Innlent

Reiknað með fyrstu tölum eftir hádegi

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi og Norðausturkjördæmi fóru fram í gær. Reiknað hafði verið með fyrstu tölum í gærkvöldi en af því var ekki þar sem ófært var frá Vestmannaeyjum. Í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum segir að reiknað sé með fyrstu tölum úr báðum kjördæmum á milli klukkan 15 og 16 í dag.

Uppfært:

Ekki verður talið Norðausturkjördæmi í dag vegna veðurs. Vonir standa til að talning geti farið fram á morgun, mánudag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×