Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. janúar 2026 22:17 Donald Trump Bandaríkjaforseti. EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti og ráðgjafar hans hafa rætt hverjir möguleikar þeirra séu varðandi innlimun Grænlands. Einn af möguleikunum sé að nota bandaríska herinn. Í svari Hvíta hússins við fyrirspurn Reuters segir að Trump telji kaup á Grænlandi forgangsmál fyrir þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Landið sé einnig nauðsynlegt til að „fæla frá andstæðinga“ á norðurslóðum. „Forsetinn og teymið hans ræða ýmsa möguleika til að ná þessu mikilvæga markmiði og að sjálfsögðu er notkun bandaríska hersins, undir stjórn yfirhershöfðingjans, alltaf valkostur,“ segir í svarinu frá Karoline Leavitt, talsmanni Hvíta hússins. Í umfjöllun The Wall Street Journal er haft eftir Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem segir markmiðið vera að kaupa landið af Dönum. Ítrekaðar hótanir og yfirlýsingar forsetans um yfirráð hans í Grænlandi þýði ekki endilega að landið verði tekið yfir með herafla. Trump viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa Grænland á fyrsta kjörtímabili sínu árið 2019. Í innsetningarræðu sinni fyrir ári síðan minntist hann á hversu mikilvægt Grænland væri fyrir öryggi Bandaríkjamanna. Undanfarna daga, í kjölfar innrásar Bandaríkjanna í Venesúela, hefur forsetinn ítrekað minnst á landið og mikilvægi þess. Danir og Grænlendingar hafa hvað eftir annað sagt að Grænland sé ekki til sölu og að enginn áhugi sé á því að afhenda Bandaríkjamönnum landið. Fyrr í kvöld fundaði utanríkismálanefnd Danmerkur og ákvað að óska eftir fundi með Rubio. Bandaríkin Grænland Danmörk Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Í svari Hvíta hússins við fyrirspurn Reuters segir að Trump telji kaup á Grænlandi forgangsmál fyrir þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Landið sé einnig nauðsynlegt til að „fæla frá andstæðinga“ á norðurslóðum. „Forsetinn og teymið hans ræða ýmsa möguleika til að ná þessu mikilvæga markmiði og að sjálfsögðu er notkun bandaríska hersins, undir stjórn yfirhershöfðingjans, alltaf valkostur,“ segir í svarinu frá Karoline Leavitt, talsmanni Hvíta hússins. Í umfjöllun The Wall Street Journal er haft eftir Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sem segir markmiðið vera að kaupa landið af Dönum. Ítrekaðar hótanir og yfirlýsingar forsetans um yfirráð hans í Grænlandi þýði ekki endilega að landið verði tekið yfir með herafla. Trump viðraði fyrst hugmyndir sínar um að kaupa Grænland á fyrsta kjörtímabili sínu árið 2019. Í innsetningarræðu sinni fyrir ári síðan minntist hann á hversu mikilvægt Grænland væri fyrir öryggi Bandaríkjamanna. Undanfarna daga, í kjölfar innrásar Bandaríkjanna í Venesúela, hefur forsetinn ítrekað minnst á landið og mikilvægi þess. Danir og Grænlendingar hafa hvað eftir annað sagt að Grænland sé ekki til sölu og að enginn áhugi sé á því að afhenda Bandaríkjamönnum landið. Fyrr í kvöld fundaði utanríkismálanefnd Danmerkur og ákvað að óska eftir fundi með Rubio.
Bandaríkin Grænland Danmörk Donald Trump Hótanir Bandaríkjanna vegna Grænlands Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira