Innlent

Eldur í jeppa í Skeifunni

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Slökkviliðið er á leið í Skeifuna þar sem eldur logaði undir vélarhlífinni á jeppa. Að sögn slökkviliðsins er ekki talið að um mikinn eld sé að ræða en upptök hans má rekja til vélar bílsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×