Mjög alvarlega staða sögð vera í viðræðum við kennara Snærós Sindradóttir skrifar 26. mars 2014 06:30 Aðalheiður Steingrímsdóttirformaður samninganefndar framhaldskólakennara. Fundi í kjaraviðræðum ríkisins og Kennarasambands Íslands lauk á sjötta tímanum í gærkvöldi. Samninganefnd kennara hafði óskað eftir því að ríkið legði fram raunhæfa málamiðlun í launadeilu aðilanna í gær. Þær launatölur sem ríkið gat boðið voru lagðar fram seinnipart dags og farið yfir þær á fundi. Það endaði á þann veg að samninganefnd kennara sleit fundi fyrr en tíðkast hefur síðustu daga. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar kennara, vildi ekki tjá sig um það tilboð sem ríkið hafði borið á borð. „Við settumst yfir málin seinnipartinn og vorum búin að nefna að það væri mjög æskilegt að ríkið myndi tjá sig um launatölur, það var gert á fundi seinnipartinn. Ég vil ekkert tjá mig um stöðuna fyrr en við erum búin að funda aftur með ríkinu í fyrramálið,“ sagði Aðalheiður í gærkvöldi.„Undrandi hvað þetta dregst lengi“ Samninganefnd kennara var bjartsýn eftir samningafund á mánudag en svo virðist sem bakslag hafi komið í viðræðurnar í gær. „Það eru engar fréttir af deginum í dag. Við erum undrandi hvað þetta dregst lengi og lýsum fullri ábyrgð á hendur ríkisvaldinu að halda skólunum og nemendum svona lengi í verkfalli,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum. „Við áttum von á því að þetta myndi ganga betur í dag en gerði. Það er frekar þungur tónn í okkur.“ Ólafur vildi bíða eftir áframhaldandi fundi samninganefndar og ríkis í dag „Við áttum von á því að þetta myndi ganga betur í gær en svona er þetta. Það gengur stundum fram og til baka.“„Mjög alvarleg staða uppi“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, tekur undir að róður viðræðanna sé þungur. „Ég lifi á því að vera bjartsýnn en það er mjög alvarleg staða uppi. Við erum að reyna að gera allt sem við getum til að koma því þannig fyrir að hægt sé að hefja skólastarf að nýju,“ segir Gunnar sem kveðst ekki þora að segja til um hvort aðilum gæti tekist að semja fyrir vikulok. Fulltrúar framhaldsskólakennara og samninganefnd ríkisins halda viðræðum áfram klukkan tíu í dag. Þá verður tilboð ríkisins skoðað ofan í kjölinn.- ssb Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Fundi í kjaraviðræðum ríkisins og Kennarasambands Íslands lauk á sjötta tímanum í gærkvöldi. Samninganefnd kennara hafði óskað eftir því að ríkið legði fram raunhæfa málamiðlun í launadeilu aðilanna í gær. Þær launatölur sem ríkið gat boðið voru lagðar fram seinnipart dags og farið yfir þær á fundi. Það endaði á þann veg að samninganefnd kennara sleit fundi fyrr en tíðkast hefur síðustu daga. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður samninganefndar kennara, vildi ekki tjá sig um það tilboð sem ríkið hafði borið á borð. „Við settumst yfir málin seinnipartinn og vorum búin að nefna að það væri mjög æskilegt að ríkið myndi tjá sig um launatölur, það var gert á fundi seinnipartinn. Ég vil ekkert tjá mig um stöðuna fyrr en við erum búin að funda aftur með ríkinu í fyrramálið,“ sagði Aðalheiður í gærkvöldi.„Undrandi hvað þetta dregst lengi“ Samninganefnd kennara var bjartsýn eftir samningafund á mánudag en svo virðist sem bakslag hafi komið í viðræðurnar í gær. „Það eru engar fréttir af deginum í dag. Við erum undrandi hvað þetta dregst lengi og lýsum fullri ábyrgð á hendur ríkisvaldinu að halda skólunum og nemendum svona lengi í verkfalli,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum. „Við áttum von á því að þetta myndi ganga betur í dag en gerði. Það er frekar þungur tónn í okkur.“ Ólafur vildi bíða eftir áframhaldandi fundi samninganefndar og ríkis í dag „Við áttum von á því að þetta myndi ganga betur í gær en svona er þetta. Það gengur stundum fram og til baka.“„Mjög alvarleg staða uppi“ Gunnar Björnsson, formaður samninganefndar ríkisins, tekur undir að róður viðræðanna sé þungur. „Ég lifi á því að vera bjartsýnn en það er mjög alvarleg staða uppi. Við erum að reyna að gera allt sem við getum til að koma því þannig fyrir að hægt sé að hefja skólastarf að nýju,“ segir Gunnar sem kveðst ekki þora að segja til um hvort aðilum gæti tekist að semja fyrir vikulok. Fulltrúar framhaldsskólakennara og samninganefnd ríkisins halda viðræðum áfram klukkan tíu í dag. Þá verður tilboð ríkisins skoðað ofan í kjölinn.- ssb
Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent