Morðinginn í Brown gengur enn laus Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2025 09:50 Tveir eru látnir og níu særðust í árásinni í Brown. Einn er enn sagður í alvarlegu ástandi. AP/Steven Senne Lögreglan í Providence í Rhode Island hefur sleppt manni sem handtekinn var í gær vegna skotárásar í Brown-háskólanum. Tveir létu lífið í árásinni á laugardaginn og níu særðust í árásinni en talið er að morðinginn gangi laus og er útlit fyrir að yfirvöld viti ekki hver hann er. Brett Smiley, borgarstjóri Providence, sagði á blaðamannafundi í gær að ekki væri vitað hvort árásarmaðurinn væri enn í borginni og hefur lögreglan ekki nefnt annan sem gæti legið undir grun. Birt hefur verið myndband sem lögreglan vonast til að geti leitt til þess að maðurinn þekkist. Handtóku mann en slepptu honum Um klukkan fjögur á laugardaginn ruddist grímuklæddur og vopnaður maður inn í skólastofu þar sem háskólanemendur voru að taka próf. Þar hóf hann skothríð, með áðurnefndum afleiðingum. AP fréttaveitan segir manninn hafa hleypt af rúmlega fjörutíu skotum tvær byssur fundust á vettvangi og tvo hlaðinn þrjátíu skota magasín. Tiltölulega skömmu eftir árásina var maður handtekinn á hóteli í borginni vegna gruns um að hann væri árásarmaðurinn. Þeim manni var svo sleppt í gær og sögðust forsvarsmenn lögreglunnar ekki hafa næg sönnunargögn til að bendla hann við árásina. „Morðingi gengur laus,“ sagði Peter Neronha, saksóknari, á fundinum í gærkvöldi. Hann sagði fregnirnar líklegar til að valda fólki kvíða en íbúar hafa ekki verið beðnir um að halda sig heima eða draga úr ferðum sínum. Ekkert tilefni fyrir árásinni liggur fyrir og eins og áður segir er lögreglan ekki með neinn grunaðan að svo stöddu. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Íslenskur nemandi við Brown-háskóla hefði mætt í kennslustund í kvöld í sömu skólastofu og mannskæð skotárás var framin í gær, en hún sækir flesta sína tíma í umræddri stofu. Öll kennsla og lokapróf hafa nú verið felld niður vegna árásarinnar. Hún segir samfélagið í Providence í áfalli og lýsir flótta vinar síns af háskólasvæðinu eftir að hafa heyrt skothvelli frá stofunni. 14. desember 2025 16:26 Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Einn er í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn á skotárás í Brown-háskóla á Rhode eyju í Bandaríkjunum í gær. Tveir eru látnir og níu særðir eftir árásina. 14. desember 2025 13:51 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Brett Smiley, borgarstjóri Providence, sagði á blaðamannafundi í gær að ekki væri vitað hvort árásarmaðurinn væri enn í borginni og hefur lögreglan ekki nefnt annan sem gæti legið undir grun. Birt hefur verið myndband sem lögreglan vonast til að geti leitt til þess að maðurinn þekkist. Handtóku mann en slepptu honum Um klukkan fjögur á laugardaginn ruddist grímuklæddur og vopnaður maður inn í skólastofu þar sem háskólanemendur voru að taka próf. Þar hóf hann skothríð, með áðurnefndum afleiðingum. AP fréttaveitan segir manninn hafa hleypt af rúmlega fjörutíu skotum tvær byssur fundust á vettvangi og tvo hlaðinn þrjátíu skota magasín. Tiltölulega skömmu eftir árásina var maður handtekinn á hóteli í borginni vegna gruns um að hann væri árásarmaðurinn. Þeim manni var svo sleppt í gær og sögðust forsvarsmenn lögreglunnar ekki hafa næg sönnunargögn til að bendla hann við árásina. „Morðingi gengur laus,“ sagði Peter Neronha, saksóknari, á fundinum í gærkvöldi. Hann sagði fregnirnar líklegar til að valda fólki kvíða en íbúar hafa ekki verið beðnir um að halda sig heima eða draga úr ferðum sínum. Ekkert tilefni fyrir árásinni liggur fyrir og eins og áður segir er lögreglan ekki með neinn grunaðan að svo stöddu.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Erlend sakamál Tengdar fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Íslenskur nemandi við Brown-háskóla hefði mætt í kennslustund í kvöld í sömu skólastofu og mannskæð skotárás var framin í gær, en hún sækir flesta sína tíma í umræddri stofu. Öll kennsla og lokapróf hafa nú verið felld niður vegna árásarinnar. Hún segir samfélagið í Providence í áfalli og lýsir flótta vinar síns af háskólasvæðinu eftir að hafa heyrt skothvelli frá stofunni. 14. desember 2025 16:26 Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Einn er í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn á skotárás í Brown-háskóla á Rhode eyju í Bandaríkjunum í gær. Tveir eru látnir og níu særðir eftir árásina. 14. desember 2025 13:51 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Íslenskur nemandi við Brown-háskóla hefði mætt í kennslustund í kvöld í sömu skólastofu og mannskæð skotárás var framin í gær, en hún sækir flesta sína tíma í umræddri stofu. Öll kennsla og lokapróf hafa nú verið felld niður vegna árásarinnar. Hún segir samfélagið í Providence í áfalli og lýsir flótta vinar síns af háskólasvæðinu eftir að hafa heyrt skothvelli frá stofunni. 14. desember 2025 16:26
Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Einn er í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn á skotárás í Brown-háskóla á Rhode eyju í Bandaríkjunum í gær. Tveir eru látnir og níu særðir eftir árásina. 14. desember 2025 13:51