Innlent

Ragnheiður Elín enn í fyrsta sæti

Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir
Ragnheiður Elín Árnadóttir er í fyrsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Eftir á að telja um fjórðung atkvæða.

Prófkjörið fór fram í gær en vegna veðurs var ekki hægt að hefja talningu fyrr en í dag.

Uppfært klukkan 18

Þegar 2082 atkvæði hafa verið greidd er uppröðun fimm efstu óbreytt.

1. Ragnheiður Elín Árnadóttir, 1391 atkvæði í 1. sæti

2. Unnur Brá Konráðsdóttir, 823 atkvæði í 1.-2. sæti

3. Ásmundur Friðriksson, 799 atkvæði í 1.-3. sæti

4. Vilhjálmur Árnason, 705 atkvæði í 1.-4. sæti

5. Geir Jón Þórisson, 999. atkvæði í 1.-5. sæti

Uppfært klukkan 19.30

Þegar 3079 atkvæði höfðu verið talin var staðan þessi:

1. Ragnheiður Elín Árnadóttir, 2086 atkvæði í 1. sæti

2. Unnur Brá Konráðsdóttir, 1210 atkvæði í 1.-2. sæti

3. Ásmundur Friðriksson, 1253 atkvæði í 1.-3. sæti

4. Vilhjálmur Árnason, 1120 atkvæði í 1.-4. sæti

5. Geir Jón Þórisson, 1418 atkvæði í 1.-5. sæti




Fleiri fréttir

Sjá meira


×