Innlent

Þungatakmarkanir víða

Gissur Sigurðsson skrifar
Vegagerðin hefur gripið til þungatakmarkana víða þar sem nú er frost að fara úr vegum.
Vegagerðin hefur gripið til þungatakmarkana víða þar sem nú er frost að fara úr vegum.
Frost er byrjað að fara úr vegum í hlýindunum og hefur Vegagerðin gripið til þungtakmarkana á allmörgum vegum til að koma í veg fyrir skemmdir á sliltlagi.

Þetta er einkum á Snæfellsnesi og á Vestfjörðum. Yfirleitt er öxulþungi takmarkaður við tíu tonn, en hann fer þó alveg niður í fimm tonn, sem þýðir að stórir flutningabílar mega ekki fara þar um, jafnvel þótt þeir séu tómir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×