Fleiri fréttir Skip Hafrannsóknarstofnun í slipp Bæði rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, Bjarni Sæmundsson RE 30 og Árni Friðriksson RE 200 liggja nú í þurrkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfjarðarhöfn. Unnin eru hefðbundin verkefni við skipin, þvottur, málning og öxuldráttur. 12.4.2005 00:01 Fær styrk til Evrópukennslu Háskóli Íslands hefur hlotið styrk til næstu fimm ára frá Jean Monnet áætlun ESB í Evrópufræðum til að kenna námskeiðið Nýjungar í Evrópusamrunanum. Námskeiðið er hluti af nýju meistaranámi stjórnmálafræðiskorar í alþjóðasamskiptum sem hefst í haust. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland hlýtur styrk úr þessari áætlun ESB. 12.4.2005 00:01 Samruni mjólkurframleiðenda Mjólkursamsalan í Reykjavík (MS) og Mjólkurbú Flóamanna hafa sameinast undir einn hatt. Ný stjórn sameinaðs félags verður kosin 29. apríl næstkomandi, að sögn Magnúsar Sigurðssonar, stjórnarformanns MS. 12.4.2005 00:01 Dæmdur fyrir dópsmygl í Danmörku Íslendingur á fertugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkinefnasmygl. Til stóð að flytja fíkniefnin til Íslands. 12.4.2005 00:01 Almenningur vill kaupa Símann Á sjötta hundrað manns höfðu fyrr í kvöld skráð sig fyrir um 575 milljónum króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum. Skráði fólk nafn sitt og upphæð á vefsíðu þar sem stefnan er sett á að vera meðal þriggja fjárfesta í Símanum. 12.4.2005 00:01 Styðja ekki samgönguáætlun Tveir stjórnarþingmenn lýstu því yfir í umræðum á Alþingi í dag að þeir myndu ekki styðja samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar, annar vegna svika á kosningaloforðum, hinn vegna misskiptingar vegafjár milli þéttbýlis og dreifbýlis. 12.4.2005 00:01 Segir vinnubrögð hóps ólýðræðisleg Deilur þungavigtarmanna í Samfylkingunni vegna formannskjörsins virðast vera að kljúfa flokkinn. Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður, segist hafa sagt sig úr framtíðarhópi Samfylkingarinnar vegna ólýðræðislegra vinnubragða hópsins sem starfar undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. 12.4.2005 00:01 Sagði þingmenn bera inn gróusögur Forsætisráðherra sakaði þingmenn Samfylkingarinnar um að bera gróusögur inn á Alþingi í snarpri þingumræðu sem hófst eftir að forseti þingsins neitaði Helga Hjörvar um að bera upp fyrirspurn um meint hagsmunatengsl forsætisráðherra við væntanlega bjóðendur í Landssímann. 12.4.2005 00:01 Ósætti meðal stjórnarliða Tveir stjórnarliðar segjast ekki styðja samgönguáætlun Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Annar vegna þess að loforð séu svikin, hinn vegna þess að fjármunum til framkvæmda sé misskipt. 12.4.2005 00:01 Fær hljóðlátustu farþegavél heims Hin nýja Boeing 787 Dreamliner-þota, sem Icelandair hefur valið sem sína framtíðarvél, verður hljóðlátasta farþegaþota heims og mun auk þess geta notað Reykjavíkurflugvöll til flugtaks og lendinga. 12.4.2005 00:01 Vilja styrkja stöðu hjóna Hið opinbera hvetur fólk til að skilja, segja fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem flytja þingsályktunartilögu um að styrkja stöðu hjóna og sambúðarfólks. 12.4.2005 00:01 Stúlkur frelsaðar úr gíslingu Liðsmenn sérsveitar þýsku lögreglunnar yfirbuguðu í gær mann, sem hafði rænt fjórum stúlkum úr skólabíl, vopnaður hnífum, og haldið þeim í fimm tíma í gíslingu í húsi í Ennepetal, smábæ nálægt Düsseldorf. 12.4.2005 00:01 Fimm handteknir fyrir innbrot Lögreglan í Reykjavík handtók samtals fimm innbrotsþjófa í tengslum við tvö innbrot í nótt þar sem þeir reyndu að stela verðmætum fyrir hundruð þúsunda króna. 11.4.2005 00:01 Forsetahjónin á Akureyri Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta og Dorritar Moussaieff forsetafrúar til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst klukkan hálfníu í morgun en þá tóku framámenn innan Akureyrarbæjar á móti þeim á flugvellinum. Forsetahjónin heimsækja ýmsa skóla og stofnanir og í kvöld verður fjölskylduhátíð í Íþróttahöllinni þangað sem öllum bæjarbúum er boðið. 11.4.2005 00:01 Vilja annars konar stóriðju Á nýafstöðnum aðalfundi Samfylkingarinnar í Eyjafirði þar sem ályktað var um atvinnumál og byggðaþróun vekur athygli að ekki er minnst á nýtt álver. Í ályktuninni segir að efla skuli stóriðju við Eyjafjörð í formi menntunar, ferðaþjónustu, heilbrigðismála og matvælaiðnaðar svo sem bláskeljaræktunar en ekki er minnst á álver. 11.4.2005 00:01 Samþykktu kjarasamning við ríkið Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur samþykkt kjarasamning við ríkið með rúmum 80 prósentum greiddra atkvæða. Þetta kemur fram á heimasíðu BSRB. Á kjörskrá voru 145, 115 greiddu atkvæði og sögðu 94 eða 82% já en 16 eða 14% nei. 11.4.2005 00:01 Óska aðstoðar umhverfisráðuneytis "Að mínu viti er ekki seinna vænna að grípa til róttækari aðgerða en verið hefur hingað til," segir Ingvar Atli Sigurðsson, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands. Kanínur eru orðnar alvarlegt vandamál í Eyjum og þrátt fyrir að ýmsum vopnum hafi verið beitt í baráttu gegn þeim heldur þeim áfram að fjölga. 11.4.2005 00:01 Reyndi að feta í fótspor Fischers Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. 11.4.2005 00:01 Hafnaði bótakröfu vegna afsagnar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun ríkið af rúmlega þrettán milljóna króna kröfu Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, en hún taldi sig hafa verið neydda til að segja af sér. 11.4.2005 00:01 Getur ógnað lífríki Íslands "Ég óskaði eftir þessum upplýsingum þar sem ég tel að lífríki landsins sé verulega ógnað ef Kóngakrabbinn nær fótfestu hér við land," segir Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Hann hefur borið fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvort stjórnvöld hyggist grípa til fyrirbyggjandi aðgerða. 11.4.2005 00:01 Hljóðmanir verði settar upp Yfirvöld í Kópavogi segja aðstæður við Kópavogsbrúna áhyggjuefni, en bifreið valt þar um helgina og endaði inni í garði fjölbýlishúss við brúna. Kópavogsbær hefur ráðgert að setja upp hljóðmanir á svæðinu en málið strandar á Vegagerðinni. 11.4.2005 00:01 Lokað í norðurátt við Húnaver Þjóðvegi eitt rétt vestan við Húnaver verður lokað í norðurátt nú í hádeginu og er vonast til að hægt verði að opna hann að nýju um hálftvö eða tvöleytið í dag. Flutningavagn með frystum matvælum fór út af veginum í gær, losnaði frá bílnum og valt. Til að fjarlægja vagninn þarf fyrst að tæma gáminn og getur það tekið dálítinn tíma. 11.4.2005 00:01 Heimsækja stofnanir og fyrirtæki Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst í morgun. Þau munu í dag heimsækja fjölmargar stofnanir og fyrirtæki. 11.4.2005 00:01 Fleiri um Leifsstöð Alls fóru 125 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í mars. Þeim fjölgaði um tæp 27 prósent miðað við sama tíma í fyrra. 11.4.2005 00:01 Lóan komin á Stokkseyri Lóan er sprellfjörug og spræk og syngur fullum hálsi á Stokkseyri, að sögn Ólafar Jónsdóttur íbúa í bænum. Ólöf rakst á lóuna um helgina þegar hún var á göngu nálægt bænum. Hún heyrði fyrst í henni og trúði vart eigin eyrum. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Vísir fjölsóttasti vefurinn Vísir mælist nú fjölsóttasti vefur landsins samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 203.738 notendur Vísi en það eru rúmlega 20% fleiri notendur en í vikunni þar á undan. Þetta er í fyrsta sinn sem fjöldi notenda Vísis fer yfir 200.000 í einni viku. 11.4.2005 00:01 Fjölmiðlamál rædd á þingi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti í dag skýrslu fjölmiðlanefndarinnar á Alþingi og fara nú fram umræður um hana á þinginu. Ráðherra sagði mikilvægt að fram færi víðtæk og málefnaleg umræða um þær tillögur sem lagðar væru fram af fjölmiðlanefndinni og hvatti hún fjölmiðla til þess að axla ábyrgð með svipuðum hætti og stjórnmálamenn gerðu með því að ná þvertpólitískri sátt um málið. 11.4.2005 00:01 Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01 Fischer boðið að tefla í Sofíu Búlgarska skáksambandið hefur boðið Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, á skákmót sem haldið verður í Sofíu í maí. Þetta kemur fram á vefmiðli <em>Morgunblaðsins, mbl.is</em>. Forsvarsmenn búlgarska skáksambandsins vonast til þess að Fischer sjái sér fært að mæta en fulltrúi skáksambandsins kemur líklega fyrst til Íslands til þes að ræða möguleikann við Fischer, en hann hefur ítrekað sagt að hann hafi engan áhuga á að tefla framar. 11.4.2005 00:01 Rekstur Valhallar boðinn út "Það eina sem ég sé fyrir mér í þessu er að þetta verði opinber bygging sem er eingöngu fyrir gesti ríkisstjórnar og Alþingis," segir Elías V. Einarsson veitingamaður sem hefur annast rekstur Hótel Valhallar í á þriðja ár. 11.4.2005 00:01 Hafa fjóra mánuði til stefnu Ekkert olíufélaganna þriggja, Olís, Esso og Skeljungs, sem dæmd voru til greiðslu sekta vegna ólöglegs samráðs þeirra samkvæmt úrskurði Samkeppnisstofunar hafa enn greitt sekt sína. Skutu öll félögin málinu fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála sem úrskurðaði einnig um sekt en lækkaði sektargreiðslur. 11.4.2005 00:01 Ekki þvinguð til uppsagnar Íslenska ríkið var í gær sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af bótakröfum Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, en hún fór fram á rúmar þrettán milljónir króna fyrir töpuð laun og miskabætur vegna missis þeirrar stöðu sinnar. 11.4.2005 00:01 Segir ummæli ósmekkleg og ótímabær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ummæli Össurar Skarphéðinssonar formanns um að fátt nýtt komi frá framtíðarhópi flokksins séu ósmekkleg og ótímabær. Össur lét ummælin falla í Silfri Egils á Stöð 2 í gær þegar hann gagnrýndi vinnubrögð framtíðarhópsins, en Ingibjörg Sólrún fer fyrir hópnum. 11.4.2005 00:01 Hámarksbústærðir skoðaðar Hámarksbústærðir voru til umræðu á aðalfundi Landssambands Kúabænda síðustu helgi. Var stjórn LK falið að vinna að því að móta stefnu í þeim málu. Þórólfur Sveinsson formaður LK segir þetta einungis vera vangaveltur um það hvort heppilegt sé að hafa óhefta samþjöppunarmöguleika og hvort ástæða sé til að setja einhver mörk á það. 11.4.2005 00:01 Ummæli borgarstjóra fráleit "Ummæli borgarstjóra varðandi þetta mál gagnvart okkur sjálfstæðismönnum eru fráleit og eiga sér enga stoð í raunveruleikanum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 11.4.2005 00:01 Ítarleg rannsókn á þorskum Hjá Hafrannsóknarstofnun er hafin rannsókn á því hvort erfðafræðilegir þættir eða umhverfisþættir hér við land eigi sök á því að sífellt minni þorskur komi í net sjómanna. 11.4.2005 00:01 Vilja ekki HR í Vatnsmýrina Stjórn Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,sendi frá sér ályktun í gær þar sem hún furðar sig á þeirri ákvörðun R-listans að bjóða Háskóla Reykjavíkur eitt dýrmætasta útivistarsvæði Reykjavíkurborgar, Vatnsmýrina, undir byggingu nýs húsnæðis HR. 11.4.2005 00:01 Netsjónvarp að byrja Útsendingar á sjónvarpsefni í gegnum Netið hefjast á vegum fjarskiptafyrirtækisins Hive fyrir sumarbyrjun en tæknilegar prófanir eru þegar hafnar. Framboð á efni mun taka stórstígum framförum þegar líður á árið. Ekki verður um framleiðslu á innlendu sjónvarpsefni að ræða. </font /></b /> 11.4.2005 00:01 Dregið úr umsóknum á morgun Stefnt er að því að draga úr umsóknum um lóðirnar 30 í Lambaseli á morgun, fimmtudag. Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, mun þá mæta með fulltrúum sínum á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkur og draga úr umsóknunum í viðurvist votta. 11.4.2005 00:01 Best að borga ekki Nokkur fyrirtæki hafa lent í vandræðum vegna sænsks fyrirtækis sem rukkar þau fyrir skráningu í gagnagrunn sinn þrátt fyrir að ekki hafi verið beðið um skráninguna. 11.4.2005 00:01 Féll illa á sorptunnu Alvarlegt vinnuslys varð við Hlíðarhjalla í Kópavogi rétt fyrir hádegi í dag. Karlmaður, sem starfar fyrir gámafyrirtækið Sorpu, var að draga sorpílát upp tröppur þegar hann missti jafnvægið og féll aftur fyrir sig og lenti á ílátinu. Að sögn lögreglunnar er talið að maðurinn hafi brákast á hrygg en meiðsli hans eru þó ekki ljós á þessari stundu. 11.4.2005 00:01 Annasamt hjá lögreglu í Kópavogi Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni í Kópavogi í allan dag. Nú rétt fyrir klukkan fimm höfðu fjórir árekstrar orðið í bænum en engin slys urðu á fólki. Þá hefur vel á annan tug ökumanna verið stöðvaður vegna hraðaksturs að sögn lögreglunnar. 11.4.2005 00:01 Ekki færri HIV-smit í 15 ár Fimm manns greindust með HIV-smit hér á landi á síðasta ári og hafa ekki færri greinst með veiruna síðustu 15 árin, að því er fram kemur í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af HIV-smiti hér á landi. 11.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Skip Hafrannsóknarstofnun í slipp Bæði rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, Bjarni Sæmundsson RE 30 og Árni Friðriksson RE 200 liggja nú í þurrkví hjá Vélsmiðju Orms og Víglundar í Hafnarfjarðarhöfn. Unnin eru hefðbundin verkefni við skipin, þvottur, málning og öxuldráttur. 12.4.2005 00:01
Fær styrk til Evrópukennslu Háskóli Íslands hefur hlotið styrk til næstu fimm ára frá Jean Monnet áætlun ESB í Evrópufræðum til að kenna námskeiðið Nýjungar í Evrópusamrunanum. Námskeiðið er hluti af nýju meistaranámi stjórnmálafræðiskorar í alþjóðasamskiptum sem hefst í haust. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland hlýtur styrk úr þessari áætlun ESB. 12.4.2005 00:01
Samruni mjólkurframleiðenda Mjólkursamsalan í Reykjavík (MS) og Mjólkurbú Flóamanna hafa sameinast undir einn hatt. Ný stjórn sameinaðs félags verður kosin 29. apríl næstkomandi, að sögn Magnúsar Sigurðssonar, stjórnarformanns MS. 12.4.2005 00:01
Dæmdur fyrir dópsmygl í Danmörku Íslendingur á fertugsaldri hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í Danmörku fyrir stórfellt fíkinefnasmygl. Til stóð að flytja fíkniefnin til Íslands. 12.4.2005 00:01
Almenningur vill kaupa Símann Á sjötta hundrað manns höfðu fyrr í kvöld skráð sig fyrir um 575 milljónum króna til kaupa á hlutabréfum í Símanum. Skráði fólk nafn sitt og upphæð á vefsíðu þar sem stefnan er sett á að vera meðal þriggja fjárfesta í Símanum. 12.4.2005 00:01
Styðja ekki samgönguáætlun Tveir stjórnarþingmenn lýstu því yfir í umræðum á Alþingi í dag að þeir myndu ekki styðja samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar, annar vegna svika á kosningaloforðum, hinn vegna misskiptingar vegafjár milli þéttbýlis og dreifbýlis. 12.4.2005 00:01
Segir vinnubrögð hóps ólýðræðisleg Deilur þungavigtarmanna í Samfylkingunni vegna formannskjörsins virðast vera að kljúfa flokkinn. Guðmundur Árni Stefánsson, þingmaður, segist hafa sagt sig úr framtíðarhópi Samfylkingarinnar vegna ólýðræðislegra vinnubragða hópsins sem starfar undir forystu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. 12.4.2005 00:01
Sagði þingmenn bera inn gróusögur Forsætisráðherra sakaði þingmenn Samfylkingarinnar um að bera gróusögur inn á Alþingi í snarpri þingumræðu sem hófst eftir að forseti þingsins neitaði Helga Hjörvar um að bera upp fyrirspurn um meint hagsmunatengsl forsætisráðherra við væntanlega bjóðendur í Landssímann. 12.4.2005 00:01
Ósætti meðal stjórnarliða Tveir stjórnarliðar segjast ekki styðja samgönguáætlun Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Annar vegna þess að loforð séu svikin, hinn vegna þess að fjármunum til framkvæmda sé misskipt. 12.4.2005 00:01
Fær hljóðlátustu farþegavél heims Hin nýja Boeing 787 Dreamliner-þota, sem Icelandair hefur valið sem sína framtíðarvél, verður hljóðlátasta farþegaþota heims og mun auk þess geta notað Reykjavíkurflugvöll til flugtaks og lendinga. 12.4.2005 00:01
Vilja styrkja stöðu hjóna Hið opinbera hvetur fólk til að skilja, segja fjórir þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem flytja þingsályktunartilögu um að styrkja stöðu hjóna og sambúðarfólks. 12.4.2005 00:01
Stúlkur frelsaðar úr gíslingu Liðsmenn sérsveitar þýsku lögreglunnar yfirbuguðu í gær mann, sem hafði rænt fjórum stúlkum úr skólabíl, vopnaður hnífum, og haldið þeim í fimm tíma í gíslingu í húsi í Ennepetal, smábæ nálægt Düsseldorf. 12.4.2005 00:01
Fimm handteknir fyrir innbrot Lögreglan í Reykjavík handtók samtals fimm innbrotsþjófa í tengslum við tvö innbrot í nótt þar sem þeir reyndu að stela verðmætum fyrir hundruð þúsunda króna. 11.4.2005 00:01
Forsetahjónin á Akureyri Opinber heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar forseta og Dorritar Moussaieff forsetafrúar til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst klukkan hálfníu í morgun en þá tóku framámenn innan Akureyrarbæjar á móti þeim á flugvellinum. Forsetahjónin heimsækja ýmsa skóla og stofnanir og í kvöld verður fjölskylduhátíð í Íþróttahöllinni þangað sem öllum bæjarbúum er boðið. 11.4.2005 00:01
Vilja annars konar stóriðju Á nýafstöðnum aðalfundi Samfylkingarinnar í Eyjafirði þar sem ályktað var um atvinnumál og byggðaþróun vekur athygli að ekki er minnst á nýtt álver. Í ályktuninni segir að efla skuli stóriðju við Eyjafjörð í formi menntunar, ferðaþjónustu, heilbrigðismála og matvælaiðnaðar svo sem bláskeljaræktunar en ekki er minnst á álver. 11.4.2005 00:01
Samþykktu kjarasamning við ríkið Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur samþykkt kjarasamning við ríkið með rúmum 80 prósentum greiddra atkvæða. Þetta kemur fram á heimasíðu BSRB. Á kjörskrá voru 145, 115 greiddu atkvæði og sögðu 94 eða 82% já en 16 eða 14% nei. 11.4.2005 00:01
Óska aðstoðar umhverfisráðuneytis "Að mínu viti er ekki seinna vænna að grípa til róttækari aðgerða en verið hefur hingað til," segir Ingvar Atli Sigurðsson, forstöðumaður Náttúrustofu Suðurlands. Kanínur eru orðnar alvarlegt vandamál í Eyjum og þrátt fyrir að ýmsum vopnum hafi verið beitt í baráttu gegn þeim heldur þeim áfram að fjölga. 11.4.2005 00:01
Reyndi að feta í fótspor Fischers Japanskur karlmaður, sem er veill á geðsmunum, reyndi fyrir skömmu að fá íslenskan ríkisborgararétt við komu sína til landsins og vísaði til þess að Bobby Fischer hefði fengið slíkt. 11.4.2005 00:01
Hafnaði bótakröfu vegna afsagnar Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í morgun ríkið af rúmlega þrettán milljóna króna kröfu Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu, en hún taldi sig hafa verið neydda til að segja af sér. 11.4.2005 00:01
Getur ógnað lífríki Íslands "Ég óskaði eftir þessum upplýsingum þar sem ég tel að lífríki landsins sé verulega ógnað ef Kóngakrabbinn nær fótfestu hér við land," segir Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins. Hann hefur borið fram fyrirspurn til umhverfisráðherra um hvort stjórnvöld hyggist grípa til fyrirbyggjandi aðgerða. 11.4.2005 00:01
Hljóðmanir verði settar upp Yfirvöld í Kópavogi segja aðstæður við Kópavogsbrúna áhyggjuefni, en bifreið valt þar um helgina og endaði inni í garði fjölbýlishúss við brúna. Kópavogsbær hefur ráðgert að setja upp hljóðmanir á svæðinu en málið strandar á Vegagerðinni. 11.4.2005 00:01
Lokað í norðurátt við Húnaver Þjóðvegi eitt rétt vestan við Húnaver verður lokað í norðurátt nú í hádeginu og er vonast til að hægt verði að opna hann að nýju um hálftvö eða tvöleytið í dag. Flutningavagn með frystum matvælum fór út af veginum í gær, losnaði frá bílnum og valt. Til að fjarlægja vagninn þarf fyrst að tæma gáminn og getur það tekið dálítinn tíma. 11.4.2005 00:01
Heimsækja stofnanir og fyrirtæki Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Akureyrar og Eyjafjarðarsvæðisins hófst í morgun. Þau munu í dag heimsækja fjölmargar stofnanir og fyrirtæki. 11.4.2005 00:01
Fleiri um Leifsstöð Alls fóru 125 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í mars. Þeim fjölgaði um tæp 27 prósent miðað við sama tíma í fyrra. 11.4.2005 00:01
Lóan komin á Stokkseyri Lóan er sprellfjörug og spræk og syngur fullum hálsi á Stokkseyri, að sögn Ólafar Jónsdóttur íbúa í bænum. Ólöf rakst á lóuna um helgina þegar hún var á göngu nálægt bænum. Hún heyrði fyrst í henni og trúði vart eigin eyrum. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Vísir fjölsóttasti vefurinn Vísir mælist nú fjölsóttasti vefur landsins samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 203.738 notendur Vísi en það eru rúmlega 20% fleiri notendur en í vikunni þar á undan. Þetta er í fyrsta sinn sem fjöldi notenda Vísis fer yfir 200.000 í einni viku. 11.4.2005 00:01
Fjölmiðlamál rædd á þingi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti í dag skýrslu fjölmiðlanefndarinnar á Alþingi og fara nú fram umræður um hana á þinginu. Ráðherra sagði mikilvægt að fram færi víðtæk og málefnaleg umræða um þær tillögur sem lagðar væru fram af fjölmiðlanefndinni og hvatti hún fjölmiðla til þess að axla ábyrgð með svipuðum hætti og stjórnmálamenn gerðu með því að ná þvertpólitískri sátt um málið. 11.4.2005 00:01
Risaborar nýtast vart lengur Risaborar þeir er notaðir eru vegna framkvæmdanna við Kárahnjúka og hafa reynst framar vonum munu að líkindum ekki nýtast í önnur verkefni þegar að framkvæmdum fyrir austan lýkur. 11.4.2005 00:01
Fischer boðið að tefla í Sofíu Búlgarska skáksambandið hefur boðið Bobby Fischer, fyrrverandi heimsmeistara í skák, á skákmót sem haldið verður í Sofíu í maí. Þetta kemur fram á vefmiðli <em>Morgunblaðsins, mbl.is</em>. Forsvarsmenn búlgarska skáksambandsins vonast til þess að Fischer sjái sér fært að mæta en fulltrúi skáksambandsins kemur líklega fyrst til Íslands til þes að ræða möguleikann við Fischer, en hann hefur ítrekað sagt að hann hafi engan áhuga á að tefla framar. 11.4.2005 00:01
Rekstur Valhallar boðinn út "Það eina sem ég sé fyrir mér í þessu er að þetta verði opinber bygging sem er eingöngu fyrir gesti ríkisstjórnar og Alþingis," segir Elías V. Einarsson veitingamaður sem hefur annast rekstur Hótel Valhallar í á þriðja ár. 11.4.2005 00:01
Hafa fjóra mánuði til stefnu Ekkert olíufélaganna þriggja, Olís, Esso og Skeljungs, sem dæmd voru til greiðslu sekta vegna ólöglegs samráðs þeirra samkvæmt úrskurði Samkeppnisstofunar hafa enn greitt sekt sína. Skutu öll félögin málinu fyrir áfrýjunarnefnd samkeppnismála sem úrskurðaði einnig um sekt en lækkaði sektargreiðslur. 11.4.2005 00:01
Ekki þvinguð til uppsagnar Íslenska ríkið var í gær sýknað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur af bótakröfum Valgerðar Bjarnadóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu, en hún fór fram á rúmar þrettán milljónir króna fyrir töpuð laun og miskabætur vegna missis þeirrar stöðu sinnar. 11.4.2005 00:01
Segir ummæli ósmekkleg og ótímabær Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að ummæli Össurar Skarphéðinssonar formanns um að fátt nýtt komi frá framtíðarhópi flokksins séu ósmekkleg og ótímabær. Össur lét ummælin falla í Silfri Egils á Stöð 2 í gær þegar hann gagnrýndi vinnubrögð framtíðarhópsins, en Ingibjörg Sólrún fer fyrir hópnum. 11.4.2005 00:01
Hámarksbústærðir skoðaðar Hámarksbústærðir voru til umræðu á aðalfundi Landssambands Kúabænda síðustu helgi. Var stjórn LK falið að vinna að því að móta stefnu í þeim málu. Þórólfur Sveinsson formaður LK segir þetta einungis vera vangaveltur um það hvort heppilegt sé að hafa óhefta samþjöppunarmöguleika og hvort ástæða sé til að setja einhver mörk á það. 11.4.2005 00:01
Ummæli borgarstjóra fráleit "Ummæli borgarstjóra varðandi þetta mál gagnvart okkur sjálfstæðismönnum eru fráleit og eiga sér enga stoð í raunveruleikanum," segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna í borgarstjórn. 11.4.2005 00:01
Ítarleg rannsókn á þorskum Hjá Hafrannsóknarstofnun er hafin rannsókn á því hvort erfðafræðilegir þættir eða umhverfisþættir hér við land eigi sök á því að sífellt minni þorskur komi í net sjómanna. 11.4.2005 00:01
Vilja ekki HR í Vatnsmýrina Stjórn Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna í Reykjavík,sendi frá sér ályktun í gær þar sem hún furðar sig á þeirri ákvörðun R-listans að bjóða Háskóla Reykjavíkur eitt dýrmætasta útivistarsvæði Reykjavíkurborgar, Vatnsmýrina, undir byggingu nýs húsnæðis HR. 11.4.2005 00:01
Netsjónvarp að byrja Útsendingar á sjónvarpsefni í gegnum Netið hefjast á vegum fjarskiptafyrirtækisins Hive fyrir sumarbyrjun en tæknilegar prófanir eru þegar hafnar. Framboð á efni mun taka stórstígum framförum þegar líður á árið. Ekki verður um framleiðslu á innlendu sjónvarpsefni að ræða. </font /></b /> 11.4.2005 00:01
Dregið úr umsóknum á morgun Stefnt er að því að draga úr umsóknum um lóðirnar 30 í Lambaseli á morgun, fimmtudag. Rúnar Guðjónsson, sýslumaður í Reykjavík, mun þá mæta með fulltrúum sínum á skrifstofu umhverfis- og tæknisviðs Reykjavíkur og draga úr umsóknunum í viðurvist votta. 11.4.2005 00:01
Best að borga ekki Nokkur fyrirtæki hafa lent í vandræðum vegna sænsks fyrirtækis sem rukkar þau fyrir skráningu í gagnagrunn sinn þrátt fyrir að ekki hafi verið beðið um skráninguna. 11.4.2005 00:01
Féll illa á sorptunnu Alvarlegt vinnuslys varð við Hlíðarhjalla í Kópavogi rétt fyrir hádegi í dag. Karlmaður, sem starfar fyrir gámafyrirtækið Sorpu, var að draga sorpílát upp tröppur þegar hann missti jafnvægið og féll aftur fyrir sig og lenti á ílátinu. Að sögn lögreglunnar er talið að maðurinn hafi brákast á hrygg en meiðsli hans eru þó ekki ljós á þessari stundu. 11.4.2005 00:01
Annasamt hjá lögreglu í Kópavogi Mikill erill hefur verið hjá lögreglunni í Kópavogi í allan dag. Nú rétt fyrir klukkan fimm höfðu fjórir árekstrar orðið í bænum en engin slys urðu á fólki. Þá hefur vel á annan tug ökumanna verið stöðvaður vegna hraðaksturs að sögn lögreglunnar. 11.4.2005 00:01
Ekki færri HIV-smit í 15 ár Fimm manns greindust með HIV-smit hér á landi á síðasta ári og hafa ekki færri greinst með veiruna síðustu 15 árin, að því er fram kemur í Farsóttafréttum Landlæknisembættisins. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs hefur verið tilkynnt um tvö tilfelli af HIV-smiti hér á landi. 11.4.2005 00:01