Fleiri fréttir

Djúpur pollur skapar hættu fyrir börn

"Þegar það rignir er bara flóð þarna,“ segir Guðbjörg Harpa Ingimundardóttir, aðstoðarleikskólastjóri á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti í Reykjavík.

Gíslataka í Hlíðarhjalla

Fjölmennt lið lögreglu var kallað að fjölbýlishúsi í Hlíðarhjalla í Kópavogi á tíunda tímanum í morgun. Einn maður var handtekinn en hann á að hafa haldið öðrum manni í gíslingu yfir nóttina vopnaður hnífi.

Hrikaleg lending

Fátt bendir til að flugvélin geti lent vegna hliðarvinds, en það tekst samt.

Skuldaleiðréttingarfrumvörp kynnt í dag

Þrjátíu þúsund heimili sem ekki eru með húsnæðisskuldir fá heimild til að nota séreignarsparnað til kaupa á fyrstu íbúð. Um 70 þúsund heimili fá skuldaleiðréttingar. Skuldaleiðréttingafrumvarp og frumvarp um séreignarsparnað kynnt.

Rannskar svefn kúa

Tilgangur rannsóknarinnar er að komast að því hvort kýr sem eru lágt settar, í virðingaröðinni innan hjarðarinnar, sofi minna en þær hærra settu.

„Bæjarlækurinn orðinn að myndarlegri á“

"Þetta er versta áttin," segir Þröstur Albertsson frá Ólafsvík um mikla úr sunnanátt. Á meðfylgjandi myndbandi má sjá hversu gríðarlega mikið vatn er við beitingaskúrana í Ólafsvík.

Byrjað að lægja

Þegar er byrjað að draga úr vindi í Keflavík og á Gufuskálum.

Ófært vegna hvassviðris

Aftakaveður er víða á Suður- og Vesturlandi og er vindhraðinn sumstaðar svo mikill, að ófært er á nokkrum leiðum vegna hvassviðris.

Skartgjarn þjófur á ferð

Þjófur braut sér leið í gegnum rúðu i hurð á fataverslun í austurborginni á örðum tímanum í nótt.

Leit að flugvélaflakinu hefst á ný

Tony Abbott, forsætisráðherra Ástralíu, segir að nú verði allt lagt í leit að flugvél Malaysíska flugfélagsins, sem hafði flugnúmer MH370.

Bálhvasst og varað við stormi

Veðurstofan spáir stormi, eða meiru en tuttugu metrum á sekúndu sunnan og vestanlands með talsverðri rigningu fram undir hádegi

Ómar vill bæjarfulltrúa í fullt starf

Ómar Stefánsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins í Kópavogi, lagði í gær fram tillögu um að starfshlutfall bæjarfulltrúa verði hækkað úr 27 prósentum í 100 prósent.

Nokkur rými í stað Vínbúðar

Verslunarhúsnæðinu í Firðinum í Hafnarfirði, þaðan sem Vínbúðin var flutt á brott á mánudag, verður skipt upp í þrjú til fjögur rými sem verða boðin til leigu.

Bein kosning borgarstjóra

Samþykkt hefur verið innan félags Pírata í Reykjavík grunnstefna stjórnsýslu og lýðræðis, sem er byggð á sameiginlegri stefnu félagsins um stjórnsýslu á sveitarstjórnarstigi.

Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara

Afar þungt hljóð er í samninganefndum framhaldsskólakennara og ríkisins. Kennarar undrast hve lengi tekur að semja og segja ábyrgðina liggja hjá ríkinu. Skoða á tilboð ríkisins ofan í kjölinn á fundi klukkan tíu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir