Innlent

Björgvin heldur efsta sætinu - 8,5% strikuðu hann út

Björgvin G. Sigurðsson
Björgvin G. Sigurðsson
Samkvæmt upplýsingum frá yfirkjörstjörn í Suðurkjördæmi voru gerðar breytingar á 797 kjörseðlum Samfylkingarinnar í kjördæminu sem er 10,53%. Flestir strikuðu út eða breyttu Björgvini G. Sigurðssyni oddvita listans eða 8,5%. Björgvin færist hinsvegar ekki niður um sæti því 1/6 hluta atkvæða þarf til þess að svo verði.

Líklegt þykrir að Árni Johnsen færist hinsvegar niður um sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í sama kjördæmi




Fleiri fréttir

Sjá meira


×