Solla stirða vill endurheimta hreyfingarnar sínar 27. janúar 2013 10:42 Margrét Erla Maack Íslendingar fylgdust grannt með gangi mála á undanúrslitakvöldum Söngvakeppninnar á föstudags- og laugardagskvöld. Fjölmargir tjáðu skoðun sína á samskiptamiðlinum Twitter með því að nota merkið #12stig. Meðal þeirra sem höfðu skoðun á keppninni voru Auðunn Blöndal, Gummi Ben og Margrét Erla Maack. Þá var Gísli Marteinn Baldursson, Eurovision-sérfræðingur með meiru, bundinn í ræðustól klæddur í pils og gat því ekki tekið þátt í umræðunum. Gera má ráð fyrir að Gísli Marteinn hafi verið á árlegri samkomu Edinborgarfélagsins. Hér fyrir neðan má sjá hluta af skoðunum áhorfenda. Fleiri skoðanir má sjá á Twitter með því að smella hér. Hvað er betra en Vinátta? #12stig -Auðunn Blöndal, útvarpsmaður Mamma um Eyþór: Þekkir einhver hér þennan mann? Viljiði segja honum að rétta úr sér? Ég gediddiggi #12stig Solla stirða var að hringja og vill hreyfingarnar sínar aftur #neibíddu #12stig -Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Ekki líta undan. Viðeigandi endir á þessu kvöldi #12stig Komst Lilli klifurmús áfram í gær? #12 stig Dansararnir eru í gömlu óléttukjólunum af Björk. #12stig -Örn Úlfar Sævarsson, fyrrverandi dómari í Gettu betur Síðasta lagið heitir Augnablik. Það ætti frekar að heita Eilífð. #12stig -Elías Blöndal Læknirinn áfram og influensan í algleymi. Má þetta? #12stig -Teitur Örlygsson, körfuknattleiksþjálfari Sveinn Rúnar gefur út diskinn "My Eurovision songs 2013" fyrir næstu jól. #12stig -Gummi Ben, knattspyrnulýsandi Þetta lag er um ástina og lífið. Öfugt við hin lögin sem eru flest um naglaklippur og pípulagningar. #12stig Klara best enn sem komið er. Hún stóð sig ótrúlega vel miðað við að vera að syngja fyrir framan svona marga í fyrsta skipi. #12stig -Valur Gunnarsson Má Jógvan eiga hús á Íslandi ef að tillögur Lögmunds ná fram að ganga? #12stig -Egill Óskarsson Klara hefði komist áfram hefði Rúv ekki spilað partinn sem hún gerir falskan tón aftur og aftur. #nylon #12stig Sorry, er í pilsi að halda ræður og hef ekki séð nein #12stig tíst. Takk samt. -Gísli Marteinn Baldursson, stjórnmálamaður Magnificent skilar sínu lagi áfram eins og venjulega. #12stig -Björgvin Pétursson Tengdar fréttir Þessi lög berjast um sætið til Malmö Fjögur lög tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar í ár. Þau bættust við þau þrjú sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldinu á föstudagskvöld. 27. janúar 2013 10:25 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Íslendingar fylgdust grannt með gangi mála á undanúrslitakvöldum Söngvakeppninnar á föstudags- og laugardagskvöld. Fjölmargir tjáðu skoðun sína á samskiptamiðlinum Twitter með því að nota merkið #12stig. Meðal þeirra sem höfðu skoðun á keppninni voru Auðunn Blöndal, Gummi Ben og Margrét Erla Maack. Þá var Gísli Marteinn Baldursson, Eurovision-sérfræðingur með meiru, bundinn í ræðustól klæddur í pils og gat því ekki tekið þátt í umræðunum. Gera má ráð fyrir að Gísli Marteinn hafi verið á árlegri samkomu Edinborgarfélagsins. Hér fyrir neðan má sjá hluta af skoðunum áhorfenda. Fleiri skoðanir má sjá á Twitter með því að smella hér. Hvað er betra en Vinátta? #12stig -Auðunn Blöndal, útvarpsmaður Mamma um Eyþór: Þekkir einhver hér þennan mann? Viljiði segja honum að rétta úr sér? Ég gediddiggi #12stig Solla stirða var að hringja og vill hreyfingarnar sínar aftur #neibíddu #12stig -Margrét Erla Maack, sjónvarpskona Ekki líta undan. Viðeigandi endir á þessu kvöldi #12stig Komst Lilli klifurmús áfram í gær? #12 stig Dansararnir eru í gömlu óléttukjólunum af Björk. #12stig -Örn Úlfar Sævarsson, fyrrverandi dómari í Gettu betur Síðasta lagið heitir Augnablik. Það ætti frekar að heita Eilífð. #12stig -Elías Blöndal Læknirinn áfram og influensan í algleymi. Má þetta? #12stig -Teitur Örlygsson, körfuknattleiksþjálfari Sveinn Rúnar gefur út diskinn "My Eurovision songs 2013" fyrir næstu jól. #12stig -Gummi Ben, knattspyrnulýsandi Þetta lag er um ástina og lífið. Öfugt við hin lögin sem eru flest um naglaklippur og pípulagningar. #12stig Klara best enn sem komið er. Hún stóð sig ótrúlega vel miðað við að vera að syngja fyrir framan svona marga í fyrsta skipi. #12stig -Valur Gunnarsson Má Jógvan eiga hús á Íslandi ef að tillögur Lögmunds ná fram að ganga? #12stig -Egill Óskarsson Klara hefði komist áfram hefði Rúv ekki spilað partinn sem hún gerir falskan tón aftur og aftur. #nylon #12stig Sorry, er í pilsi að halda ræður og hef ekki séð nein #12stig tíst. Takk samt. -Gísli Marteinn Baldursson, stjórnmálamaður Magnificent skilar sínu lagi áfram eins og venjulega. #12stig -Björgvin Pétursson
Tengdar fréttir Þessi lög berjast um sætið til Malmö Fjögur lög tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar í ár. Þau bættust við þau þrjú sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldinu á föstudagskvöld. 27. janúar 2013 10:25 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Þessi lög berjast um sætið til Malmö Fjögur lög tryggðu sér í gærkvöld sæti í úrslitum Söngvakeppninnar í ár. Þau bættust við þau þrjú sem tryggðu sér sæti á úrslitakvöldinu á föstudagskvöld. 27. janúar 2013 10:25