Fleiri fréttir

Náttúrupassi það sem koma skal

Til að byrja með verður gjaldtakan til fimm ára og fá Íslendingar val um þrennskonar passa. Fjögurra daga passa, eins mánaðar passa og fimm ára passa.

Krabbamein afgreitt á svipaðan hátt og Facebook-leikir

"Það er einhver furðuleg áskorun að ganga á Facebook sem gengur út á að með því að konur birti myndir af sér ómáluðum séu þær að sýna stuðning við baráttu gegn brjóstakrabbameini,“ segir Berglind Guðmundsdóttir.

IKEA innkallar himnasængur

IKEA hefur staðfest mögulega slysahættu tengda þessum vörum. IKEA hefur fengið tilkynningar um að börn hafi flækst í himnasænginni þegar netið er dregið inn í rúmið/vögguna og það hafi flækst um háls ungbarna.

Fengu fréttirnar í smáskilaboðum

Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir.

Ebóla hugsanlega í Kanada

Grunur leikur á að karlmaður, sem nýverið kom til Kanada frá Vestur-Afríku, hafi smitast af ebólu vírusnum. Karlmaðurinn er í lífshættulegu ástandi á sjúkrahúsi í Saskatoon í Kanada.

Hægt verður að nota séreignasparnað til kaupa á fyrstu íbúð

Þeir sem eiga ekki fasteign geta notað allt að eina og hálfa milljón króna af séreignasparnaði sínum skattfrjálst til kaupa á fasteign á næstu fimm árum, aðrir sem eiga séreignasparnað geta notað hann til að greiða niður húsnæðislán sín.

Segir hugmyndir Landsnets forneskjulegar

Framkvæmdastjóri Landverndar segir hugmynd stjórnarformanns Landsnets um endurskoðun stjórnsýslu við ákvarðanaferli framkvæmda fela í sér brot á Árósasamningnum. Landvernd fagnar hugmyndum um samráð við hagsmunaaðila.

Vill fá háskólanám endurgreitt

Bandaríski háskólaneminn Connie Dickinson var ósátt við námið og aðstæður sem boðið var upp á í sænska háskólanum Mälardalens högskola í Svíþjóð og krafðist endurgreiðslu þeirra tæplega 200 þúsunda sænskra króna

Sendir heim með röng lyf

Fjórtándi hver sjúklingur í Danmörku sem fékk lyf með sér heim við útskrift af sjúkrahúsi árið 2012 fékk rangt lyf.

Hundar á réttargeðdeildir

Nota á sérþjálfaða hunda við meðferð fanga sem dæmdir hafa verið til vistunar á réttargeðdeildum í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir