Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. desember 2025 13:24 Fjöldi fólks yfirgaf heimili sín eftir að átök brutust út að nýju á landamærunum i morgun. Myndin er tekin í Koh Kong-héraði í Kambódíu. EPA Átök brutust út milli taílenskra og kambódískra hersveita á landamærum landanna tveggja snemma í morgun, nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði vopnahléssamkomulag ríkjanna í höfn. Sprengjum og fallbyssuskotum rigndi beggja vegna landamæranna í morgun. Varnarmálaráðuneyti Kambódíu segir Taílendinga hafa skotið á hótel og brú og taílensk stjórnvöld segja fjölda óbreyttra borgara særða eftir eldflaugaárás. Minnst 21 hefur fallið og 700 þúsund manns flúið heimili sín eftir að átökin brutust út að nýju í vikunni. Sjá einnig: Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Fyrr í vikunni sagðist Trump geta bundið enda á átökin með einu símtali. Í gærkvöldi ræddi hann við forsætisráðherra beggja landanna og sagði í samfélagsmiðlafærslu í kjölfarið að báðar hliðar hefðu samþykkt vopnahlé frá og með kvöldinu. Samkomulagið væri það sama og náðist í október þegar vopnahlé vegna átakanna tók gildi. Hvorugur forsætisráðherranna sagðist þó eftir viðtalið hafa samþykkt vopnahlé. Anutin Charnvirakul forsætisráðherra Taílands sagði í samfélagsmiðlafærslu að hernaðaraðgerðir héldu áfram við landamærin þar til íbúum yrði ekki lengur ógnað. Hann segist hafa gert Trump skýrt að vopnahlé yrði ekki möguleiki fyrr en Kambódíumenn hörfuðu frá landamærunum. Forsætisráðherra Kambódíu sagði nauðsynlegt að verja fullveldi ríkisins. Ekkert bendir til þess að Trump hafi hótað að leggja tolla á ríkin tvö í vopnahlésviðræðum, líkt og var gert í átökunum í júlí, að því er kemur fram í umfjöllun BBC. Taíland Kambódía Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Anutin Charnvirakul, forsætisráðherra Taílands, segir að ekki standi til að hefja viðræður við ráðamenn í Kambódíu að svo stöddu. Það verði ekki gert fyrr en Kambódíumenn verði við kröfum Taílendinga. 8. desember 2025 11:29 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Sprengjum og fallbyssuskotum rigndi beggja vegna landamæranna í morgun. Varnarmálaráðuneyti Kambódíu segir Taílendinga hafa skotið á hótel og brú og taílensk stjórnvöld segja fjölda óbreyttra borgara særða eftir eldflaugaárás. Minnst 21 hefur fallið og 700 þúsund manns flúið heimili sín eftir að átökin brutust út að nýju í vikunni. Sjá einnig: Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Fyrr í vikunni sagðist Trump geta bundið enda á átökin með einu símtali. Í gærkvöldi ræddi hann við forsætisráðherra beggja landanna og sagði í samfélagsmiðlafærslu í kjölfarið að báðar hliðar hefðu samþykkt vopnahlé frá og með kvöldinu. Samkomulagið væri það sama og náðist í október þegar vopnahlé vegna átakanna tók gildi. Hvorugur forsætisráðherranna sagðist þó eftir viðtalið hafa samþykkt vopnahlé. Anutin Charnvirakul forsætisráðherra Taílands sagði í samfélagsmiðlafærslu að hernaðaraðgerðir héldu áfram við landamærin þar til íbúum yrði ekki lengur ógnað. Hann segist hafa gert Trump skýrt að vopnahlé yrði ekki möguleiki fyrr en Kambódíumenn hörfuðu frá landamærunum. Forsætisráðherra Kambódíu sagði nauðsynlegt að verja fullveldi ríkisins. Ekkert bendir til þess að Trump hafi hótað að leggja tolla á ríkin tvö í vopnahlésviðræðum, líkt og var gert í átökunum í júlí, að því er kemur fram í umfjöllun BBC.
Taíland Kambódía Donald Trump Bandaríkin Tengdar fréttir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Anutin Charnvirakul, forsætisráðherra Taílands, segir að ekki standi til að hefja viðræður við ráðamenn í Kambódíu að svo stöddu. Það verði ekki gert fyrr en Kambódíumenn verði við kröfum Taílendinga. 8. desember 2025 11:29 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Anutin Charnvirakul, forsætisráðherra Taílands, segir að ekki standi til að hefja viðræður við ráðamenn í Kambódíu að svo stöddu. Það verði ekki gert fyrr en Kambódíumenn verði við kröfum Taílendinga. 8. desember 2025 11:29