Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2025 16:33 Anthony Taylor verður með flautuna í Varsjá á sunnudaginn. getty/Marcel van Dorst Enski úrvalsdeildardómarinn Anthony Taylor dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2026 á sunnudaginn. Eftir úrslit gærdagsins, þar sem Ísland sigraði Aserbaísjan, 0-2, og Úkraína laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 4-0, er ljóst að Íslendingum dugir jafntefli í leiknum í Varsjá á sunnudaginn til að komast í umspil um sæti á HM á næsta ári. Dómgæslan í leiknum eftir tvo daga verður í höndum Englendinga. Taylor, sem hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni undanfarin fimmtán ár, verður aðaldómari og Gary Beswick og Adam Nunn aðstoðardómarar. Sam Barrott verður fjórði dómari, Stuart Atwell VAR-dómari og Darren England honum til aðstoðar. Taylor dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2010 og hefur tvisvar sinnum dæmt úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2013 og dæmdi á EM 2020 og 2024 og HM 2022. Taylor dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrir tveimur árum en eftir hann fór José Mourinho, þáverandi knattspyrnustjóri Roma, ófögrum orðum um frammistöðu Englendingsins og hreytti meðal annars ókvæðisorðum í hann í bílakjallara eftir leikinn. Mourinho fékk fjögurra leikja bann fyrir framkomu sína. Taylor dæmdi leik Íslands og Ísraels í umspili um sæti á EM 2024 í fyrra. Íslendingar unnu leikinn, 1-4. Leikurinn fór fram í Búdapest, líkt og úrslitaleikur Evrópudeildarinnar árið á undan, þó ekki á sama velli. Taylor dæmdi einnig markalaust jafntefli Tyrklands og Íslands í undankeppni EM í nóvember 2019. Leikur Úkraínu og Íslands hefst klukkan 17:00 á sunnudaginn og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport. HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. 14. nóvember 2025 12:00 Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. 14. nóvember 2025 06:46 Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. 13. nóvember 2025 22:53 Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn. 13. nóvember 2025 22:01 „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. 13. nóvember 2025 19:48 „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. 13. nóvember 2025 19:51 Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. 13. nóvember 2025 19:54 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Eftir úrslit gærdagsins, þar sem Ísland sigraði Aserbaísjan, 0-2, og Úkraína laut í lægra haldi fyrir Frakklandi, 4-0, er ljóst að Íslendingum dugir jafntefli í leiknum í Varsjá á sunnudaginn til að komast í umspil um sæti á HM á næsta ári. Dómgæslan í leiknum eftir tvo daga verður í höndum Englendinga. Taylor, sem hefur dæmt í ensku úrvalsdeildinni undanfarin fimmtán ár, verður aðaldómari og Gary Beswick og Adam Nunn aðstoðardómarar. Sam Barrott verður fjórði dómari, Stuart Atwell VAR-dómari og Darren England honum til aðstoðar. Taylor dæmdi sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í febrúar 2010 og hefur tvisvar sinnum dæmt úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2013 og dæmdi á EM 2020 og 2024 og HM 2022. Taylor dæmdi meðal annars úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrir tveimur árum en eftir hann fór José Mourinho, þáverandi knattspyrnustjóri Roma, ófögrum orðum um frammistöðu Englendingsins og hreytti meðal annars ókvæðisorðum í hann í bílakjallara eftir leikinn. Mourinho fékk fjögurra leikja bann fyrir framkomu sína. Taylor dæmdi leik Íslands og Ísraels í umspili um sæti á EM 2024 í fyrra. Íslendingar unnu leikinn, 1-4. Leikurinn fór fram í Búdapest, líkt og úrslitaleikur Evrópudeildarinnar árið á undan, þó ekki á sama velli. Taylor dæmdi einnig markalaust jafntefli Tyrklands og Íslands í undankeppni EM í nóvember 2019. Leikur Úkraínu og Íslands hefst klukkan 17:00 á sunnudaginn og verður sýndur í opinni dagskrá á Sýn Sport.
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. 14. nóvember 2025 12:00 Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. 14. nóvember 2025 06:46 Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. 13. nóvember 2025 22:53 Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn. 13. nóvember 2025 22:01 „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. 13. nóvember 2025 19:48 „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. 13. nóvember 2025 19:51 Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. 13. nóvember 2025 19:54 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn hundraðasta landsleik í gærkvöldi þegar Íslands vann 2-0 sigur Aserbaísjan og hélt HM-vonum sínum á lífi. 14. nóvember 2025 12:00
Gaman í íslenska klefanum eftir leik Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er einu stigi frá sæti í umspili um laust sæti á HM næsta sumar eftir hagstæð úrslit í riðlinum í gærkvöldi. 14. nóvember 2025 06:46
Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Eftir að hafa skorað eitt marka U21-landsliðs Íslands í Lúxemborg í kvöld er Eggert Aron Guðmundsson á leið til móts við A-landsliðið, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu á sunnudaginn um sæti í HM-umspilinu. 13. nóvember 2025 22:53
Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn. 13. nóvember 2025 22:01
„Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ Íslenska landsliðið sigraði Aserbaísjan í Bakú í kvöld 0-2. Sverrir Ingi Ingason skoraði seinna mark Íslands og það var ekki af verri gerðinni. 13. nóvember 2025 19:48
„Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var sáttur eftir sigurinn á Aserbaísjan í Bakú í undankeppni HM 2026 í kvöld. Íslendingar mæta Úkraínumönnum í úrslitaleik um sæti í umspili á heimsmeistaramótinu á sunnudaginn. 13. nóvember 2025 19:51
Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23
Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. 13. nóvember 2025 19:54
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29
„Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00