Drónaumferð við herstöð í Belgíu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 2. nóvember 2025 10:01 Þetta skilti er við flugvöllinn í Brussel í Belgíu. EPA Tvö kvöld í röð hafa drónar sést fljúga yfir herstöð í norðurhluta Belgíu. Lögreglan hefur málið til rannsóknar. Fjöldi dróna hefur sést yfir evrópskum flugvöllum síðustu mánuði. „Þetta var ekki einföld yfirflugferð heldur skýrt verkefni,“ segir Theo Francken, varnarmálaráðherra Belga í færslu á samfélagsmiðlum. Hann staðfestir að búnaður sem truflar flug dróna hafi verið í gangi en hafi ekki virkað sem skyldi. Starfsmaður herstöðvarinnar Kleini-Brogel, sem er í borginni Peer, varð var við dróna yfir herstöðinni aðfaranótt laugardags og tilkynnti þá til lögreglu. Aftur sást til dróna á laugardagskvöld. Steven Mathei, borgarstjóri Peer, staðfestir í umfjöllun Le Soir að að minnsta kosti einn dróni flaug yfir stöðina. Lögreglan leitaði drónans úr þyrlu en fann hvorki drónann né flugmann hans. Mathei hyggst funda með Francken og fulltrúum lögreglu í næstu viku vegna málsins. Í gærkvöldi sást einnig dróni yfir flugvellinum í Antwerp, sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá Peer. Drónaumferðin setti flug farþegavélar sem var að undirbúa sig til lendingar á flugvellinum í hættu. Fjöldi tilfella um ólöglega drónaumferð hafa komið upp í Evrópu á síðustu mánuðum. Farþegaflugvöllum hefur ítrekað verið lokað vegna þessa, til að mynda í Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Þá hafa einnig borist tilkynningar um drónaumferð yfir Keflavíkurflugvelli. Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Belgía Fjölþáttaógnir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
„Þetta var ekki einföld yfirflugferð heldur skýrt verkefni,“ segir Theo Francken, varnarmálaráðherra Belga í færslu á samfélagsmiðlum. Hann staðfestir að búnaður sem truflar flug dróna hafi verið í gangi en hafi ekki virkað sem skyldi. Starfsmaður herstöðvarinnar Kleini-Brogel, sem er í borginni Peer, varð var við dróna yfir herstöðinni aðfaranótt laugardags og tilkynnti þá til lögreglu. Aftur sást til dróna á laugardagskvöld. Steven Mathei, borgarstjóri Peer, staðfestir í umfjöllun Le Soir að að minnsta kosti einn dróni flaug yfir stöðina. Lögreglan leitaði drónans úr þyrlu en fann hvorki drónann né flugmann hans. Mathei hyggst funda með Francken og fulltrúum lögreglu í næstu viku vegna málsins. Í gærkvöldi sást einnig dróni yfir flugvellinum í Antwerp, sem er í um sjötíu kílómetra fjarlægð frá Peer. Drónaumferðin setti flug farþegavélar sem var að undirbúa sig til lendingar á flugvellinum í hættu. Fjöldi tilfella um ólöglega drónaumferð hafa komið upp í Evrópu á síðustu mánuðum. Farþegaflugvöllum hefur ítrekað verið lokað vegna þessa, til að mynda í Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Þá hafa einnig borist tilkynningar um drónaumferð yfir Keflavíkurflugvelli.
Ólögleg drónaumferð á evrópskum flugvöllum Belgía Fjölþáttaógnir Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira