Innlent

Skýr krafa um ESB-viðræður

Vilhjálmur Egilsson
Vilhjálmur Egilsson

„Það er kominn þingmeirihluti fyrir því máli, þannig að ég sé ekki hvernig krafan gæti orðið skýrari,“ segir Vilhjálmur Egilsson, spurður hvort hann teldi niðurstöðu kosninganna fela í sér kröfu um aðildarviðræður við ESB.

Vilhjálmur segir nýja ríkisstjórn standa frammi fyrir þremur málum öðrum brýnni fyrir atvinnulífið. „Í fyrsta lagi þarf að lækka vexti. Í öðru lagi að koma bankakerfinu í gang svo bankarnir verði nógu burðugir til að þjóna íslensku atvinnulífi. Í þriðja lagi þarf að afnema gjaldeyrishöftin.“

- hhs




Fleiri fréttir

Sjá meira


×