Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Oddur Ævar Gunnarsson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 26. október 2025 20:38 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur ráðleggur landsmönnum á sumardekkjum að taka strætó. Vísir/Egill Aðalsteinsson Haraldur Ólafsson veðurfræðingur segir að íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfi hugsanlega að moka sig út úr innkeyrslum á þriðjudaginn. Útlit sé fyrir einhverja mestu októbersnjókomu sem sögur fara af, reynist reikningarnir réttir. Í gær var fyrsti vetrardagur og vetur konungur heilsaði með snjókomu á höfuðborgarsvæðinu. Haraldur segir það ekki óvenjulegt að fyrsti snjór vetrarins falli í lok október en að annað gildi um samfellda kuldakastið sem íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga í vændum í vikunni kemur. Veðrið næstu daga minni frekar á hávetur en október. „Svo er meira í þessum kortum sem er óvenjulegt. Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ segir Haraldur. Erum við að tala um að fólk sé að fara að grafa bílana sína út á þriðjudagsmorgun? „Það er hugsanlegt að það verði eitthvað í þá áttina á þriðjudaginn, ef þessir reikningar eru ekki mjög skakkir. Þetta er vissum vafa undirorpið en það er alveg innan skekkjumarka.“ Aðspurður segir Haraldur að skynsamlegt sé að þeir sem eiga dekkjaskiptin enn eftir fari að drífa í því, ellegar taka strætó. Frostið framundan verður þó ekki endalaust, eins og Haraldur bendir á. „Það koma eflaust hlákur í vetur og svo kemur vor.“ Veður Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira
Í gær var fyrsti vetrardagur og vetur konungur heilsaði með snjókomu á höfuðborgarsvæðinu. Haraldur segir það ekki óvenjulegt að fyrsti snjór vetrarins falli í lok október en að annað gildi um samfellda kuldakastið sem íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga í vændum í vikunni kemur. Veðrið næstu daga minni frekar á hávetur en október. „Svo er meira í þessum kortum sem er óvenjulegt. Það er snjókoma aðfaranótt þriðjudags og fram eftir þriðjudegi. Ef þeir reikningar reynast réttir gætu margir á Suðvesturlandi hugsanlega fengið að sjá meiri snjó en þeir hafa nokkurn tímann áður séð í október,“ segir Haraldur. Erum við að tala um að fólk sé að fara að grafa bílana sína út á þriðjudagsmorgun? „Það er hugsanlegt að það verði eitthvað í þá áttina á þriðjudaginn, ef þessir reikningar eru ekki mjög skakkir. Þetta er vissum vafa undirorpið en það er alveg innan skekkjumarka.“ Aðspurður segir Haraldur að skynsamlegt sé að þeir sem eiga dekkjaskiptin enn eftir fari að drífa í því, ellegar taka strætó. Frostið framundan verður þó ekki endalaust, eins og Haraldur bendir á. „Það koma eflaust hlákur í vetur og svo kemur vor.“
Veður Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Innlent Hafa fundið Cessna-vélina Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Innlent Fleiri fréttir Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Sjá meira