið gegn banninu. 28.1.2008 19:05
Umræðan um veikindi borgarstjóra hafa aukið fordóma gagnvart geðsjúkum Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir umræðuna um veikindi Ólafs F. Magnússonar, borgarstjóra, hafa aukið fordóma í samfélaginu gagnvart geðsjúkum. 28.1.2008 19:01
Bjarni hættur í REI - Júlíus Vífill sagður líklegur eftirmaður Bjarni Ármannsson er hættur sem stjórnarformaður Reykjavík Energy Invest. Samkvæmt heimildum Vísis tilkynnti hann stjórnendum Orkuveitu Reykjavíkur þessa ákvörðun sína í síðustu viku. 28.1.2008 18:12
Stól stolið Fyrir skömmu var brotist inn í fyrirtæki í austurborg Reykjavíkur og þaðan stolið nuddstól; klæddum svörtu leðri með viðarlita arma eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sá sem getur gefið upplýsingar um hvar stóllinn er niðurkominn er vinsamlega bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000. 28.1.2008 16:25
Skipar starfshópa um forgangsakstur og eftirlit með lögreglubílum Ríkislögreglustjóri hefur skipað tvo starfshópa, annan til þess að fjalla um forgagnsakstur lögreglubifreiða og hinn sem hefur eftirlit með ökutækjum lögreglunnar og búnaði sem lögreglumenn nota í störfum sínum. 28.1.2008 16:04