Innlent

Sam­fylkingin valdi sér borgar­stjóra­efni

Agnar Már Másson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa
Pétur Marteinsson bar sigur úr býtum.
Pétur Marteinsson bar sigur úr býtum. Vísir/Lýður Valberg

Pétur Marteinsson skákaði sitjandi borgarstjóra og verður oddviti Samfylkingarinnar í Retkjavík í sveitarstjórnarkosningunum 2026. Niðurstöður flokksvals Samfylkingarinnar í Reykjavík voru kynntar í kvöld.

Sextán gáfu kost á sér en sex fengu sæti á listanum. Úrslitin eru eftirfarandi.

  1. Pétur Marteinsson
  2. Heiða Björg Hilmisdóttir
  3. Steinunn Gyðu og Guðjónsdóttir
  4. Skúli Helgason
  5. Stein Olav Romslo
  6. Bjarnveig Birta Bjarnadóttir

Vísir var í beinni útsendingu og einnig var fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×