Innlent

„Þó ég gæti skipt við einhvern þá myndi ég aldrei gera það“

Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar
Ævar Sveinn Sveinsson er 24 ára smiður úr Árbænum. Hann féll fimmtán metra niður á steinsteypta stétt í febrúar síðastliðinn og lifði af. Ævar er tilbúinn í baráttuna sem framundan er og ætlar að gera allt til þess að ganga út af Grensásdeild Landspítalans, óstuddur.

„Þó ég gæti skipt við einhvern þá myndi ég aldrei gera það. Ég gat tæklað þetta svona. Það er ekkert víst að annar gæti tæklað þetta svona,“ segir Ævar Sveinn sem er fullur af jákvæðni og bjartsýnn á framtíðina.

Ísland í dag fylgdist með degi úr lífi Ævars. Hægt er að sjá þáttinn hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×