Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2025 07:36 Rodrigo Paz Pereira er nýr forseti Bólivíu. Hann ávarpaði stuðningsmenn sína í höfuðborginni La Paz í gærkvöldi. EPA Öldungadeildarþingmaðurinn Rodrigo Paz vann sigur í síðari umferð bólivísku forsetakosninganna sem fram fóru í gær. Paz, sem flokkast sem mið-hægrimaður í bólivískum stjórnmálum, er með 55 prósent greiddra atkvæða þegar búið er að telja 98 prósent atkvæða. Niðurstaðan markar endalok tuttugu ára stjórn sósíalískra forseta í landinu. „Við verðum að opna Bólivíu fyrir heiminum og koma stöðu landsins aftur í samt lag,“ sagði Paz þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Paz hlaut einnig flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fóru í ágúst. Þó þurfti að grípa til annarrar umferðar þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta eða þá meira en 40 prósent atkvæða og munurinn milli tveggja efstu var meira en tíu prósentustig. Paz tekur við forsetaembættinu af vinstrimanninum Luis Arce sem hefur gegnt embætti forseta frá árinu 2020. Eitt af kosningaloforðum hins 58 ára Paz var „kapítalismi fyrir alla“ og lækkun skatta. Hann er sonur fyrrverandi forsetans Jaime Paz Zamora sem stýrði landinu á árunum 1989 til 1993. Bólivíumenn glíma nú við mestu efnahagslegu þrengingar sínar um margra áratuga skeið og hefur gjaldmiðill landsins verið í frjálsu falli síðustu misserin. Hægrimaðurinn Jorge „Tuto“ Quiroga beið lægri hlut í þessari síðari umferð forsetakosninganna. Bólivía Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
„Við verðum að opna Bólivíu fyrir heiminum og koma stöðu landsins aftur í samt lag,“ sagði Paz þegar hann ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Paz hlaut einnig flest atkvæði í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fóru í ágúst. Þó þurfti að grípa til annarrar umferðar þar sem enginn hlaut hreinan meirihluta eða þá meira en 40 prósent atkvæða og munurinn milli tveggja efstu var meira en tíu prósentustig. Paz tekur við forsetaembættinu af vinstrimanninum Luis Arce sem hefur gegnt embætti forseta frá árinu 2020. Eitt af kosningaloforðum hins 58 ára Paz var „kapítalismi fyrir alla“ og lækkun skatta. Hann er sonur fyrrverandi forsetans Jaime Paz Zamora sem stýrði landinu á árunum 1989 til 1993. Bólivíumenn glíma nú við mestu efnahagslegu þrengingar sínar um margra áratuga skeið og hefur gjaldmiðill landsins verið í frjálsu falli síðustu misserin. Hægrimaðurinn Jorge „Tuto“ Quiroga beið lægri hlut í þessari síðari umferð forsetakosninganna.
Bólivía Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira