Fleiri fréttir Stormar trufla skipaumferð á Norður Atlantshafinu Vetrarstormar hafa valdið miklum truflunum á ferðum flutningaskipa á Norður Atlandshafinu fyrir sunnan Ísland og Grænland undanfara daga og vikur. 28.1.2013 06:49 Ölið er ódýrara en vatn á tékkneskum veitingastöðum Á flestum veitingastöðum í Tékklandi er hálfur lítri af öli nú ódýrari en sama magn af flöskuvatni eða gosi. 28.1.2013 06:43 Mikil flóð herja á íbúa í Queensland í Ástralíu Að minnsta kosti þrír hafa farist og fólk hefur í hundraða tali þurft að flýja heimili sína vegna mikilla flóða í Queensland í Ástralíu um helgina. 28.1.2013 06:33 Berlusconi mærði Mussolini á athöfn um helför Gyðinga Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu hefur enn á ný tekist að vekja athygli á sér fyrir vægast sagt óheppileg ummæli. 28.1.2013 06:29 Sláturhúsinu breytt í hótel Bygging Fosshótels á Patreksfirði er langt komin. Hótelið verður hið glæsilegasta, en það rúmar 41 herbergi og verður til húsa við Aðalstræti 100. Hótelið er reist á grunni gamla sláturhússins á Patreksfirði. 28.1.2013 06:00 Reynt að stöðva jarðasöfnun erlendra auðkýfinga á Íslandi Ögmundur Jónasson telur erlenda auðmenn vera að leggja undir sig stór landsvæði á Íslandi og hefur látið smíða frumvarp til að koma í veg fyrir það. Hugsunin ekki sú að girða fyrir fjárfestingar, segir Ögmundur. 28.1.2013 06:00 Segja að hungraðir éti börn í Norður Kóreu Hungraður maður í Norður Kóreu var tekinn af lífi eftir að hann hafði tekið börn sín af lífi vegna matarskorts. Rannsóknarblaðamaður frá Asía Press sagði í samtali við breska blaðið Sunday Times að karlmaður hefði grafið upp lík barnabarns síns og borðað það. Þá hefði annar maður soðið barnið sitt. 27.1.2013 22:07 Veður versnandi fyrir norðan Veður fer versnandi með kvöldinu norðaustan- og austanlands, vaxandi ofankoma og vindur, sérstaklega á fjallvegunum. Um leið kólnar heldur, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi. Á láglendi verður þó víðast slydda eða krapi frá Eyjafirði og austur á Austfirði. Á Austfjörðum er spáð vaxandi hríðarveðri. Vestan Öxnadalsheiðar er ekki spáð úrkomu, en á Vestfjörðum verður áfram stormur til morguns með skafrenningi og sums staðar ofankomu. Það á einnig við um Reykhólasveit, Saurbæ og Svínadal. 27.1.2013 21:24 Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. 27.1.2013 20:48 Niðurstaðan bindandi en ekki ráðgefandi Niðurstaða EFTA-dómstólsins um hvort að Íslendingar hafi brotið Evróputilskipun um innistæðutryggingar verður kveðinn upp á morgun. 27.1.2013 20:17 Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27.1.2013 20:09 Öryrki stefnir Reykjavíkurborg Öryrki hefur stefnt Reykjavíkurborg og telur að sér sé mismunað vegna búsetu. Um er að ræða konu sem leigir hjá hússjóði Öryrkjabandalagsins og fær þess vegna ekki sérstakar húsaleigubætur. 27.1.2013 20:01 "Framar mínum björtustu vonum" "Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. 27.1.2013 19:33 Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27.1.2013 18:32 "Ég er svolítið öðruvísi en Muhammad Ali" Bardagakappinn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hemma Gunn í þætti þess síðarnefnda á Bylgjunni í dag. 27.1.2013 18:25 Árni Johnsen ekki á meðal fimm efstu Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn. 27.1.2013 17:32 Yfir 30 aðstoðarbeiðnir á Siglufirði Mikið hefur verið að gera hjá Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði í dag. Yfir 30 aðstoðarbeiðnir hafa borist frá því veðrið versnaði í nótt. 27.1.2013 17:14 Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða. 27.1.2013 16:58 Ritstjóri kærður fyrir ærumeiðandi skrif Fyrirsögnin "Sýknaður af níði passar börn" er sögð misvísandi og ærumeiðandi í kæru á hendur ritstjóra Akureyri Vikublaðs til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 27.1.2013 16:31 Fyrsti tvinnbíll Subaru Í fyrra greindi Subaru frá því að í ár kæmi fram þeirra fyrsti tvinnbíll (Hybrid). Síðan þá hafa bílaáhugamenn velt því fyrir sér hvort Subaru myndi þróa eigin tvinnbúnað eða kaupa slíkan búnað frá öðrum, t.d. Toyota. Einnig var áleitið í hvaða bíl Subaru tvinntæknin myndi fyrst birtast, Forester, Legacy eða Outback, eða í nýjum bíl. Þriðja spurningin var svo hvort bíllinn væri ætlaður fyrir heimamarkað eða Bandaríkjamarkað. Nú eru komin svör við tveimur af þessum spurningum. Bíllinn mun verða með tvinntæknibúnað sem Subaru hefur þróað sjálft, hann mun bæði vera ætlaður fyrir heima- og Bandaríkjamarkað en svarið við því í hvaða bíl Subaru búnaðurinn fyrst birtist verður að bíða New York bílasýningarinnar 27. mars. Mögulega verður það í nýjum bíl Subaru sem byggir á Hybrid Tourer Concept bílnum sem Subaru kynnti á Tokyo bílasýningunni árið 2009 og sést á myndinni hér að ofan. Í þeim bíl var 2,0 lítra boxervél, 13 hestafla rafmagnsmótor og CVT skipting. 27.1.2013 15:45 Sirrý ÍS aflahæsti smábáturinn Vefsíðan Aflafréttir.is hefur tekið saman 17 aflahæstu smábáta síðasta árs. Allir náðu þeir yfir 800 tonn af fiski á síðasta ári. 27.1.2013 15:23 Femínistar fagna takmörkunum á aðgangi að klámi Femínistafélags Íslands fagnar því að í innanríkisráðuneytinu sé nú leitað leiða til að takmarka útbreiðslu og aðgengi að klámi sem er ofbeldis- og hatursfullt. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi fjölmiðlum í dag. 27.1.2013 15:04 Feðgarnir Kári og Pétur menn ársins Feðgarnir Kári Kárason og Pétur Arnar Kárason hafa verið útnefndir menn ársins í Austur-Húnavatnssýslu í árlegri kosningu lesenda Húnahornsins. 27.1.2013 14:53 Katrín býður sig fram til varaformanns Katrín Júlíusdóttir staðfestir í fréttatilkynningu til fjölmiðla að hún bjóði sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. 27.1.2013 14:37 "Maður sat bara stjarfur" Klapptré með áritunum stjarnanna sem tóku þátt í gerð kvikmyndarinnar Django Unchained var selt á rúma hálfa milljón króna á uppboði á Ebay í gær. 27.1.2013 14:06 Hljómsveitarmeðlimir gufuðu upp Ekkert hefur heyrst til tólf kólumbískra hljómsveitarmeðlima og átta manna fylgdarliðs síðan á tónleikum sveitarinnar á fimmtudagskvöld. 27.1.2013 13:23 Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27.1.2013 13:08 Aðeins tár framlag Dana Emmelie de Forest mun flytja framlag Dana í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Malmö í maí. 27.1.2013 12:43 Komst aldrei í búningsklefann hjá Framsókn Jónína Benediktsdóttir hefur sagt sig úr stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur. Í samtali við DV.is segist hún þó ekki hafa í hyggju að segja sig úr flokknum. 27.1.2013 11:50 Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug á vegum Flugfélags Íslands frá Reykjavíkurflugvelli liggur nú niðri vegna veðurs. 27.1.2013 11:02 Reiknað með fyrstu tölum eftir hádegi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi fóru fram í gær. 27.1.2013 10:59 Solla stirða vill endurheimta hreyfingarnar sínar Íslendingar fylgdust grannt með gangi mála á undanúrslitakvöldum Söngvakeppninnar á föstudags- og laugardagskvöld. Fjölmargir tjáðu skoðun sína á samskiptamiðlinum Twitter með því að nota merkið #12stig. 27.1.2013 10:42 Þessi lög berjast um sætið til Malmö Fjögur lög tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar í ár. Þau bættust við þau þrjú sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldinu á föstudagskvöld. 27.1.2013 10:25 184 brautskráðir frá HR Háskólinn í Reykjavík brautskráði í gær 184 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi úr öllum fjórum námsdeildum háskólans; lagadeild, tækni- og verkfræðideild, tölvunarfræðideild og viðskiptadeild. 27.1.2013 10:10 Pílagrímar þvo af sér syndir sínar Pílagrímar flykkjast nú í Gangesdalinn í norðurhluta Indlands. Þar munu þeir þvo af sér syndir sínar þar sem stórfljótin Ganges og Yamuna mætast. 27.1.2013 10:04 Freista þess að stöðva herskáa Íslamista Sameiginlegar hersveitir Frakklands og Malí nálgast nú stórborgina Timbúktú í Norður-Malí, í suðurjaðri Saharaeyðimerkurinnar, og freista þess að stöðva sókn herskárra Íslamista. 27.1.2013 09:53 Það átti að koma Ögmundi út Jón Bjarnason segir það réttmæta gagnrýni að Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vilji aðeins raða já-fólki í kringum sig. 27.1.2013 09:33 Sögulegt ár framundan? Það verður tæplegast skemmtiefni að rýna í uppgjör síðasta árs í Evrópu fyrir flesta bílaframleiðendur, nema helst þá þýsku. Sala á bílum í Evrópu var mjög dræm á síðasta ári og það voru ekki bara bílaframleiðendurnir í suðurhluta Evrópu sem fóru illa út úr rekstrinum í álfunni. Sá hluti General Motors sem snýr að sölu Opel- og Vauxhall-bíla mun þurfa að þola 195 milljarða króna tap sl. ár. Bætist það við 2.060 milljarðs króna tap sem hefur verið á þeim rekstri í Evrópu 12 ár þar á undan. Ford mun tæplega skila minna tapi en 200 milljarða króna á rekstrinum í Evrópu og ekki stefnir í betri útkomu í ár. Peugeot-Citroën toppar þó bæði GM og Ford og mun skila allt að 245 milljarða tapi. Uppgjör Fiat verður aðeins skárra, um 130 milljarðs króna tap og Renault mun skila aðeins betri niðurstöðu, en vænu tapi samt. Öðru máli gegnir um flesta þýsku framleiðendurna og munu Volkswagen, BMW, Mercedes Benz, Audi og Porsche öll skila þokkalegum hagnaði. Hagnaður BMW og Mercedes verður þó minni en árið þar á undan. Allir framleiðendurnir utan Þýskalands eru að skera niður í rekstri og laga sig að erfiðum aðstæðum sem munu að minnsta kosti standa út þetta ár. Ýmsir spádómar hafa fengið flug á þessum erfiðu tíma framleiðendanna í Evrópu, svo sem að Volkswagen muni kaupa Alfa Romeo og Ferrari af Fiat, en Fiat veitir ekki af peningunum til að kaupa upp Chrysler, eins og það áformar. Aðrar raddir herma að GM muni endanlega gefast upp á Opel, en hver kaupir væri óljósara. Þá gæti það gerst að Renault rynni inní Peugeot-Citroën eða yrði keypt af kínverskum bílaframleiðenda sem hyggðist stytta sér leið inná evrópska markaðinn. Þá hafa einnig heyrst raddir um að Fiat/Chrysler muni bindast þriðja aðila og sækja fjármagn í leiðinni og þar væri kínverskir bílaframleiðendur líklegir. Það gæti því orðið nokkuð sögulegt ár í evrópskri bílasögu og miklar væringar. 27.1.2013 09:15 Ölvaður réðst á leigubílstjóra Lögreglan í Hafnarfirði handtók um eitt leytið í nótt ölvaðan mann sem réðst á leigubílstjóra. 27.1.2013 09:09 Ekkert ferðaveður á Norðurlandi Mjög hvasst er á norðanverðu landinu og sömuleiðis á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og ófært á Öxnadalsheiði og Möðrudalsöræfum. 27.1.2013 09:01 67 dauðir kettir og 99 lifandi fjarlægðir Bandarísk yfirvöld segja að 67 dauðir og 99 lifandi kettir hafi verið fjarlægðir úr viðurstyggilegu húsi í bænum Wright í New York fylki í Bandaríkjunum. 26.1.2013 20:55 Gengið til stuðnings auknu skotvopnaeftirliti Íbúar úr Newtown í Connecticut voru á meðal um eitt þúsund manns í göngu til stuðnings strangari skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 26.1.2013 20:36 Star Wars legó veldur reiði Tyrkir í Austurríki eru ósáttir með nýtt legó af af höll Jabba úr Star Wars kvikmyndunum. Höllin er sögð minna um of á fræga mosku. 26.1.2013 19:58 Steingrímur varði olíuleit Íslendinga í Tromsö Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að þar í landi hafi það sýnt sig að fiskveiðar og olíuleit geti vel farið saman. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö, sem lauk í gær, varði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra þá ákvörðun Íslendinga að hefja olíuleit með því að aðrar þjóðir við Norður-Atlantshaf gerðu slíkt hið sama. Í ræðu um olíuáform Íslands sagði Steingrímur að fyrst yrði að tryggja strangar varnir gegn mengun og slysum áður en nokkur olíuvinnsla yrði hugsanlega leyfð. Fréttamönnum sagði hann síðan að það yrði stór ákvörðun ef Ísland eitt ríkja ætlaði ekki að leyfa olíuleit. 26.1.2013 19:07 Nafngreinir meintan barnaníðing á Facebook Um hádegisbilið í dag birtist á Facebook frásögn konu þar sem hún nafngreinir karlmann, segir að hann sé barnaníðingur og að hann hafi misnotað son hennar sem reyndi sjálfsvíg fyrir tveimur árum. 26.1.2013 18:49 Sjá næstu 50 fréttir
Stormar trufla skipaumferð á Norður Atlantshafinu Vetrarstormar hafa valdið miklum truflunum á ferðum flutningaskipa á Norður Atlandshafinu fyrir sunnan Ísland og Grænland undanfara daga og vikur. 28.1.2013 06:49
Ölið er ódýrara en vatn á tékkneskum veitingastöðum Á flestum veitingastöðum í Tékklandi er hálfur lítri af öli nú ódýrari en sama magn af flöskuvatni eða gosi. 28.1.2013 06:43
Mikil flóð herja á íbúa í Queensland í Ástralíu Að minnsta kosti þrír hafa farist og fólk hefur í hundraða tali þurft að flýja heimili sína vegna mikilla flóða í Queensland í Ástralíu um helgina. 28.1.2013 06:33
Berlusconi mærði Mussolini á athöfn um helför Gyðinga Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra Ítalíu hefur enn á ný tekist að vekja athygli á sér fyrir vægast sagt óheppileg ummæli. 28.1.2013 06:29
Sláturhúsinu breytt í hótel Bygging Fosshótels á Patreksfirði er langt komin. Hótelið verður hið glæsilegasta, en það rúmar 41 herbergi og verður til húsa við Aðalstræti 100. Hótelið er reist á grunni gamla sláturhússins á Patreksfirði. 28.1.2013 06:00
Reynt að stöðva jarðasöfnun erlendra auðkýfinga á Íslandi Ögmundur Jónasson telur erlenda auðmenn vera að leggja undir sig stór landsvæði á Íslandi og hefur látið smíða frumvarp til að koma í veg fyrir það. Hugsunin ekki sú að girða fyrir fjárfestingar, segir Ögmundur. 28.1.2013 06:00
Segja að hungraðir éti börn í Norður Kóreu Hungraður maður í Norður Kóreu var tekinn af lífi eftir að hann hafði tekið börn sín af lífi vegna matarskorts. Rannsóknarblaðamaður frá Asía Press sagði í samtali við breska blaðið Sunday Times að karlmaður hefði grafið upp lík barnabarns síns og borðað það. Þá hefði annar maður soðið barnið sitt. 27.1.2013 22:07
Veður versnandi fyrir norðan Veður fer versnandi með kvöldinu norðaustan- og austanlands, vaxandi ofankoma og vindur, sérstaklega á fjallvegunum. Um leið kólnar heldur, samkvæmt upplýsingum frá veðurfræðingi. Á láglendi verður þó víðast slydda eða krapi frá Eyjafirði og austur á Austfirði. Á Austfjörðum er spáð vaxandi hríðarveðri. Vestan Öxnadalsheiðar er ekki spáð úrkomu, en á Vestfjörðum verður áfram stormur til morguns með skafrenningi og sums staðar ofankomu. Það á einnig við um Reykhólasveit, Saurbæ og Svínadal. 27.1.2013 21:24
Mannskæðir eldsvoðar á skemmtistöðum Talið er að 232 hafi látið lífið í eldsvoða á skemmtistað í Brasilíu í nótt. AP-fréttastofan hefur tekið saman mannskæða eldsvoða á skemmtistöðum um heim allan. 27.1.2013 20:48
Niðurstaðan bindandi en ekki ráðgefandi Niðurstaða EFTA-dómstólsins um hvort að Íslendingar hafi brotið Evróputilskipun um innistæðutryggingar verður kveðinn upp á morgun. 27.1.2013 20:17
Þegar Eyjamenn reyndu að taka völdin af eldfjallinu Eldgosið á Heimaey árið 1973 var til umfjöllunar í þættinum "Um land allt" á Stöð 2 í kvöld. 27.1.2013 20:09
Öryrki stefnir Reykjavíkurborg Öryrki hefur stefnt Reykjavíkurborg og telur að sér sé mismunað vegna búsetu. Um er að ræða konu sem leigir hjá hússjóði Öryrkjabandalagsins og fær þess vegna ekki sérstakar húsaleigubætur. 27.1.2013 20:01
"Framar mínum björtustu vonum" "Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. 27.1.2013 19:33
Spielberg vill gera stórmynd á Íslandi Hinn heimsfrægi kvikmyndaleikstjóri Steven Spielberg hefur í hyggju að gera alþjóðlega stórmynd á Íslandi. Kvikmyndaframleiðslufyrirtækið True North hefur unnið að undirbúningi myndarinnar. 27.1.2013 18:32
"Ég er svolítið öðruvísi en Muhammad Ali" Bardagakappinn Gunnar Nelson var í viðtali hjá Hemma Gunn í þætti þess síðarnefnda á Bylgjunni í dag. 27.1.2013 18:25
Árni Johnsen ekki á meðal fimm efstu Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn. 27.1.2013 17:32
Yfir 30 aðstoðarbeiðnir á Siglufirði Mikið hefur verið að gera hjá Björgunarsveitinni Strákum á Siglufirði í dag. Yfir 30 aðstoðarbeiðnir hafa borist frá því veðrið versnaði í nótt. 27.1.2013 17:14
Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða. 27.1.2013 16:58
Ritstjóri kærður fyrir ærumeiðandi skrif Fyrirsögnin "Sýknaður af níði passar börn" er sögð misvísandi og ærumeiðandi í kæru á hendur ritstjóra Akureyri Vikublaðs til siðanefndar Blaðamannafélags Íslands. 27.1.2013 16:31
Fyrsti tvinnbíll Subaru Í fyrra greindi Subaru frá því að í ár kæmi fram þeirra fyrsti tvinnbíll (Hybrid). Síðan þá hafa bílaáhugamenn velt því fyrir sér hvort Subaru myndi þróa eigin tvinnbúnað eða kaupa slíkan búnað frá öðrum, t.d. Toyota. Einnig var áleitið í hvaða bíl Subaru tvinntæknin myndi fyrst birtast, Forester, Legacy eða Outback, eða í nýjum bíl. Þriðja spurningin var svo hvort bíllinn væri ætlaður fyrir heimamarkað eða Bandaríkjamarkað. Nú eru komin svör við tveimur af þessum spurningum. Bíllinn mun verða með tvinntæknibúnað sem Subaru hefur þróað sjálft, hann mun bæði vera ætlaður fyrir heima- og Bandaríkjamarkað en svarið við því í hvaða bíl Subaru búnaðurinn fyrst birtist verður að bíða New York bílasýningarinnar 27. mars. Mögulega verður það í nýjum bíl Subaru sem byggir á Hybrid Tourer Concept bílnum sem Subaru kynnti á Tokyo bílasýningunni árið 2009 og sést á myndinni hér að ofan. Í þeim bíl var 2,0 lítra boxervél, 13 hestafla rafmagnsmótor og CVT skipting. 27.1.2013 15:45
Sirrý ÍS aflahæsti smábáturinn Vefsíðan Aflafréttir.is hefur tekið saman 17 aflahæstu smábáta síðasta árs. Allir náðu þeir yfir 800 tonn af fiski á síðasta ári. 27.1.2013 15:23
Femínistar fagna takmörkunum á aðgangi að klámi Femínistafélags Íslands fagnar því að í innanríkisráðuneytinu sé nú leitað leiða til að takmarka útbreiðslu og aðgengi að klámi sem er ofbeldis- og hatursfullt. Þetta kemur fram í ályktun sem félagið sendi fjölmiðlum í dag. 27.1.2013 15:04
Feðgarnir Kári og Pétur menn ársins Feðgarnir Kári Kárason og Pétur Arnar Kárason hafa verið útnefndir menn ársins í Austur-Húnavatnssýslu í árlegri kosningu lesenda Húnahornsins. 27.1.2013 14:53
Katrín býður sig fram til varaformanns Katrín Júlíusdóttir staðfestir í fréttatilkynningu til fjölmiðla að hún bjóði sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar. 27.1.2013 14:37
"Maður sat bara stjarfur" Klapptré með áritunum stjarnanna sem tóku þátt í gerð kvikmyndarinnar Django Unchained var selt á rúma hálfa milljón króna á uppboði á Ebay í gær. 27.1.2013 14:06
Hljómsveitarmeðlimir gufuðu upp Ekkert hefur heyrst til tólf kólumbískra hljómsveitarmeðlima og átta manna fylgdarliðs síðan á tónleikum sveitarinnar á fimmtudagskvöld. 27.1.2013 13:23
Um 232 taldir látnir í bruna í næturklúbbi Talið er að 232 hafi látið lífið í bruna á skemmtistað í borginni Santa Maria í Brasilíu í Suður-Ameríku í nótt. 27.1.2013 13:08
Aðeins tár framlag Dana Emmelie de Forest mun flytja framlag Dana í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Malmö í maí. 27.1.2013 12:43
Komst aldrei í búningsklefann hjá Framsókn Jónína Benediktsdóttir hefur sagt sig úr stjórn Framsóknarfélags Reykjavíkur. Í samtali við DV.is segist hún þó ekki hafa í hyggju að segja sig úr flokknum. 27.1.2013 11:50
Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug á vegum Flugfélags Íslands frá Reykjavíkurflugvelli liggur nú niðri vegna veðurs. 27.1.2013 11:02
Reiknað með fyrstu tölum eftir hádegi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi fóru fram í gær. 27.1.2013 10:59
Solla stirða vill endurheimta hreyfingarnar sínar Íslendingar fylgdust grannt með gangi mála á undanúrslitakvöldum Söngvakeppninnar á föstudags- og laugardagskvöld. Fjölmargir tjáðu skoðun sína á samskiptamiðlinum Twitter með því að nota merkið #12stig. 27.1.2013 10:42
Þessi lög berjast um sætið til Malmö Fjögur lög tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar í ár. Þau bættust við þau þrjú sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldinu á föstudagskvöld. 27.1.2013 10:25
184 brautskráðir frá HR Háskólinn í Reykjavík brautskráði í gær 184 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi úr öllum fjórum námsdeildum háskólans; lagadeild, tækni- og verkfræðideild, tölvunarfræðideild og viðskiptadeild. 27.1.2013 10:10
Pílagrímar þvo af sér syndir sínar Pílagrímar flykkjast nú í Gangesdalinn í norðurhluta Indlands. Þar munu þeir þvo af sér syndir sínar þar sem stórfljótin Ganges og Yamuna mætast. 27.1.2013 10:04
Freista þess að stöðva herskáa Íslamista Sameiginlegar hersveitir Frakklands og Malí nálgast nú stórborgina Timbúktú í Norður-Malí, í suðurjaðri Saharaeyðimerkurinnar, og freista þess að stöðva sókn herskárra Íslamista. 27.1.2013 09:53
Það átti að koma Ögmundi út Jón Bjarnason segir það réttmæta gagnrýni að Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, vilji aðeins raða já-fólki í kringum sig. 27.1.2013 09:33
Sögulegt ár framundan? Það verður tæplegast skemmtiefni að rýna í uppgjör síðasta árs í Evrópu fyrir flesta bílaframleiðendur, nema helst þá þýsku. Sala á bílum í Evrópu var mjög dræm á síðasta ári og það voru ekki bara bílaframleiðendurnir í suðurhluta Evrópu sem fóru illa út úr rekstrinum í álfunni. Sá hluti General Motors sem snýr að sölu Opel- og Vauxhall-bíla mun þurfa að þola 195 milljarða króna tap sl. ár. Bætist það við 2.060 milljarðs króna tap sem hefur verið á þeim rekstri í Evrópu 12 ár þar á undan. Ford mun tæplega skila minna tapi en 200 milljarða króna á rekstrinum í Evrópu og ekki stefnir í betri útkomu í ár. Peugeot-Citroën toppar þó bæði GM og Ford og mun skila allt að 245 milljarða tapi. Uppgjör Fiat verður aðeins skárra, um 130 milljarðs króna tap og Renault mun skila aðeins betri niðurstöðu, en vænu tapi samt. Öðru máli gegnir um flesta þýsku framleiðendurna og munu Volkswagen, BMW, Mercedes Benz, Audi og Porsche öll skila þokkalegum hagnaði. Hagnaður BMW og Mercedes verður þó minni en árið þar á undan. Allir framleiðendurnir utan Þýskalands eru að skera niður í rekstri og laga sig að erfiðum aðstæðum sem munu að minnsta kosti standa út þetta ár. Ýmsir spádómar hafa fengið flug á þessum erfiðu tíma framleiðendanna í Evrópu, svo sem að Volkswagen muni kaupa Alfa Romeo og Ferrari af Fiat, en Fiat veitir ekki af peningunum til að kaupa upp Chrysler, eins og það áformar. Aðrar raddir herma að GM muni endanlega gefast upp á Opel, en hver kaupir væri óljósara. Þá gæti það gerst að Renault rynni inní Peugeot-Citroën eða yrði keypt af kínverskum bílaframleiðenda sem hyggðist stytta sér leið inná evrópska markaðinn. Þá hafa einnig heyrst raddir um að Fiat/Chrysler muni bindast þriðja aðila og sækja fjármagn í leiðinni og þar væri kínverskir bílaframleiðendur líklegir. Það gæti því orðið nokkuð sögulegt ár í evrópskri bílasögu og miklar væringar. 27.1.2013 09:15
Ölvaður réðst á leigubílstjóra Lögreglan í Hafnarfirði handtók um eitt leytið í nótt ölvaðan mann sem réðst á leigubílstjóra. 27.1.2013 09:09
Ekkert ferðaveður á Norðurlandi Mjög hvasst er á norðanverðu landinu og sömuleiðis á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Holtavörðuheiði og ófært á Öxnadalsheiði og Möðrudalsöræfum. 27.1.2013 09:01
67 dauðir kettir og 99 lifandi fjarlægðir Bandarísk yfirvöld segja að 67 dauðir og 99 lifandi kettir hafi verið fjarlægðir úr viðurstyggilegu húsi í bænum Wright í New York fylki í Bandaríkjunum. 26.1.2013 20:55
Gengið til stuðnings auknu skotvopnaeftirliti Íbúar úr Newtown í Connecticut voru á meðal um eitt þúsund manns í göngu til stuðnings strangari skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum. 26.1.2013 20:36
Star Wars legó veldur reiði Tyrkir í Austurríki eru ósáttir með nýtt legó af af höll Jabba úr Star Wars kvikmyndunum. Höllin er sögð minna um of á fræga mosku. 26.1.2013 19:58
Steingrímur varði olíuleit Íslendinga í Tromsö Sjávarútvegsráðherra Noregs segir að þar í landi hafi það sýnt sig að fiskveiðar og olíuleit geti vel farið saman. Á Norðurslóðaráðstefnunni í Tromsö, sem lauk í gær, varði Steingrímur J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra þá ákvörðun Íslendinga að hefja olíuleit með því að aðrar þjóðir við Norður-Atlantshaf gerðu slíkt hið sama. Í ræðu um olíuáform Íslands sagði Steingrímur að fyrst yrði að tryggja strangar varnir gegn mengun og slysum áður en nokkur olíuvinnsla yrði hugsanlega leyfð. Fréttamönnum sagði hann síðan að það yrði stór ákvörðun ef Ísland eitt ríkja ætlaði ekki að leyfa olíuleit. 26.1.2013 19:07
Nafngreinir meintan barnaníðing á Facebook Um hádegisbilið í dag birtist á Facebook frásögn konu þar sem hún nafngreinir karlmann, segir að hann sé barnaníðingur og að hann hafi misnotað son hennar sem reyndi sjálfsvíg fyrir tveimur árum. 26.1.2013 18:49