Innlent

Stjórnarmyndunarviðræður á dagskrá í dag

Jóhanna Sigurðardóttir, leiðtogi Samfylkingarinnar.
Jóhanna Sigurðardóttir, leiðtogi Samfylkingarinnar.

Þingflokkar Vinstri grænna og Samfylkingarinnar verða kallaðir til funda í dag til að ræða stjórnarmyndun, en helstu leiðtogar flokkanna áttu langan óformlegan fund á heimili forsætisráðherra í gær. Annars á Samfylkingin þrjá kosti til stjórnarmyndunar. Með Vinstri grænum, sem skilaði 34 þingsætum, með Framsóknarflokki og Lýðræðishreyfingunni, sem skilaði 33 þingsætum og með Sjálfstæðisflokki, sem skilaði 36 þingsætum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×