Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. desember 2025 06:47 Selenskí virðist orðinn þreyttur á ágangi Bandaríkjamanna og segist reiðubúinn til að ganga til kosninga, ef hægt verður að tryggja framkvæmd þeirra og öryggi. Getty/WPA/Toby Melville Vólódimír Selenskí Úkraínuforseti segist reiðubúinn til að halda kosningar á næstu þremur mánuðum, að gefnu samþykki úkraínska þingsins og aðstoð bandamanna. Ástæða ummæla Selenskís eru ásakanir Donald Trump Bandaríkjaforseta um að fyrrnefndi neiti að láta frá sér völd; áróður sem Rússar hafa ítrekað haft uppi. Ekki hefur verið boðað til kosninga í Úkraínu vegna yfirstandandi átaka. Selenskí sagði að með fullri virðingu fyrir bandamönnum Úkraínu þá væru kosningar mál úkraínsku þjóðarinnar. Fyrst mönnum væri þetta svona hugleikið væri hann hins vegar reiðubúinn til að láta á það reyna að halda kosningar. Það myndi hins vegar aðeins gerast ef Bandaríkjamenn og mögulega bandamenn Úkraínu í Evrópu kæmu að því að tryggja öruggar kosningar. Ef það væri hægt, þá gætu Úkraínumenn gengið að kjörborðinu á næstu 60 til 90 dögum. Sjálfur væri hann viljugur til að sjá það gerast. Kjörtímabil Selenskís rann út í maí í fyrra en samkvæmt stjórnarskrá Úkraínu má ekki að ganga til kosninga á stríðstímum. Engin áköll hafa verið heima fyrir um kosningar og andstæðingar Selenskís sagt að aðstæður séu ekki uppi til þess. Ljóst er að framkvæmd kosninga á þessu stigi yrði afar flókin, þar sem greiða þyrfti fyrir því að milljónir manna á hernumdum svæðum, hermenn á vígvellinum og íbúar á vergangi gætu kosið. Þá eru herlög í gildi í landinu. Selenskí sagðist einnig myndu freista þess að koma á fundi með Bandaríkjamönnum varðandi yfirstandandi friðarviðræður á næstu tveimur vikum. Eftir mikið þref undanfarna daga og vikur virðast Bandaríkjamenn enn á því að Úkraína þurfi að gefa eftir umtalsvert landsvæði. Það yrði afar óvinsælt meðal Úkraínumanna og þá er ekkert sem gefur til kynna að Rússar myndu láta sér það nægja, þar sem kröfulisti þeirra telur mun fleiri atriði, þar á meðal hömlur á hernaðarmætti Úkraínu og stækkun Nató. Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Ástæða ummæla Selenskís eru ásakanir Donald Trump Bandaríkjaforseta um að fyrrnefndi neiti að láta frá sér völd; áróður sem Rússar hafa ítrekað haft uppi. Ekki hefur verið boðað til kosninga í Úkraínu vegna yfirstandandi átaka. Selenskí sagði að með fullri virðingu fyrir bandamönnum Úkraínu þá væru kosningar mál úkraínsku þjóðarinnar. Fyrst mönnum væri þetta svona hugleikið væri hann hins vegar reiðubúinn til að láta á það reyna að halda kosningar. Það myndi hins vegar aðeins gerast ef Bandaríkjamenn og mögulega bandamenn Úkraínu í Evrópu kæmu að því að tryggja öruggar kosningar. Ef það væri hægt, þá gætu Úkraínumenn gengið að kjörborðinu á næstu 60 til 90 dögum. Sjálfur væri hann viljugur til að sjá það gerast. Kjörtímabil Selenskís rann út í maí í fyrra en samkvæmt stjórnarskrá Úkraínu má ekki að ganga til kosninga á stríðstímum. Engin áköll hafa verið heima fyrir um kosningar og andstæðingar Selenskís sagt að aðstæður séu ekki uppi til þess. Ljóst er að framkvæmd kosninga á þessu stigi yrði afar flókin, þar sem greiða þyrfti fyrir því að milljónir manna á hernumdum svæðum, hermenn á vígvellinum og íbúar á vergangi gætu kosið. Þá eru herlög í gildi í landinu. Selenskí sagðist einnig myndu freista þess að koma á fundi með Bandaríkjamönnum varðandi yfirstandandi friðarviðræður á næstu tveimur vikum. Eftir mikið þref undanfarna daga og vikur virðast Bandaríkjamenn enn á því að Úkraína þurfi að gefa eftir umtalsvert landsvæði. Það yrði afar óvinsælt meðal Úkraínumanna og þá er ekkert sem gefur til kynna að Rússar myndu láta sér það nægja, þar sem kröfulisti þeirra telur mun fleiri atriði, þar á meðal hömlur á hernaðarmætti Úkraínu og stækkun Nató.
Úkraína Bandaríkin Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar og Úkraínumenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“