Fleiri fréttir Rændi verslanir og náðist á flótta Lögregla í Kaupmannahöfn hafði hendur í hári ræningja eftir töluverðan eltingarleik á föstudaginn en maðurinn forðaði sér á bíl eftir að hafa ógnað afgreiðslumanni í verslun með hníf. 27.4.2009 08:11 Árás sjóræningja á skemmtiferðaskip hrundið Öryggisverðir um borð í ítölsku skemmtiferðaskipi skutu á sjóræningja sem reyndu að ná skipinu á sitt vald úti fyrir ströndum Sómalíu á laugardaginn. 27.4.2009 08:08 Í dauðadái eftir skotárás á Bahama-eyjum Breskur starfsmaður fjárfestingarfyrirtækis á Bahama-eyjum liggur í dauðadái eftir að óþekktur árásarmaður skaut hann í höfuðið fyrir utan vinnustað hans í síðustu viku. 27.4.2009 07:31 Stjórnarmyndunarviðræður á dagskrá í dag Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar verða kallaðir til funda í dag til að ræða stjórnarmyndun, en helstu leiðtogar flokkanna áttu langan óformlegan fund á heimili forsætisráðherra í gær. 27.4.2009 07:22 Kirkjuberserkur áður komið við sögu lögreglu Maðurinn, sem framdi skemmdarverk í Bessastaðakirkju eftir messu þar í gær, hefur áður komið við sögu lögreglu vegna afbrota. Hann er um þrítugt og gistir fangageymslur lögreglunnar þar til yfirheyrslur yfir honum hefjast í dag. 27.4.2009 07:18 Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27.4.2009 07:13 Akureyri og Grímsey sameinast líklega Sveitarfélögin Grímsey og Akureyri verða að öllum líkindum sameinuð eftir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Yfirgnæfandi meirihluti á báðum stöðum er fylgjandi því, samkvæmt niðurstöðum úr kosningum, sem voru samhliða alþingiskosningunum á laugardag. 27.4.2009 07:08 Arnarnesræningjarnir ófundnir Enginn hefur enn verið yfirheyrður eða handtekinn og engar haldbærar vísbendingar hafa borist lögregu vegna mannanna tveggja, sem rændu roskin hjón á heimili þeirra á Arnarnesi í Garðabæ undir miðnætti í fyrrakvöld. 27.4.2009 07:04 Miklar útstrikanir hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki „Samkvæmt okkar útreikningum fellur Árni Johnsen niður um eitt sæti en það er þá landskjörstjórnar að skera endanlega úr um það,“ segir Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi. 27.4.2009 06:00 Efnahagsmálin eru brýnustu verkefnin Efnahagsmál eru brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar. Um það eru þingmenn Samfylkingarinnar og VG sammála. 27.4.2009 05:30 Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27.4.2009 05:30 Ójöfnuður jókst hérlendis Bilið milli ríkra og fátækra breikkaði nokkuð á árabilinu 2003 til 2006. Þetta má lesa úr niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands. 27.4.2009 05:30 Braut og bramlaði fornminjar á Bessastöðum Lögreglumenn yfirbuguðu og handtóku mann í annarlegu ástandi við Bessastaðakirkju í gær. Maðurinn hafði gengið berserksgang í kirkjunni, brotið glugga og eyðilagt kirkjumuni. 27.4.2009 05:00 Vinstri sveiflan mestu tíðindin Það að vinstriflokkarnir séu með meirihluta á þingi fyrsta sinn er stærsta fréttin eftir kosningar helgarinnar. Þetta er mat Gunnars Helga Kristinssonar stjórnmálafræðings. 27.4.2009 04:30 Ekkert stjórnarmynstur borðliggjandi „Ég er ánægður með niðurstöðuna hjá okkur. Ég er hins vegar ekki ánægður með að vinstriflokkarnir hafi haldið meirihluta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann segir erfitt að sjá besta kostinn í stöðunni núna. „Það er ekkert stjórnarmynstur borðliggjandi eins og staðan er núna. 27.4.2009 04:00 Mjög skýr skilaboð „Við erum í sjöunda himni. Þetta eru mjög skýr skilaboð frá kjósendum um hvað þeir vilja gera," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna. 27.4.2009 03:15 Boða vopnahlé Uppreisnarmenn tamil-tígra, sem barist hafa við stjórnarher Srí Lanka í norðausturhluta landsins, lýstu einhliða yfir vopnahléi í gærdag. 27.4.2009 03:00 Misskilin túlkun „Ég held að það sé afskaplega mikill misskilningur sem veður uppi að úrslitin sýni aukinn áhuga á Evrópusambandsaðild," segir Ragnar Arnalds, formaður Heimssýnar. „Það var aðeins Samfylkingin sem boðaði skýra aðild og hún er á svipuðu róli og í síðustu tvennum kosningum." 27.4.2009 03:00 ÖSE gagnrýnir ójafnt atkvæðavægi milli kjördæma „Við bjuggumst við óheftum og lýðræðislegum kosningum, og sjálfur hef ég ekkert séð sem ekki stenst þær vonir,“ segir Geert Heinrich Ahrens, yfirmaður kosningaeftirlits Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) hérlendis. 27.4.2009 03:00 Skýr krafa um ESB-viðræður „Það er kominn þingmeirihluti fyrir því máli, þannig að ég sé ekki hvernig krafan gæti orðið skýrari,“ segir Vilhjálmur Egilsson, spurður hvort hann teldi niðurstöðu kosninganna fela í sér kröfu um aðildarviðræður við ESB. 27.4.2009 02:45 Færri auðir seðlar en skoðanakannanir bentu til: Rúmlega þrjú prósent þeirra sem kusu á laugardag skiluðu auðu, eða 6.226 manns. Það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Í alþingiskosningum í maí árið 2007 skiluðu 1,4 prósent kjósenda auðu, eða 2.517 manns. Árið 2003 voru 1.879 seðlar auðir, eða eitt prósent. 27.4.2009 02:30 Brýnt að hefja viðræður fljótt „Það er alveg ljóst að kallað er eftir því að farið verði í aðildarviðræður við Evrópusambandið og niðurstaðan verði lögð fyrir dóm þjóðarinnar,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „Velgengni Samfylkingarinnar og afhroð Sjálfstæðisflokksins undirstrikar það.“ 27.4.2009 02:30 Parið var orðið peningalaust Börnin þrjú, sem þýskt par skildi eftir á veitingastað á Ítalíu fyrir viku, komu heim til Þýskalands á föstudaginn. Þau eru í umsjón móðurforeldra sinna og undir eftirliti þýskra barnaverndaryfirvalda. 27.4.2009 02:00 Guðni óttast vinstristjórn Guðni Ágústsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, óttast vinstristjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Hann telur að ríkisstjórn flokkanna muni skorta þrek og ráð til að endurreisa atvinnulífið og heimilin í landinu og ná nýjum sóknarfærum fyrir Ísland. Guðni gleðst aftur á móti yfir árangri Framsóknarflokksins. 26.4.2009 20:00 Árni Johnsen fellur líklega niður um sæti Árni Johnsen fellur líklega niður um eitt sæti í kosningunum vegna útstrikana á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hann heldur þó þingsæti. Þúsundir útstrikana voru á kjörseðlum í Reykjavíkurkjördæmunum. Það verður þó ekki ljóst fyrr en eftir helgi hvort að einhverjir færist niður um sæti. 26.4.2009 18:30 Ræningjanna á Arnarnesi enn leitað - vísbendingar borist Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er tveggja manna enn leitað sem rændu eldri hjón á Arnarnesi í gærkvöldi. Ránið var vopnað, harkalegt en hjónunum var haldið í gíslingu í rúmar tuttugu mínútur. 26.4.2009 20:12 Segir VG hafa unnið stærsta sigurinn Bjarni Benediktsson segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi unnið stærsta sigurinn í kosningunum. Þessi orð lét hann falla í umræðuþætti á Rúv fyrir stundu. Hann benti einnig á að Samfylkingin hefði fengið lakari kosningu nú en árið 2003 og sagði að lýðræðislegri niðurstöðu um ESB þyrfti að ná sem fyrst. 26.4.2009 20:03 Nítján ára stúlka í sjálfheldu í Vífilsfelli Hjálparsveit skáta Reykjavík var kölluð út klukkan rúmlega 17:00 í dag vegna stúlku sem er í sjálfheldu ofarlega í Vífilsfelli. Þrír hópar björgunarsveitarmanna eru á staðnum og leita nú nákvæmrar staðsetningar stúlkunnar. Hún hefur verið í símasambandi og er stödd í erfiðu klettabelti og getur ekki staðið upp svo björgunarsveitarmenn sjái hana. 26.4.2009 19:16 Björgvin heldur efsta sætinu - 8,5% strikuðu hann út Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjörn í Suðurkjördæmi voru gerðar breytingar á 797 kjörseðlum Samfylkingarinnar í kjördæminu sem er 10,53%. Flestir strikuðu út eða breyttu Björgvini G. Sigurðssyni oddvita listans eða 8,5%. Björgvin færist hinsvegar ekki niður um sæti því 1/6 hluta atkvæða þarf til þess að svo verði. 26.4.2009 19:05 Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26.4.2009 19:00 Fundi lokið á Hjarðarhaganum - ræddu Evrópumálin Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir fóru frá heimili Jóhönnu Sigurðardóttur við Hjarðarhaga fyrir stundu. Þar höfðu þau þrjú fundað ásamt Degi B. Eggertssyni varaformanni Samfylkingarinnar síðan fyrr í dag. 26.4.2009 14:56 Allt gert til að tryggja framtíð EES samnings fari Ísland í ESB Utanríkisráðherra Noregs segir að allt verði gert til að tryggja framtíð samningsins um evrópska efnahagssvæðið fari svo að Ísland gangi í Evrópusambandið. 26.4.2009 18:45 Andvíg inngöngu í ESB en vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu Lilja Rafney Magnúsdóttir, nýkjörin þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist lengi hafa verið andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Hún vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um málið þar sem landsmönnum gefst færi á að kjósa um það hvort að hafnar verði aðildarviðræður. 26.4.2009 17:48 Telur að álver rísi í Helguvík Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri í Garði og nýkjörin þingmaður Samfylkingarinnar, segir ekkert vera því til fyrirstöðu að álver rísi Helguvík nái framkvæmaaðilar að fjármagna verkefnið. 26.4.2009 17:17 Hefur ekki íhugað afsögn „Þó menn detti í það og skrifi einhverja bloggfærslu þá kippi ég mér ekki upp við það. Ég er ekki vanur að svara slíku næturbloggi,“ segir Guðjón Arnar Kristjánsson um kröfu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fyrrum þingmanns Frjálslynda flokksins um að Guðjón segi af sér. Magnús sagði á Vísi í nótt að Guðjón ætti að segja af sér og segist bíða enn á bloggsíðu sinni í dag. 26.4.2009 16:50 Efar að ummæli um olíuleit hafi kostað sig þingsæti „Ég er ekki viss. Hefðum við þá náð inn þremur mönnum í Norðausturkjördæmi,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir, fráfarandi umhverfisráðherra, aðspurð hvort að umdeild ummæli hennar um olíuleit á Drekasvæðinu hafi kostað hana þingsæti. Eftir að öll atkvæði í þingkosningunum í gær höfðu verið talinn kom í ljós að tíu ára þingferli Kolbrúnar væri lokið. 26.4.2009 16:35 Þúsundir útstrikana í Reykjavík - niðurstaða eftir helgi Ljóst er að töluvert var um útstrikanir í kosningunum í gær og þá sérstaklega í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðurkjördæmi. Formenn yfirkjörstjórna í Reykjavík segja hinsvegar að ekki verði ljóst fyrr en eftir helgi hvort einhverjir færist til eða detti út af listum. Kjörseðlarnir skipti þúsundum en einnig sé nokkuð um tilfærslur með númerum. 26.4.2009 15:50 Lýðræðishreyfingin langt frá fjölda meðmælenda Lýðræðishreyfing Ástþórs Magnússonar fékk samtals 1.107 atkvæði á öllu landinu í kosningunum í gær sem er töluvert minna en meðmælin sem þarf til þess að bjóða fram í kosningum. Fjöldi meðmæla þarf að vera í kringum 1.800 og var Lýðræðishreyfingin því nokkuð langt frá þeim fjölda í í gær. Meðmælendur framboðsins kusu því ekki flokkinn en Ástþór hefur meðal annars skellt skuldinni á Ríkisútvarpið í þeim efnum. 26.4.2009 15:07 „Þetta er bara upphafið - nú er að sanna sig“ Guðmundur Steingrímsson er nýr þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann segir endurreisn flokksins þegar hafna og þegar farna að bera árangur eftir hremmingar undanfarinna ára. Hann segir miklar kröfur gerðar til þingmanna og ekki síst til sín þar sem ættarbogi hans eigi sér mikla sögu í flokknum og kjördæminu. Guðmundur talar um stórmeistarajafntefli í kjördæminu en 70 atkvæði skyldu að flokkinn sem var „stærstur“ og framsóknar sem var í fjórða sæti. 26.4.2009 13:45 Vopnaðir menn réðust inn á heimili eldri hjóna og héldum þeim í gíslingu Á tólfta tímanum í gærkveldi réðust tveir íslenskir karlmenn um tvítugt, er voru íklæddir hettupeysum, með klúta fyrir vitum og hanskaklæddir inn á heimili eldri hjóna í Mávanesi á Arnarnesi. 26.4.2009 12:36 Framsóknarflokkurinn kominn til höfuðborgarinnar Framsóknarflokkurinn er kominn til höfuðborgarinnar segir nýr þingmaður flokksins sem segir landsmenn þurfa flokkinn í ríkisstjórn. 26.4.2009 12:29 Mikill áhugi erlendra fjölmiðla Fjölmiðlar um allan heim hafa í morgun fjallað um úrslit Alþingiskosninganna í gær. Breska ríkisútvarpið BBC segir mið- og vinstriflokka hafa unnið afgerandi sigur í kosningunum í gær. Vitnað er í formann Sjálfstæðisflokksins sem segir að flokkurinn hafi tapað í þetta sinn en muni sigra síðar. 26.4.2009 12:16 Búsáhaldarbyltingin komin á þing Búsáhaldarbyltingin er komin á þing segja nýjir þingmenn Borgarahreyfingarinnar sem unnu stór sigur í gærkvöld. Þau lofa að halda gluggunum á þinghúsinu opnum út á Austurvöll til að rödd fólksins heyrist inni á þingi. 26.4.2009 12:12 Fallnir af þingi Frjálslyndi flokkurinn þurrkaðist út af Alþingi í þingkosningum. Meðal annarra sem féllu voru Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra og Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður sjálfstæðismanna. 26.4.2009 12:09 Vissi að fylgi Sjálfstæðisflokksins væri ofmetið í Vestmannaeyjum Róbert Marshall er nýr þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Hann segist mjög þakklátur með þann stuðning sem honum er sýndur og segist hafa vitað að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hafi verið ofmetið. Því hafi hann einbeitt sér þar síðustu vikuna fyrir kosningar og það hafi skilað sér. Hann vill fara strax í aðildarviðræður við Evrópusambandið og vill stuttar stjórnarmyndunarviðræður. 26.4.2009 11:42 Sjá næstu 50 fréttir
Rændi verslanir og náðist á flótta Lögregla í Kaupmannahöfn hafði hendur í hári ræningja eftir töluverðan eltingarleik á föstudaginn en maðurinn forðaði sér á bíl eftir að hafa ógnað afgreiðslumanni í verslun með hníf. 27.4.2009 08:11
Árás sjóræningja á skemmtiferðaskip hrundið Öryggisverðir um borð í ítölsku skemmtiferðaskipi skutu á sjóræningja sem reyndu að ná skipinu á sitt vald úti fyrir ströndum Sómalíu á laugardaginn. 27.4.2009 08:08
Í dauðadái eftir skotárás á Bahama-eyjum Breskur starfsmaður fjárfestingarfyrirtækis á Bahama-eyjum liggur í dauðadái eftir að óþekktur árásarmaður skaut hann í höfuðið fyrir utan vinnustað hans í síðustu viku. 27.4.2009 07:31
Stjórnarmyndunarviðræður á dagskrá í dag Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar verða kallaðir til funda í dag til að ræða stjórnarmyndun, en helstu leiðtogar flokkanna áttu langan óformlegan fund á heimili forsætisráðherra í gær. 27.4.2009 07:22
Kirkjuberserkur áður komið við sögu lögreglu Maðurinn, sem framdi skemmdarverk í Bessastaðakirkju eftir messu þar í gær, hefur áður komið við sögu lögreglu vegna afbrota. Hann er um þrítugt og gistir fangageymslur lögreglunnar þar til yfirheyrslur yfir honum hefjast í dag. 27.4.2009 07:18
Yfir 100 látnir úr svínaflensu í Mexíkó Tala látinna úr svínaflensu í Mexíkó er komin upp í 103. Sóttvarnaryfirvöld hér á landi ákveða í dag hvernig brugðist verður við vá vegna flensunnar. Allir Íslendingar, sem nú eru staddir í Mexíkó, verða skoðaðir við heimkomuna en eftir því sem næst verður komist eru þeir allir við góða heilsu. 27.4.2009 07:13
Akureyri og Grímsey sameinast líklega Sveitarfélögin Grímsey og Akureyri verða að öllum líkindum sameinuð eftir sveitarstjórnarkosningarnar á næsta ári. Yfirgnæfandi meirihluti á báðum stöðum er fylgjandi því, samkvæmt niðurstöðum úr kosningum, sem voru samhliða alþingiskosningunum á laugardag. 27.4.2009 07:08
Arnarnesræningjarnir ófundnir Enginn hefur enn verið yfirheyrður eða handtekinn og engar haldbærar vísbendingar hafa borist lögregu vegna mannanna tveggja, sem rændu roskin hjón á heimili þeirra á Arnarnesi í Garðabæ undir miðnætti í fyrrakvöld. 27.4.2009 07:04
Miklar útstrikanir hjá Samfylkingu og Sjálfstæðisflokki „Samkvæmt okkar útreikningum fellur Árni Johnsen niður um eitt sæti en það er þá landskjörstjórnar að skera endanlega úr um það,“ segir Karl Gauti Hjaltason, formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi. 27.4.2009 06:00
Efnahagsmálin eru brýnustu verkefnin Efnahagsmál eru brýnustu verkefni nýrrar ríkisstjórnar. Um það eru þingmenn Samfylkingarinnar og VG sammála. 27.4.2009 05:30
Möguleiki talinn á heimsfaraldri Heilbrigðismál „Við erum að afla upplýsinga og fylgjast með, en eins og málum er háttað er ekki búið að breyta áhættumatinu. Það eru engin tilmæli um ferðatakmarkanir og við erum bara á sama stigi og þegar varað var við fuglaflensunni,“ segir Haraldur Briem, sóttvarnalæknir hjá Landlæknisembættinu, um hugsanlegan svínaflensufaraldur. 27.4.2009 05:30
Ójöfnuður jókst hérlendis Bilið milli ríkra og fátækra breikkaði nokkuð á árabilinu 2003 til 2006. Þetta má lesa úr niðurstöðum lífskjararannsóknar Hagstofu Íslands. 27.4.2009 05:30
Braut og bramlaði fornminjar á Bessastöðum Lögreglumenn yfirbuguðu og handtóku mann í annarlegu ástandi við Bessastaðakirkju í gær. Maðurinn hafði gengið berserksgang í kirkjunni, brotið glugga og eyðilagt kirkjumuni. 27.4.2009 05:00
Vinstri sveiflan mestu tíðindin Það að vinstriflokkarnir séu með meirihluta á þingi fyrsta sinn er stærsta fréttin eftir kosningar helgarinnar. Þetta er mat Gunnars Helga Kristinssonar stjórnmálafræðings. 27.4.2009 04:30
Ekkert stjórnarmynstur borðliggjandi „Ég er ánægður með niðurstöðuna hjá okkur. Ég er hins vegar ekki ánægður með að vinstriflokkarnir hafi haldið meirihluta,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins. Hann segir erfitt að sjá besta kostinn í stöðunni núna. „Það er ekkert stjórnarmynstur borðliggjandi eins og staðan er núna. 27.4.2009 04:00
Mjög skýr skilaboð „Við erum í sjöunda himni. Þetta eru mjög skýr skilaboð frá kjósendum um hvað þeir vilja gera," segir Andrés Pétursson, formaður Evrópusamtakanna. 27.4.2009 03:15
Boða vopnahlé Uppreisnarmenn tamil-tígra, sem barist hafa við stjórnarher Srí Lanka í norðausturhluta landsins, lýstu einhliða yfir vopnahléi í gærdag. 27.4.2009 03:00
Misskilin túlkun „Ég held að það sé afskaplega mikill misskilningur sem veður uppi að úrslitin sýni aukinn áhuga á Evrópusambandsaðild," segir Ragnar Arnalds, formaður Heimssýnar. „Það var aðeins Samfylkingin sem boðaði skýra aðild og hún er á svipuðu róli og í síðustu tvennum kosningum." 27.4.2009 03:00
ÖSE gagnrýnir ójafnt atkvæðavægi milli kjördæma „Við bjuggumst við óheftum og lýðræðislegum kosningum, og sjálfur hef ég ekkert séð sem ekki stenst þær vonir,“ segir Geert Heinrich Ahrens, yfirmaður kosningaeftirlits Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) hérlendis. 27.4.2009 03:00
Skýr krafa um ESB-viðræður „Það er kominn þingmeirihluti fyrir því máli, þannig að ég sé ekki hvernig krafan gæti orðið skýrari,“ segir Vilhjálmur Egilsson, spurður hvort hann teldi niðurstöðu kosninganna fela í sér kröfu um aðildarviðræður við ESB. 27.4.2009 02:45
Færri auðir seðlar en skoðanakannanir bentu til: Rúmlega þrjú prósent þeirra sem kusu á laugardag skiluðu auðu, eða 6.226 manns. Það eru fleiri en nokkru sinni fyrr. Í alþingiskosningum í maí árið 2007 skiluðu 1,4 prósent kjósenda auðu, eða 2.517 manns. Árið 2003 voru 1.879 seðlar auðir, eða eitt prósent. 27.4.2009 02:30
Brýnt að hefja viðræður fljótt „Það er alveg ljóst að kallað er eftir því að farið verði í aðildarviðræður við Evrópusambandið og niðurstaðan verði lögð fyrir dóm þjóðarinnar,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ. „Velgengni Samfylkingarinnar og afhroð Sjálfstæðisflokksins undirstrikar það.“ 27.4.2009 02:30
Parið var orðið peningalaust Börnin þrjú, sem þýskt par skildi eftir á veitingastað á Ítalíu fyrir viku, komu heim til Þýskalands á föstudaginn. Þau eru í umsjón móðurforeldra sinna og undir eftirliti þýskra barnaverndaryfirvalda. 27.4.2009 02:00
Guðni óttast vinstristjórn Guðni Ágústsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, óttast vinstristjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Hann telur að ríkisstjórn flokkanna muni skorta þrek og ráð til að endurreisa atvinnulífið og heimilin í landinu og ná nýjum sóknarfærum fyrir Ísland. Guðni gleðst aftur á móti yfir árangri Framsóknarflokksins. 26.4.2009 20:00
Árni Johnsen fellur líklega niður um sæti Árni Johnsen fellur líklega niður um eitt sæti í kosningunum vegna útstrikana á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Hann heldur þó þingsæti. Þúsundir útstrikana voru á kjörseðlum í Reykjavíkurkjördæmunum. Það verður þó ekki ljóst fyrr en eftir helgi hvort að einhverjir færist niður um sæti. 26.4.2009 18:30
Ræningjanna á Arnarnesi enn leitað - vísbendingar borist Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er tveggja manna enn leitað sem rændu eldri hjón á Arnarnesi í gærkvöldi. Ránið var vopnað, harkalegt en hjónunum var haldið í gíslingu í rúmar tuttugu mínútur. 26.4.2009 20:12
Segir VG hafa unnið stærsta sigurinn Bjarni Benediktsson segir að Vinstrihreyfingin grænt framboð hafi unnið stærsta sigurinn í kosningunum. Þessi orð lét hann falla í umræðuþætti á Rúv fyrir stundu. Hann benti einnig á að Samfylkingin hefði fengið lakari kosningu nú en árið 2003 og sagði að lýðræðislegri niðurstöðu um ESB þyrfti að ná sem fyrst. 26.4.2009 20:03
Nítján ára stúlka í sjálfheldu í Vífilsfelli Hjálparsveit skáta Reykjavík var kölluð út klukkan rúmlega 17:00 í dag vegna stúlku sem er í sjálfheldu ofarlega í Vífilsfelli. Þrír hópar björgunarsveitarmanna eru á staðnum og leita nú nákvæmrar staðsetningar stúlkunnar. Hún hefur verið í símasambandi og er stödd í erfiðu klettabelti og getur ekki staðið upp svo björgunarsveitarmenn sjái hana. 26.4.2009 19:16
Björgvin heldur efsta sætinu - 8,5% strikuðu hann út Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjörn í Suðurkjördæmi voru gerðar breytingar á 797 kjörseðlum Samfylkingarinnar í kjördæminu sem er 10,53%. Flestir strikuðu út eða breyttu Björgvini G. Sigurðssyni oddvita listans eða 8,5%. Björgvin færist hinsvegar ekki niður um sæti því 1/6 hluta atkvæða þarf til þess að svo verði. 26.4.2009 19:05
Grunur um að svínaflensan sé komin til Evrópu Grunur leikur á að Svínaflensa sem valdið hefur fleiri en áttatíu dauðsföllum í Mexíkó hafi greinst í þremur Evrópulöndum, Ísrael og á Nýja Sjáland. 26.4.2009 19:00
Fundi lokið á Hjarðarhaganum - ræddu Evrópumálin Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir fóru frá heimili Jóhönnu Sigurðardóttur við Hjarðarhaga fyrir stundu. Þar höfðu þau þrjú fundað ásamt Degi B. Eggertssyni varaformanni Samfylkingarinnar síðan fyrr í dag. 26.4.2009 14:56
Allt gert til að tryggja framtíð EES samnings fari Ísland í ESB Utanríkisráðherra Noregs segir að allt verði gert til að tryggja framtíð samningsins um evrópska efnahagssvæðið fari svo að Ísland gangi í Evrópusambandið. 26.4.2009 18:45
Andvíg inngöngu í ESB en vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu Lilja Rafney Magnúsdóttir, nýkjörin þingmaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, segist lengi hafa verið andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Hún vill tvöfalda þjóðaratkvæðagreiðslu um málið þar sem landsmönnum gefst færi á að kjósa um það hvort að hafnar verði aðildarviðræður. 26.4.2009 17:48
Telur að álver rísi í Helguvík Oddný Harðardóttir, bæjarstjóri í Garði og nýkjörin þingmaður Samfylkingarinnar, segir ekkert vera því til fyrirstöðu að álver rísi Helguvík nái framkvæmaaðilar að fjármagna verkefnið. 26.4.2009 17:17
Hefur ekki íhugað afsögn „Þó menn detti í það og skrifi einhverja bloggfærslu þá kippi ég mér ekki upp við það. Ég er ekki vanur að svara slíku næturbloggi,“ segir Guðjón Arnar Kristjánsson um kröfu Magnúsar Þórs Hafsteinssonar fyrrum þingmanns Frjálslynda flokksins um að Guðjón segi af sér. Magnús sagði á Vísi í nótt að Guðjón ætti að segja af sér og segist bíða enn á bloggsíðu sinni í dag. 26.4.2009 16:50
Efar að ummæli um olíuleit hafi kostað sig þingsæti „Ég er ekki viss. Hefðum við þá náð inn þremur mönnum í Norðausturkjördæmi,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir, fráfarandi umhverfisráðherra, aðspurð hvort að umdeild ummæli hennar um olíuleit á Drekasvæðinu hafi kostað hana þingsæti. Eftir að öll atkvæði í þingkosningunum í gær höfðu verið talinn kom í ljós að tíu ára þingferli Kolbrúnar væri lokið. 26.4.2009 16:35
Þúsundir útstrikana í Reykjavík - niðurstaða eftir helgi Ljóst er að töluvert var um útstrikanir í kosningunum í gær og þá sérstaklega í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur og Suðurkjördæmi. Formenn yfirkjörstjórna í Reykjavík segja hinsvegar að ekki verði ljóst fyrr en eftir helgi hvort einhverjir færist til eða detti út af listum. Kjörseðlarnir skipti þúsundum en einnig sé nokkuð um tilfærslur með númerum. 26.4.2009 15:50
Lýðræðishreyfingin langt frá fjölda meðmælenda Lýðræðishreyfing Ástþórs Magnússonar fékk samtals 1.107 atkvæði á öllu landinu í kosningunum í gær sem er töluvert minna en meðmælin sem þarf til þess að bjóða fram í kosningum. Fjöldi meðmæla þarf að vera í kringum 1.800 og var Lýðræðishreyfingin því nokkuð langt frá þeim fjölda í í gær. Meðmælendur framboðsins kusu því ekki flokkinn en Ástþór hefur meðal annars skellt skuldinni á Ríkisútvarpið í þeim efnum. 26.4.2009 15:07
„Þetta er bara upphafið - nú er að sanna sig“ Guðmundur Steingrímsson er nýr þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Hann segir endurreisn flokksins þegar hafna og þegar farna að bera árangur eftir hremmingar undanfarinna ára. Hann segir miklar kröfur gerðar til þingmanna og ekki síst til sín þar sem ættarbogi hans eigi sér mikla sögu í flokknum og kjördæminu. Guðmundur talar um stórmeistarajafntefli í kjördæminu en 70 atkvæði skyldu að flokkinn sem var „stærstur“ og framsóknar sem var í fjórða sæti. 26.4.2009 13:45
Vopnaðir menn réðust inn á heimili eldri hjóna og héldum þeim í gíslingu Á tólfta tímanum í gærkveldi réðust tveir íslenskir karlmenn um tvítugt, er voru íklæddir hettupeysum, með klúta fyrir vitum og hanskaklæddir inn á heimili eldri hjóna í Mávanesi á Arnarnesi. 26.4.2009 12:36
Framsóknarflokkurinn kominn til höfuðborgarinnar Framsóknarflokkurinn er kominn til höfuðborgarinnar segir nýr þingmaður flokksins sem segir landsmenn þurfa flokkinn í ríkisstjórn. 26.4.2009 12:29
Mikill áhugi erlendra fjölmiðla Fjölmiðlar um allan heim hafa í morgun fjallað um úrslit Alþingiskosninganna í gær. Breska ríkisútvarpið BBC segir mið- og vinstriflokka hafa unnið afgerandi sigur í kosningunum í gær. Vitnað er í formann Sjálfstæðisflokksins sem segir að flokkurinn hafi tapað í þetta sinn en muni sigra síðar. 26.4.2009 12:16
Búsáhaldarbyltingin komin á þing Búsáhaldarbyltingin er komin á þing segja nýjir þingmenn Borgarahreyfingarinnar sem unnu stór sigur í gærkvöld. Þau lofa að halda gluggunum á þinghúsinu opnum út á Austurvöll til að rödd fólksins heyrist inni á þingi. 26.4.2009 12:12
Fallnir af þingi Frjálslyndi flokkurinn þurrkaðist út af Alþingi í þingkosningum. Meðal annarra sem féllu voru Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra og Arnbjörg Sveinsdóttir, þingflokksformaður sjálfstæðismanna. 26.4.2009 12:09
Vissi að fylgi Sjálfstæðisflokksins væri ofmetið í Vestmannaeyjum Róbert Marshall er nýr þingmaður Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi. Hann segist mjög þakklátur með þann stuðning sem honum er sýndur og segist hafa vitað að fylgi Sjálfstæðisflokksins í Vestmannaeyjum hafi verið ofmetið. Því hafi hann einbeitt sér þar síðustu vikuna fyrir kosningar og það hafi skilað sér. Hann vill fara strax í aðildarviðræður við Evrópusambandið og vill stuttar stjórnarmyndunarviðræður. 26.4.2009 11:42