Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2026 13:32 Mikil óánægja er með aðgerðir ICE í Minneapolis. AP Photo/Jen Golbeck Fjöldi fólks kom saman í Minneapolis og Portland í Bandaríkjunum í gær til að mótmæla aðgerðum stjórnvalda í innflytjendamálum undanfarna daga. Meira en þúsund mótmæli hafa verið skipulögð um helgina um landið allt og er þess krafist að stjórnvöld stöðvi aðgerðir. Mótmælt var í Minneapolis í gærkvöldi en mikil spenna hefur verið í borginni undanfarna daga eftir að starfsmaður Innflytjenda- og tollaeftirlitsins ICE skaut hina 37 ára gömlu Renee Good til bana á miðvikudag. Myndband af atvikinu hefur farið víða en Good var í bíl sínum þegar ICE hafði af henni afskipti. Eftir orðaskak gerði Good tilraun til að aka í burtu en var skotin í höfuðið. Yfirvöld hafa í kjölfarið sakað Good um hryðjuverkastarfsemi og sagt hana hafa reynt að bana útsendara ICE með því að keyra yfir hann. Í nýju myndbandi af atvikinu, sem tekið var upp af ICE-fulltrúa, heyrist hann segja henni að fara út úr bílnum áður en Good reynir að keyra fram hjá honum. Hleypt er af skotum og heyrist einhver segja „helvítis tík“ strax á eftir. Einnig var mótmælt í Portland í gærkvöldi en útsendarar heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna skutu og særðu í fyrradag tvo, sem sátu í bíl fyrir utan sjúkrahús í borginni. Yfirvöld segja farþega í bílnum glæpamann sem dvelji ólöglega í Bandaríkjunum grunaður um vændisstarfsemi og fleira glæpsamlegt. Þau hafa einnig haldið því fram að ökumaðurinn hafi reynt að keyra yfir útsendara ráðuneytisins en ekkert hefur komið fram því til stuðnings. Hjón voru í bílnum og þurftu bæði að gangast undir skurðaðgerð en þau sögð í stöðugu ástandi. Nú hafa meira en þúsund mótmæli verið skipulögð yfir helgina, flest í borgum og bæjum þar sem fulltrúar Demókrata fara með stjórn. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. 9. janúar 2026 11:32 Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Útsendarar heimavarnaráðuneytis Bandaríkjanna skutu og særðu í gær tvo í bíl fyrir utan sjúkrahús í Portland. Það var degi eftir að kona var skotin til bana í Minneapolis en eins og þar leiddi skothríðin í Portland til nokkuð umfangsmikilla mótmæla í borginni í nótt. 9. janúar 2026 09:13 Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, segir ekki koma til greina að útsendarar hennar fari frá Minneapolis, eftir að starfsmaður Innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna (ICE) skaut 37 ára gamla konu til bana í gær. 8. janúar 2026 14:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
Mótmælt var í Minneapolis í gærkvöldi en mikil spenna hefur verið í borginni undanfarna daga eftir að starfsmaður Innflytjenda- og tollaeftirlitsins ICE skaut hina 37 ára gömlu Renee Good til bana á miðvikudag. Myndband af atvikinu hefur farið víða en Good var í bíl sínum þegar ICE hafði af henni afskipti. Eftir orðaskak gerði Good tilraun til að aka í burtu en var skotin í höfuðið. Yfirvöld hafa í kjölfarið sakað Good um hryðjuverkastarfsemi og sagt hana hafa reynt að bana útsendara ICE með því að keyra yfir hann. Í nýju myndbandi af atvikinu, sem tekið var upp af ICE-fulltrúa, heyrist hann segja henni að fara út úr bílnum áður en Good reynir að keyra fram hjá honum. Hleypt er af skotum og heyrist einhver segja „helvítis tík“ strax á eftir. Einnig var mótmælt í Portland í gærkvöldi en útsendarar heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna skutu og særðu í fyrradag tvo, sem sátu í bíl fyrir utan sjúkrahús í borginni. Yfirvöld segja farþega í bílnum glæpamann sem dvelji ólöglega í Bandaríkjunum grunaður um vændisstarfsemi og fleira glæpsamlegt. Þau hafa einnig haldið því fram að ökumaðurinn hafi reynt að keyra yfir útsendara ráðuneytisins en ekkert hefur komið fram því til stuðnings. Hjón voru í bílnum og þurftu bæði að gangast undir skurðaðgerð en þau sögð í stöðugu ástandi. Nú hafa meira en þúsund mótmæli verið skipulögð yfir helgina, flest í borgum og bæjum þar sem fulltrúar Demókrata fara með stjórn.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. 9. janúar 2026 11:32 Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Útsendarar heimavarnaráðuneytis Bandaríkjanna skutu og særðu í gær tvo í bíl fyrir utan sjúkrahús í Portland. Það var degi eftir að kona var skotin til bana í Minneapolis en eins og þar leiddi skothríðin í Portland til nokkuð umfangsmikilla mótmæla í borginni í nótt. 9. janúar 2026 09:13 Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, segir ekki koma til greina að útsendarar hennar fari frá Minneapolis, eftir að starfsmaður Innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna (ICE) skaut 37 ára gamla konu til bana í gær. 8. janúar 2026 14:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Fleiri fréttir Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Sjá meira
NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ NBA-félagið Minnesota Timberwolves hélt mínútuþögn í nótt til minningar um Renee Good, sem var skotin til bana af bandarískum innflytjendafulltrúa. Þetta gerði félagið fyrir leikinn í nótt gegn Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta. 9. janúar 2026 11:32
Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Útsendarar heimavarnaráðuneytis Bandaríkjanna skutu og særðu í gær tvo í bíl fyrir utan sjúkrahús í Portland. Það var degi eftir að kona var skotin til bana í Minneapolis en eins og þar leiddi skothríðin í Portland til nokkuð umfangsmikilla mótmæla í borginni í nótt. 9. janúar 2026 09:13
Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Kristi Noem, heimavarnaráðherra Bandaríkjanna, segir ekki koma til greina að útsendarar hennar fari frá Minneapolis, eftir að starfsmaður Innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna (ICE) skaut 37 ára gamla konu til bana í gær. 8. janúar 2026 14:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent