"Framar mínum björtustu vonum" 27. janúar 2013 19:33 Ragnheiður Elín „Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. „Þetta er framar björtustu vonum," sagði Ragnheiður Elín. Að lokinni þriðju talningu hafði Ragnheiður hlotið tæplega 70% atkvæða í fyrsta sætið. Hún þakkar fólkinu í Suðurkjördæmi sem hafi trú á sér. „Við höfum staðið í mikilli varnarbaráttu allt þetta kjörtímabil í þinginu. Það er að skila sér. Ég held að þetta sé líka ákall um breytingu," segir Ragnheiður Elín. Ragnheiður hefur setið á þingi frá árinu 2009. Hún segist hafa talað fyrir því í kosningabaráttunni að forgangsraðað yrði upp á nýtt. „Að við færum að snúa okkur að því sem skiptir máli. Fjármál heimilanna og atvinnumálin en leggja hitt til hliðar sem skapar bara ágreining og tekur tíma frá því sem skiptir máli," segir Ragnheiður. Athygli vakti að Árni Johnsen var ekki á meðal fimm efstu á listanum þegar um 75% atkvæða höfðu verið talin. Árni, sem setið hefur á þingi með hléum frá árinu 1983, sóttist einnig eftir fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu. „Ég verð að segja að það kom mér á óvart. Árni er mjög seigur og hefur verið öflugur þingmaður um áratuga skeið. Það er kannski ákveðin krafa um endurnýjun," segir Ragnheiður sem líst vel á listann. „Ég held að þetta geti verið sterkur og sigurstranglegur listi. Ég hlakka til að demba okkur í kosningabaráttuna fyrir kosningarnar í apríl núna þegar þetta er frá." Þegar 3079 atkvæði höfðu verið talin var staðan þessi: 1. Ragnheiður Elín Árnadóttir, 2086 atkvæði í 1. sæti 2. Unnur Brá Konráðsdóttir, 1210 atkvæði í 1.-2. sæti 3. Ásmundur Friðriksson, 1253 atkvæði í 1.-3. sæti 4. Vilhjálmur Árnason, 1120 atkvæði í 1.-4. sæti 5. Geir Jón Þórisson, 1418 atkvæði í 1.-5. sæti Eftir á að telja um eitt þúsund atkvæði. Tengdar fréttir Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða. 27. janúar 2013 16:58 Árni Johnsen ekki á meðal fimm efstu Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn. 27. janúar 2013 17:32 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
„Ég var með 51% í fyrsta sæti síðast þannig að þetta er heljarinnar bæting svo maður noti íþróttamálið. Ég get ekki verið annað en yfir mig glöð og þakklát," sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir sem sigraði með yfirburðum í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi í dag. „Þetta er framar björtustu vonum," sagði Ragnheiður Elín. Að lokinni þriðju talningu hafði Ragnheiður hlotið tæplega 70% atkvæða í fyrsta sætið. Hún þakkar fólkinu í Suðurkjördæmi sem hafi trú á sér. „Við höfum staðið í mikilli varnarbaráttu allt þetta kjörtímabil í þinginu. Það er að skila sér. Ég held að þetta sé líka ákall um breytingu," segir Ragnheiður Elín. Ragnheiður hefur setið á þingi frá árinu 2009. Hún segist hafa talað fyrir því í kosningabaráttunni að forgangsraðað yrði upp á nýtt. „Að við færum að snúa okkur að því sem skiptir máli. Fjármál heimilanna og atvinnumálin en leggja hitt til hliðar sem skapar bara ágreining og tekur tíma frá því sem skiptir máli," segir Ragnheiður. Athygli vakti að Árni Johnsen var ekki á meðal fimm efstu á listanum þegar um 75% atkvæða höfðu verið talin. Árni, sem setið hefur á þingi með hléum frá árinu 1983, sóttist einnig eftir fyrsta sæti lista Sjálfstæðismanna í kjördæminu. „Ég verð að segja að það kom mér á óvart. Árni er mjög seigur og hefur verið öflugur þingmaður um áratuga skeið. Það er kannski ákveðin krafa um endurnýjun," segir Ragnheiður sem líst vel á listann. „Ég held að þetta geti verið sterkur og sigurstranglegur listi. Ég hlakka til að demba okkur í kosningabaráttuna fyrir kosningarnar í apríl núna þegar þetta er frá." Þegar 3079 atkvæði höfðu verið talin var staðan þessi: 1. Ragnheiður Elín Árnadóttir, 2086 atkvæði í 1. sæti 2. Unnur Brá Konráðsdóttir, 1210 atkvæði í 1.-2. sæti 3. Ásmundur Friðriksson, 1253 atkvæði í 1.-3. sæti 4. Vilhjálmur Árnason, 1120 atkvæði í 1.-4. sæti 5. Geir Jón Þórisson, 1418 atkvæði í 1.-5. sæti Eftir á að telja um eitt þúsund atkvæði.
Tengdar fréttir Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða. 27. janúar 2013 16:58 Árni Johnsen ekki á meðal fimm efstu Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn. 27. janúar 2013 17:32 Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða. 27. janúar 2013 16:58
Árni Johnsen ekki á meðal fimm efstu Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, er ekki á meðal fimm efstu á lista þegar um helmingur atkvæða í prófkjöri flokksins í kjördæminu hefur verið talinn. 27. janúar 2013 17:32