Fleiri fréttir Alþjóðlegi skvassdagurinn var haldinn í dag Hinn alþjóðlegi skvass dagur fór fram í dag. Viðburðurinn er hugsaður til að vekja athygli á skvassíþróttinni, en hún er stunduð af um 15 milljónum manna í 180 löndum. 20.10.2012 20:07 Kjörsókn jókst þegar leið á daginn Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í kosningum til stjórnlagaþings. 20.10.2012 19:58 Forsætisráðherra sendir fimleikastúlkunum hamingjuóskir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sendir kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir. 20.10.2012 19:49 Gítarleikari McCartney á landinu Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. 20.10.2012 19:28 Sumarhúsaeigendur velta fyrir sér að höfða mál Kærunefnd húsamála hefur vísað frá máli sumarhúsaeigenda við Elliðavatn. Þeir þurfa því að kröfu Orkuveitu Reykjavíkur að yfirgefa húsin fyrir áramót. Lögmaður húseigenda reiknar með að málið fari fyrir dómstóla. 20.10.2012 19:12 Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20.10.2012 18:52 Vilja konur í framboð Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur í öllum flokkum til að bjóða sig fram til áhrifa í stjórnmálum. 20.10.2012 17:43 Þátttakan betri en í stjórnlagaþingskosningunum Klukkan fjögur höfðu ríflega 20% þeirra sem eru á kjörskrá greitt atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 21,98% greitt atkvæði en í Reykjavík norður 22,97%. Á sama tíma höfðu 17,2% greitt atkvæði í kosningunum um stjórnlagaþing á sínum tíma. 20.10.2012 17:12 Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20.10.2012 16:38 Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði mikið milli ára. Íslendingar keyptu rúmlega þriðjungi fleiri gistinætur í Osló og Stokkhólmi í sumar heldur en árið á undan. Þetta kemur fram á vef Túrista. 20.10.2012 16:27 Freyja þarf ekki að brjóta kosningalög Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. 20.10.2012 16:00 Vann hundrað milljónir á fyrsta miðann sinn Kona á miðjum aldrei keypti sér sinn fyrsta víkingalottómiða í vikunni. Það skipti engum togum að hún fékk allar tölur réttar og vann einar 103 milljónir króna. 20.10.2012 15:04 Grandinn tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hefur Grandinn í Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum. Margvísleg fyrirtæki og verslanir hafa sprottið upp á svæði sem eitt sinn var lagt undir starfsemi sem tengdist sjávarútvegi. Sigríður Björg Tómasdóttir blaðamaður og Stefán Karlson ljósmyndari tóku púlsinn úti á Granda í fallegu haustveðri og hittu fyrir fjölbreytilegan hóp athafnafólks. 20.10.2012 15:00 Ósáttur við fullyrðingar Ástu Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er óánægður með fullyrðingar og málflutning Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis í fréttum að undanförnu. 20.10.2012 14:48 Jón Gnarr verður bingóstjóri fyrir fatlaða íþróttamenn Maður veit aldrei hverju maður á von á þegar Jón Gnarr er annars vegar, segir íþróttagreinastjóri íþróttafélags fatlaðra. Í dag ætlar borgarstjórinn að aðstoða við bingó til styrktar keppendum á Special Olympics sem fer fram í Suður-Kóreu í byrjun næsta árs. 20.10.2012 13:53 Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. 20.10.2012 13:34 Ísraelski sjóherinn stöðvar skip á leið til Gasa Ísraelski sjóherinn stöðvaði í mörgun för skipsins Estelle í miðjarðarhafi en skipið hafði freistað þess að rjúfa hafnarbann Ísraelsmanna og var á leið til Gaza-strandarinnar en borð voru evrópskir og kanadískir aðgerðarsinnar sem sagðir eru hlynntir Palestínu. 20.10.2012 12:45 Kynferðisafbrot Savile eiga sér tæpast hliðstæðu Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. 20.10.2012 12:13 Rifja upp æviferil Einars Ben Í dag verður hin svokallaða Einarsvaka haldin hátíðlega í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þar verður æviferill þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og hinnar merku konu Hlínar Johnson reifaður og fjallað um árin þeirra í Herdísarvík. 20.10.2012 11:41 Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20.10.2012 11:32 Hjólreiðamaðurinn virðist hafa verið skotmarkið Talið er að hjólreiðamaðurinn, sem var skotinn til bana við frönsku alpanna ásamt breskri fjölskyldu í byrjun síðasta mánaðar, hafi verið skotmark morðingjans. 20.10.2012 10:50 Of dýrt að fara hagkvæmustu leiðina Rekstraraðilar flugvallarins á Akureyri vilja nota efnið úr Vaðlaheiðargöngum í nýtt flughlað við flugvöllinn. Hins vegar lítur út fyrir að fjárhagur þeirra leyfi ekki slíkar framkvæmdir þrátt fyrir að það sé hagstæðasta leiðin í stöðunni að nota efnið úr göngunum. 20.10.2012 10:40 Óku á ljósastaura í hálkunni Mikil hálka var á götum í nótt og má rekja tvö umferðaróhöpp til hálkunnar. Bæði óhöppin urðu í Hafnarfirði og höfnuðu bifreiðarnar í báðum tilfellum á ljósastaurum. Fimm sinnum hafði lögregla afskipti af ökumönnum sem voru staðnir að ölvunarakstri og einum sem var undir áhrifum fíkniefna í nótt. 20.10.2012 10:10 Segja Sýrlendinga bera ábyrgð á bílsprengjunni Líbanskir stjórnmálamenn sem andsnúnir eru stjórnvöldum í Sýrlandi staðhæfa að Sýrlendingar hafi staðið á bak við bílsprengjuna í Líbanon sem varð yfirmanni leyniþjónustunnar þar í landi að bana. 20.10.2012 10:01 Mætti mótbyr annarra dómara Jón Steinar Gunnlaugsson sem nýlega lét af störfum sem dómari við Hæstarétt Íslands er í ítarlegu viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag þar sem hann ræðir meðal annars um samskipti sín við aðra hæstaréttardómara. Þar segir hann að sumarið sem hann var ráðinn hafi einhverjir dómaranna við réttinn reynt að fá aðra til að sækja um stöðuna til að hindra að hann yrði skipaður. Einn þeirra hafi meira að segja haft í hótunum við sig og sagði að hann yrði skaðaður með umsögn Hæstaréttar drægi hann ekki umsókn sína til baka. Þá segist hann hafa fundið fyri mótbyr og andúð annarra dómara og ákvarðanir hafi verið teknar án aðildar sinnar. 20.10.2012 09:57 Renna blint í sjóinn varðandi talninguna Þjóðaratkvæðagreiðsla um drög að stjórnarskrá fer fram í dag. Formenn yfirkjörstjórna segjast renna blint í sjóinn varðandi umfang talningar. Atkvæði verða slegin inn í tölvu í einu kjördæmi. Talningu lýkur varla fyrr en á morgun. 20.10.2012 09:00 Segir ábyrgðarlaust að gefa út atvinnuleyfi Til eru dæmi um að fólk sæki um hæli hér á landi til þess að vinna, en snúi til síns heima ef það fær ekki undanþágu á dvalar- og atvinnuleyfi. Þetta fólk ætlar að misnota kerfið, segir forstjóri Útlendingastofnunar. 20.10.2012 09:00 Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. 20.10.2012 08:00 Íslendingar óviðbúnir óvæntum hamförum Ísland er ekki nægilega undirbúið fyrir vá sem hér gæti hugsanlega riðið yfir. Landið er þó vel í stakk búið til að takast á við þekktar hamfarir. Efla þarf samstarf vísindamanna og almannavarna og gæta að mönnun á sviði björgunar. 20.10.2012 08:00 Sönn og sérstök sakamál Sakamál tengd bankahruninu eru orðin allnokkur og þeim á enn eftir að fjölga. Hæpið er að áætlanir sérstaks saksóknara um að þau verði öll um garð gengin í árslok 2014 standist. Þrír hafa hlotið fangelsisdóma í hrunmálum og tugur annarra ákærður. 20.10.2012 00:01 Igor fékk loks skó Stærsti maður Bandaríkjanna, Igor Vovkovinskiy, hefur loks fengið sína eigin tennisskó. Igor hefur beðið eftir þessu augnabliki árum saman. 19.10.2012 23:42 Vildi 60 milljónir evra í tóbaksmútur Sænska munntóbaksframleiðandanum Swedish Match bauðst í fyrra að greiða 60 milljónir evra til að geta haft áhrif á væntanlega löggjöf ESB um tóbak. Greiða átti peningana í tveimur áföngum, 10 milljónir evra beint á borðið og 50 milljónir evra eftir lagabreytingu. Þetta upplýsir upplýsingastjóri Swedish Match, í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet. 19.10.2012 23:30 Heilastarfsemin virðist eðlileg Pakistanska stúlkan Malala Yousufzai er á hægum batavegi á sjúkrahúsi í Bretlandi, en þangað var hún flutt eftir að hún varð fyrir skotárás í heimabæ sínum í Pakistan. 19.10.2012 23:30 Facebook og Twitter hefta þroska barna Þráhyggja og skortur á sjálfsstjórn eru fylgifiskar mikillar notkunar á samskiptamiðlum á borð við Facebook og Twitter. Einna helst eru það börn sem eiga í hættu á að verða fyrir langvarandi áhrifum samfélagsmiðla. 19.10.2012 22:27 Fyrstu tölur klukkan 23:00 annað kvöld "Við gerum fastlega ráð fyrir því að talningin taki mun lengri tíma en gengur og gerist.“ 19.10.2012 21:26 Leit hafin að Jólastjörnu Íslands Á síðasta ári tóku rúmlega fjögur hundruð krakkar þátt í leitinni að Jólastjörnu Íslands. Búist er við að að fleiri taki þátt í ár. 19.10.2012 20:58 Joly segir árangur Íslands í hvítflibbabrotum einstakan á heimsvísu Eva Joly telur að árangur Íslands við rannsókn og saksókn efnahagsbrota sé einstakur á heimsvísu. Þá segist hún ástfangin af landi og þjóð og hyggst rækta tengsl sín við Ísland enn frekar. 19.10.2012 20:55 Kunnum að nýta 96% af fiskinum Fáar ef nokkrar þjóðir nýta fisk jafn vel og Íslendingar. Nýsjálendingar telja til dæmis að íslenskar aðferðir við sjávarútveg geti fært þeim milljarða árlega. Fréttastofa fór í Matís og fylgdist með verkfræðing slægja þorsk. 19.10.2012 20:34 Sekur um kynferðisbrot gegn barnungri stúlku Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í þriggja mánaða skilorðbundið fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn barnungri stúlku. 19.10.2012 20:19 Neita samráði um úttektargjald Viðskiptabankarnir þrír eru byrjaðir að taka sérstakt gjald fyrir úttektir úr hraðbönkum af öðrum en eigin viðskiptavinum. Þeir neita því allir að hafa haft samráð um þessa gjaldtöku. 19.10.2012 20:02 Vill að bankar hefji endurútreikning gengislána Helgi Hjörvar formaður Efnahags- og viðskiptanefndar segir bönkunum ekkert að vanbúnaði að hefja sem fyrst endurútreikning gengislána í samræmi við dóm Hæstaréttar í gær. Sérfræðingur sem reiknaði lánið upp á nýtt fyrir Borgarbyggð hvetur almenning til þess að bregðast við ef bankarnir viðurkenna ekki fordæmisgildi dómsins. 19.10.2012 19:03 Hótaði lögreglumönnum á Facebook Karlmaður á fertugsaldri var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ærumeiðandi aðdróttanir og hótanir í garð tveggja lögreglumanna. 19.10.2012 17:21 Reyndi að ræna mann í Hafnarstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast í dag en alls komu sex þjófnaðarmál upp í dag. 19.10.2012 18:05 Nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepp var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á ársþingi samtakanna, sem lauk í dag á Hellu. Gunnar tekur við starfinu af Elfu Dögg Þórðardóttur, sem var formaður í tvö ár. Þingið samþykkti meðal annars að leggja Atvinnuþróunarfélag Suðurlands niður frá næstu áramótum og fær þá frá sama tímabili starfsemi sjóðsins til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Gunnlaugur Grettisson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum var kosinn nýr varaformaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á þinginu. 19.10.2012 16:53 Úlpumaðurinn slær hafragrautsmanninum við Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að einn af þeirra allra bestu mönnum stoppaði ökumann fyrr í dag, en ástæða þess að lögreglan sá ástæðu til þess að hafa afskipti af ökumanninum var sú að sá hafði ekki verið með bílbelti við aksturinn. 19.10.2012 16:26 Sjá næstu 50 fréttir
Alþjóðlegi skvassdagurinn var haldinn í dag Hinn alþjóðlegi skvass dagur fór fram í dag. Viðburðurinn er hugsaður til að vekja athygli á skvassíþróttinni, en hún er stunduð af um 15 milljónum manna í 180 löndum. 20.10.2012 20:07
Kjörsókn jókst þegar leið á daginn Landsmenn gengu að kjörborðinu í dag í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Þáttakan hefur verið í dræmara lagi en þó virðist hún verða ívið meiri en í kosningum til stjórnlagaþings. 20.10.2012 19:58
Forsætisráðherra sendir fimleikastúlkunum hamingjuóskir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sendir kvenna- og stúlknalandsliðum Íslands innilegar hamingjuóskir. 20.10.2012 19:49
Gítarleikari McCartney á landinu Hann hefur spilað fyrir fimmhundruð þúsund manns í Róm og hann tróð upp á opnunarathöfn Ólympíuleikanna í sumar. Nú gefst Íslendingum kostur á að hlusta á gítarleikarann Rusty Anderson. 20.10.2012 19:28
Sumarhúsaeigendur velta fyrir sér að höfða mál Kærunefnd húsamála hefur vísað frá máli sumarhúsaeigenda við Elliðavatn. Þeir þurfa því að kröfu Orkuveitu Reykjavíkur að yfirgefa húsin fyrir áramót. Lögmaður húseigenda reiknar með að málið fari fyrir dómstóla. 20.10.2012 19:12
Tveir létust í flugslysi á Suðurnesjum Lítil fisflugvél brotlenti skammt frá fisflugvellinum Sléttu sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru í vélinni og voru þeir báðir úrskurðaðir látnir á vettvangi. 20.10.2012 18:52
Vilja konur í framboð Landssamband sjálfstæðiskvenna hvetur konur í öllum flokkum til að bjóða sig fram til áhrifa í stjórnmálum. 20.10.2012 17:43
Þátttakan betri en í stjórnlagaþingskosningunum Klukkan fjögur höfðu ríflega 20% þeirra sem eru á kjörskrá greitt atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 21,98% greitt atkvæði en í Reykjavík norður 22,97%. Á sama tíma höfðu 17,2% greitt atkvæði í kosningunum um stjórnlagaþing á sínum tíma. 20.10.2012 17:12
Alvarlegt flugslys á Suðurnesjum Lítil fisvél brotlenti rétt sunnan við Seltjörn á Njarðvíkurheiði. Tveir menn voru um borð. Lögreglumenn eru á vettvangi en tilkynnt var um slysið klukkan rúmlega þrjú í dag. 20.10.2012 16:38
Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði Gistinóttum Íslendinga í Skandinavíu fjölgaði mikið milli ára. Íslendingar keyptu rúmlega þriðjungi fleiri gistinætur í Osló og Stokkhólmi í sumar heldur en árið á undan. Þetta kemur fram á vef Túrista. 20.10.2012 16:27
Freyja þarf ekki að brjóta kosningalög Freyja Haraldsdóttir ætlar sér að kjósa í atkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagaráðs í dag og þarf í þetta sinn ekki að brjóta kosningalög. 20.10.2012 16:00
Vann hundrað milljónir á fyrsta miðann sinn Kona á miðjum aldrei keypti sér sinn fyrsta víkingalottómiða í vikunni. Það skipti engum togum að hún fékk allar tölur réttar og vann einar 103 milljónir króna. 20.10.2012 15:04
Grandinn tekur stakkaskiptum Undanfarin ár hefur Grandinn í Reykjavík tekið miklum stakkaskiptum. Margvísleg fyrirtæki og verslanir hafa sprottið upp á svæði sem eitt sinn var lagt undir starfsemi sem tengdist sjávarútvegi. Sigríður Björg Tómasdóttir blaðamaður og Stefán Karlson ljósmyndari tóku púlsinn úti á Granda í fallegu haustveðri og hittu fyrir fjölbreytilegan hóp athafnafólks. 20.10.2012 15:00
Ósáttur við fullyrðingar Ástu Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis, er óánægður með fullyrðingar og málflutning Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur, forseta Alþingis í fréttum að undanförnu. 20.10.2012 14:48
Jón Gnarr verður bingóstjóri fyrir fatlaða íþróttamenn Maður veit aldrei hverju maður á von á þegar Jón Gnarr er annars vegar, segir íþróttagreinastjóri íþróttafélags fatlaðra. Í dag ætlar borgarstjórinn að aðstoða við bingó til styrktar keppendum á Special Olympics sem fer fram í Suður-Kóreu í byrjun næsta árs. 20.10.2012 13:53
Skiptir ekki höfuðmáli hve margir kjósa Eiríkur Bergmann Einarsson, meðlimur stjórnlagaráðs, er ánægður með kjörsóknina það sem af er degi. Í dag greiðir almenningur atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en um klukkan eitt höfðu tæp 10% greitt atkvæði. 20.10.2012 13:34
Ísraelski sjóherinn stöðvar skip á leið til Gasa Ísraelski sjóherinn stöðvaði í mörgun för skipsins Estelle í miðjarðarhafi en skipið hafði freistað þess að rjúfa hafnarbann Ísraelsmanna og var á leið til Gaza-strandarinnar en borð voru evrópskir og kanadískir aðgerðarsinnar sem sagðir eru hlynntir Palestínu. 20.10.2012 12:45
Kynferðisafbrot Savile eiga sér tæpast hliðstæðu Breska lögreglan telur mögulegt að fjölmiðlamaðurinn Jimmy Savile hafi verið miðpunktur kynferðisafbrotahrings sem misnotaði börn. Síðan fyrst spurðist af kynferðislegri misnotkun Savile og lögregla hóf rannsókn málsins hefur ábendingum hreinlega rignt inn til lögreglu. 20.10.2012 12:13
Rifja upp æviferil Einars Ben Í dag verður hin svokallaða Einarsvaka haldin hátíðlega í Bíó Paradís við Hverfisgötu en þar verður æviferill þjóðskáldsins Einars Benediktssonar og hinnar merku konu Hlínar Johnson reifaður og fjallað um árin þeirra í Herdísarvík. 20.10.2012 11:41
Atkvæðagreiðslan fer rólega af stað "Þetta er alveg klárlega rólegra en verið hefur," segja starfsmenn yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmi suður. Í dag greiðir þjóðin atkvæði um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá en það sem af er morgni hefur kjörsókn verið talsvert lakari en í síðustu kosningum, hvort sem miðað er við forsetakosningarnar í vor eða stjórnlagaþingskosningarnar á sínum tíma. 20.10.2012 11:32
Hjólreiðamaðurinn virðist hafa verið skotmarkið Talið er að hjólreiðamaðurinn, sem var skotinn til bana við frönsku alpanna ásamt breskri fjölskyldu í byrjun síðasta mánaðar, hafi verið skotmark morðingjans. 20.10.2012 10:50
Of dýrt að fara hagkvæmustu leiðina Rekstraraðilar flugvallarins á Akureyri vilja nota efnið úr Vaðlaheiðargöngum í nýtt flughlað við flugvöllinn. Hins vegar lítur út fyrir að fjárhagur þeirra leyfi ekki slíkar framkvæmdir þrátt fyrir að það sé hagstæðasta leiðin í stöðunni að nota efnið úr göngunum. 20.10.2012 10:40
Óku á ljósastaura í hálkunni Mikil hálka var á götum í nótt og má rekja tvö umferðaróhöpp til hálkunnar. Bæði óhöppin urðu í Hafnarfirði og höfnuðu bifreiðarnar í báðum tilfellum á ljósastaurum. Fimm sinnum hafði lögregla afskipti af ökumönnum sem voru staðnir að ölvunarakstri og einum sem var undir áhrifum fíkniefna í nótt. 20.10.2012 10:10
Segja Sýrlendinga bera ábyrgð á bílsprengjunni Líbanskir stjórnmálamenn sem andsnúnir eru stjórnvöldum í Sýrlandi staðhæfa að Sýrlendingar hafi staðið á bak við bílsprengjuna í Líbanon sem varð yfirmanni leyniþjónustunnar þar í landi að bana. 20.10.2012 10:01
Mætti mótbyr annarra dómara Jón Steinar Gunnlaugsson sem nýlega lét af störfum sem dómari við Hæstarétt Íslands er í ítarlegu viðtali við sunnudagsblað Morgunblaðsins í dag þar sem hann ræðir meðal annars um samskipti sín við aðra hæstaréttardómara. Þar segir hann að sumarið sem hann var ráðinn hafi einhverjir dómaranna við réttinn reynt að fá aðra til að sækja um stöðuna til að hindra að hann yrði skipaður. Einn þeirra hafi meira að segja haft í hótunum við sig og sagði að hann yrði skaðaður með umsögn Hæstaréttar drægi hann ekki umsókn sína til baka. Þá segist hann hafa fundið fyri mótbyr og andúð annarra dómara og ákvarðanir hafi verið teknar án aðildar sinnar. 20.10.2012 09:57
Renna blint í sjóinn varðandi talninguna Þjóðaratkvæðagreiðsla um drög að stjórnarskrá fer fram í dag. Formenn yfirkjörstjórna segjast renna blint í sjóinn varðandi umfang talningar. Atkvæði verða slegin inn í tölvu í einu kjördæmi. Talningu lýkur varla fyrr en á morgun. 20.10.2012 09:00
Segir ábyrgðarlaust að gefa út atvinnuleyfi Til eru dæmi um að fólk sæki um hæli hér á landi til þess að vinna, en snúi til síns heima ef það fær ekki undanþágu á dvalar- og atvinnuleyfi. Þetta fólk ætlar að misnota kerfið, segir forstjóri Útlendingastofnunar. 20.10.2012 09:00
Grafa goshús upp og byggja hvolfþak yfir Gerður G. Sigurðardóttir varð öskuill þegar eldgos gleypti nýja húsið hennar í Vestmannaeyjum fyrir 39 árum. Nú er verið að grafa húsið upp. Það verður miðpunktur gosminjasafns. Forréttindi að sjá jörðina opnast, segir Gerður. 20.10.2012 08:00
Íslendingar óviðbúnir óvæntum hamförum Ísland er ekki nægilega undirbúið fyrir vá sem hér gæti hugsanlega riðið yfir. Landið er þó vel í stakk búið til að takast á við þekktar hamfarir. Efla þarf samstarf vísindamanna og almannavarna og gæta að mönnun á sviði björgunar. 20.10.2012 08:00
Sönn og sérstök sakamál Sakamál tengd bankahruninu eru orðin allnokkur og þeim á enn eftir að fjölga. Hæpið er að áætlanir sérstaks saksóknara um að þau verði öll um garð gengin í árslok 2014 standist. Þrír hafa hlotið fangelsisdóma í hrunmálum og tugur annarra ákærður. 20.10.2012 00:01
Igor fékk loks skó Stærsti maður Bandaríkjanna, Igor Vovkovinskiy, hefur loks fengið sína eigin tennisskó. Igor hefur beðið eftir þessu augnabliki árum saman. 19.10.2012 23:42
Vildi 60 milljónir evra í tóbaksmútur Sænska munntóbaksframleiðandanum Swedish Match bauðst í fyrra að greiða 60 milljónir evra til að geta haft áhrif á væntanlega löggjöf ESB um tóbak. Greiða átti peningana í tveimur áföngum, 10 milljónir evra beint á borðið og 50 milljónir evra eftir lagabreytingu. Þetta upplýsir upplýsingastjóri Swedish Match, í viðtali við sænska blaðið Aftonbladet. 19.10.2012 23:30
Heilastarfsemin virðist eðlileg Pakistanska stúlkan Malala Yousufzai er á hægum batavegi á sjúkrahúsi í Bretlandi, en þangað var hún flutt eftir að hún varð fyrir skotárás í heimabæ sínum í Pakistan. 19.10.2012 23:30
Facebook og Twitter hefta þroska barna Þráhyggja og skortur á sjálfsstjórn eru fylgifiskar mikillar notkunar á samskiptamiðlum á borð við Facebook og Twitter. Einna helst eru það börn sem eiga í hættu á að verða fyrir langvarandi áhrifum samfélagsmiðla. 19.10.2012 22:27
Fyrstu tölur klukkan 23:00 annað kvöld "Við gerum fastlega ráð fyrir því að talningin taki mun lengri tíma en gengur og gerist.“ 19.10.2012 21:26
Leit hafin að Jólastjörnu Íslands Á síðasta ári tóku rúmlega fjögur hundruð krakkar þátt í leitinni að Jólastjörnu Íslands. Búist er við að að fleiri taki þátt í ár. 19.10.2012 20:58
Joly segir árangur Íslands í hvítflibbabrotum einstakan á heimsvísu Eva Joly telur að árangur Íslands við rannsókn og saksókn efnahagsbrota sé einstakur á heimsvísu. Þá segist hún ástfangin af landi og þjóð og hyggst rækta tengsl sín við Ísland enn frekar. 19.10.2012 20:55
Kunnum að nýta 96% af fiskinum Fáar ef nokkrar þjóðir nýta fisk jafn vel og Íslendingar. Nýsjálendingar telja til dæmis að íslenskar aðferðir við sjávarútveg geti fært þeim milljarða árlega. Fréttastofa fór í Matís og fylgdist með verkfræðing slægja þorsk. 19.10.2012 20:34
Sekur um kynferðisbrot gegn barnungri stúlku Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í þriggja mánaða skilorðbundið fangelsi fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn barnungri stúlku. 19.10.2012 20:19
Neita samráði um úttektargjald Viðskiptabankarnir þrír eru byrjaðir að taka sérstakt gjald fyrir úttektir úr hraðbönkum af öðrum en eigin viðskiptavinum. Þeir neita því allir að hafa haft samráð um þessa gjaldtöku. 19.10.2012 20:02
Vill að bankar hefji endurútreikning gengislána Helgi Hjörvar formaður Efnahags- og viðskiptanefndar segir bönkunum ekkert að vanbúnaði að hefja sem fyrst endurútreikning gengislána í samræmi við dóm Hæstaréttar í gær. Sérfræðingur sem reiknaði lánið upp á nýtt fyrir Borgarbyggð hvetur almenning til þess að bregðast við ef bankarnir viðurkenna ekki fordæmisgildi dómsins. 19.10.2012 19:03
Hótaði lögreglumönnum á Facebook Karlmaður á fertugsaldri var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ærumeiðandi aðdróttanir og hótanir í garð tveggja lögreglumanna. 19.10.2012 17:21
Reyndi að ræna mann í Hafnarstræti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast í dag en alls komu sex þjófnaðarmál upp í dag. 19.10.2012 18:05
Nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepp var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á ársþingi samtakanna, sem lauk í dag á Hellu. Gunnar tekur við starfinu af Elfu Dögg Þórðardóttur, sem var formaður í tvö ár. Þingið samþykkti meðal annars að leggja Atvinnuþróunarfélag Suðurlands niður frá næstu áramótum og fær þá frá sama tímabili starfsemi sjóðsins til Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga. Gunnlaugur Grettisson, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum var kosinn nýr varaformaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á þinginu. 19.10.2012 16:53
Úlpumaðurinn slær hafragrautsmanninum við Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að einn af þeirra allra bestu mönnum stoppaði ökumann fyrr í dag, en ástæða þess að lögreglan sá ástæðu til þess að hafa afskipti af ökumanninum var sú að sá hafði ekki verið með bílbelti við aksturinn. 19.10.2012 16:26