Innlent

Samþykktu kjarasamning við ríkið

Félag flugmálastarfsmanna ríkisins hefur samþykkt kjarasamning við ríkið með rúmum 80 prósentum greiddra atkvæða. Þetta kemur fram á heimasíðu BSRB. Á kjörskrá voru 145, 115 greiddu atkvæði og sögðu 94 eða 82% já en 16 eða 14% nei.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×