Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Sindri Sverrisson skrifar 13. nóvember 2025 19:54 Þessi strákur mætti með innrammaða mynd af Stefáni Teiti Þórðarsyni og Sæunni Rós Ríkharðsdóttur á landsleik Asera og Íslendinga í Bakú í kvöld. Sýn Sport Ungur áhorfandi í Bakú, þar sem Asebaísjan og Ísland áttust við í undankeppni HM í fótbolta, mætti með innrammaða jólamynd af einum leikmanna íslenska liðsins í stúkuna. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans á Sýn Sport höfðu gaman af þessari óvenjulegu ákvörðun áhorfandans sem búinn var að hafa fyrir því að prenta út mynd af Instagram-síðu Stefáns Teits Þórðarsonar, ramma hana inn og taka með sér í stúkuna. Myndband af áhorfandanum, afslöppuðum í stúkunni, má sjá hér að neðan. Klippa: Áhorfandi með jólamynd af Stefáni og Sæunni Ekki liggur fyrir nákvæmlega hver tilgangurinn var með því að taka myndina með á leikinn. Stefán er á myndinni prúðbúinn á síðustu jólum, með Sæunni Rós Ríkharðsdóttur unnustu sinni, í Englandi þar sem þau búa en Stefán er leikmaður Preston North End í ensku B-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Stefán Teitur Þórðarson (@stefan_thordarson) Ef um var að ræða dyggan aðdáanda Stefáns þá fékk hann ekki að sjá mikið af Skagamanninum í kvöld því Stefán kom inn á sem varamaður á 90. mínútu leiksins. Íslendingar fögnuðu 2-0 sigri og eiga nú fyrir höndum úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast áfram í átt að HM næsta sumar. Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans á Sýn Sport höfðu gaman af þessari óvenjulegu ákvörðun áhorfandans sem búinn var að hafa fyrir því að prenta út mynd af Instagram-síðu Stefáns Teits Þórðarsonar, ramma hana inn og taka með sér í stúkuna. Myndband af áhorfandanum, afslöppuðum í stúkunni, má sjá hér að neðan. Klippa: Áhorfandi með jólamynd af Stefáni og Sæunni Ekki liggur fyrir nákvæmlega hver tilgangurinn var með því að taka myndina með á leikinn. Stefán er á myndinni prúðbúinn á síðustu jólum, með Sæunni Rós Ríkharðsdóttur unnustu sinni, í Englandi þar sem þau búa en Stefán er leikmaður Preston North End í ensku B-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Stefán Teitur Þórðarson (@stefan_thordarson) Ef um var að ræða dyggan aðdáanda Stefáns þá fékk hann ekki að sjá mikið af Skagamanninum í kvöld því Stefán kom inn á sem varamaður á 90. mínútu leiksins. Íslendingar fögnuðu 2-0 sigri og eiga nú fyrir höndum úrslitaleik við Úkraínu á sunnudag um að komast áfram í átt að HM næsta sumar.
Landslið karla í fótbolta HM 2026 í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23 „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29 „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17 Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00 Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53 Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Einkunnir Íslands: Albert og Sverrir Ingi með mörkin Íslenska landsliðið vann öruggan 0-2 sigur á Aserbaísjan í Bakú í kvöld. Albert Guðmundsson og Sverrir Ingi Ingason skoruðu mörk Íslands í leiknum. 13. nóvember 2025 19:23
„Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ Jóhann Berg Guðmundsson var auðvitað ánægður í kvöld eftir stoðsendingu og sigur í sínum hundraðasta A-landsleik. Hann kveðst aldrei hafa verið í vafa um að hann næði að spila sinn hundraðasta leik. 13. nóvember 2025 19:29
„Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Ísak Bergmann Jóhannesson var sáttur eftir sigur Íslands á Aserbaísjan, 0-2, í undankeppni HM 2026 í kvöld. Á sunnudaginn mæta Íslendingar Úkraínumönnum í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu. 13. nóvember 2025 19:17
Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Þetta var ljóst eftir öruggan 0-2 sigur Íslands á Aserbaísjan í Bakú. 13. nóvember 2025 19:00
Sjáðu mörk Íslands í Bakú Ísland vann í kvöld ákaflega mikilvægan sigur gegn Aserbaísjan í Bakú, í undankeppni HM í fótbolta. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. 13. nóvember 2025 17:53