Biður forsetann um náðun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. nóvember 2025 14:19 Benjamín Netanjahú er sakaður um að múta fjölmiðlum fyrir jákvæða fréttaumfjöllun. EPA Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, hefur beðið Isaac Herzog, forseta Ísraels, um að veita honum náðun. Netanjahú hefur verið fyrir rétti síðustu fimm ár vegna ákæru um mútur, svik og trúnaðarbrot. Í myndskeiði sem Netanjahú birti sagðist hann frekar vilja sjá málið til enda en það væri ekki hægt í þágu hagsmuna þjóðarinnar. Herzog hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann hyggist náða forsætisráðherrann. Samkvæmt BBC ætlar hann að fá álit nokkurra embættismanna í dómskerfinu áður en hann tekur ákvörðun. Um sé að ræða óvenjulega beiðni sem hafi verulegar afleiðingar í för með sér. Ekki hefur komið fram hvenær ákvörðunin mun liggja fyrir. Um þrjú aðskilin mál er að ræða. Það fyrsta kom upp árið 2020 þegar saksóknari sakaði hann um að taka við gjöfum, líkt og vindlum og kampavínsflöskum, frá valdamiklum viðskiptamönnum gegn greiðum. Í öðru máli er Netanjahú sagður hafa boðið fjölmiðli aðstoð við dreifingu efni þess gegn jákvæðri umfjöllun um sig sjálfan. Í þriðja málinu á Netanjahú aftur að hafa verið á höttunum eftir jákvæðri umfjöllun. Saksóknari heldur því fram að hann hafi stutt reglugerð sem ísraelskt fjarskiptafyrirtæki hagnaðist á, gegn því að fyrirtækið myndi fjalla jákvætt um hann á fréttavef þess. Netanjahú neitar sök í öllum málunum og hefur kallað þau nornaveiðar pólitískra andstæðinga hans. Sundrung á erfiðum tímum Í áðurnefndu myndskeiði sagði Netanjahú að dómsmálið væri að búa til sundrung á erfiðum tíma landsins sem stæði frammi fyrir stórum verkefnum en jafnframt miklum tækifærum. „Ég er viss um, eins og margir aðrir í landinu, að tafarlaus endir á réttarhaldinu myndi slá verulega á eldana og stuðla að víðtækri sátt, einhverju sem landið okkar þarfnast sárlega,“ sagði hann. Donald Trump Bandaríkjaforseti styður forsætisráðherrann en fyrr í mánuðinum hvatti hann Herzog til að náða Netanjahú. Þá svaraði forsetinn að ef einhver óskaði eftir náðun þyrfti hann að undirbúa formlega umsókn. Ísrael Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira
Í myndskeiði sem Netanjahú birti sagðist hann frekar vilja sjá málið til enda en það væri ekki hægt í þágu hagsmuna þjóðarinnar. Herzog hefur ekki tekið ákvörðun hvort hann hyggist náða forsætisráðherrann. Samkvæmt BBC ætlar hann að fá álit nokkurra embættismanna í dómskerfinu áður en hann tekur ákvörðun. Um sé að ræða óvenjulega beiðni sem hafi verulegar afleiðingar í för með sér. Ekki hefur komið fram hvenær ákvörðunin mun liggja fyrir. Um þrjú aðskilin mál er að ræða. Það fyrsta kom upp árið 2020 þegar saksóknari sakaði hann um að taka við gjöfum, líkt og vindlum og kampavínsflöskum, frá valdamiklum viðskiptamönnum gegn greiðum. Í öðru máli er Netanjahú sagður hafa boðið fjölmiðli aðstoð við dreifingu efni þess gegn jákvæðri umfjöllun um sig sjálfan. Í þriðja málinu á Netanjahú aftur að hafa verið á höttunum eftir jákvæðri umfjöllun. Saksóknari heldur því fram að hann hafi stutt reglugerð sem ísraelskt fjarskiptafyrirtæki hagnaðist á, gegn því að fyrirtækið myndi fjalla jákvætt um hann á fréttavef þess. Netanjahú neitar sök í öllum málunum og hefur kallað þau nornaveiðar pólitískra andstæðinga hans. Sundrung á erfiðum tímum Í áðurnefndu myndskeiði sagði Netanjahú að dómsmálið væri að búa til sundrung á erfiðum tíma landsins sem stæði frammi fyrir stórum verkefnum en jafnframt miklum tækifærum. „Ég er viss um, eins og margir aðrir í landinu, að tafarlaus endir á réttarhaldinu myndi slá verulega á eldana og stuðla að víðtækri sátt, einhverju sem landið okkar þarfnast sárlega,“ sagði hann. Donald Trump Bandaríkjaforseti styður forsætisráðherrann en fyrr í mánuðinum hvatti hann Herzog til að náða Netanjahú. Þá svaraði forsetinn að ef einhver óskaði eftir náðun þyrfti hann að undirbúa formlega umsókn.
Ísrael Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump Sjá meira