Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2025 10:01 Þýski landsliðsmaðurinn Florian Wirtz hefur ekki enn skorað eða lagt upp mark í búningi Liverpool. getty/Robin Jones Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, og fyrirliði liðsins, Virgil van Dijk, hafa komið Florian Wirtz til varnar eftir rólega byrjun Þjóðverjans á tímabilinu. Slot segir að lukkan hafi ekki verið með Wirtz í liði það sem af er vetrar. Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti leikmaður í sögu félagsins þar til það gekk frá kaupunum á Alexander Isak á lokadegi félagaskiptagluggans. Wirtz hefur ekki komið að marki í fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og fyrstu tveimur í Meistaradeild Evrópu. Slot og Van Dijk eru sannfærðir um að það breytist fljótlega. „Ef þú hefur verið keyptur fyrir svona mikinn pening horfir fólk aðallega á mörk og stoðsendingar en hann gæti verið búinn að leggja upp 6-7 mörk nú þegar,“ sagði Slot. „Ef þú horfir á sendingarnar sem hann hefur gefið á samherja sína sem hafa ekki leitt til marka. Besta dæmið er Chelsea-leikurinn þegar hann átti frábæra sendingu á Mohamed Salah mínútu eftir að hann kom inn á. Fyrir Mo er þetta mark í 99 af hverjum hundrað tilfellum. Ég verð að segja 98 af hundrað því í síðasta sinn sem hann fékk svona bolta var frá Wirtz gegn Atlético Madrid en hann skaut í stöng.“ Slot sagði ennfremur að það væri eðlilegt að það tæki tíma fyrir leikmenn að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og ítrekað að Wirtz væri óheppinn að vera ekki búinn að leggja upp nokkur mörk. Þarf aðlögunartíma Van Dijk kveðst sannfærður um að Wirtz sýni sínar bestu hliðar með Liverpool áður en langt um líður. „Aðalmálið er að þegar leikmenn koma inn, sérstaklega fyrir mikinn pening, er að þeim finnist þeir vera velkomnir, heimilislífið sé í góðu lagi og fjölskyldan ánægð. Ef það er til staðar blómstrarðu,“ sagði Van Dijk. „Ofan á það, í hvaða starfsgrein sem er, þarftu tíma til aðlagast hlutunum, kynnast samherjum, hvað þeir vilja gera og kröfunum í ensku úrvalsdeildinni og hjá Liverpool. Þetta er fullkomlega eðlilegt. Við lifum í veröld þar sem er erfitt að fá frið frá öllu utanaðkomandi en svo lengi sem við og Liverpool horfum á hlutina eins og ég geri, að við viljum bæta okkur, verður þetta allt í himnalagi.“ Liverpool tapaði síðustu þremur leikjum sínum fyrir landsleikjahléið og missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal. Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 14:45. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02 Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 17. október 2025 09:30 Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32 Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Liverpool keypti Wirtz frá Bayer Leverkusen fyrir 116 milljónir punda í sumar. Hann var dýrasti leikmaður í sögu félagsins þar til það gekk frá kaupunum á Alexander Isak á lokadegi félagaskiptagluggans. Wirtz hefur ekki komið að marki í fyrstu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og fyrstu tveimur í Meistaradeild Evrópu. Slot og Van Dijk eru sannfærðir um að það breytist fljótlega. „Ef þú hefur verið keyptur fyrir svona mikinn pening horfir fólk aðallega á mörk og stoðsendingar en hann gæti verið búinn að leggja upp 6-7 mörk nú þegar,“ sagði Slot. „Ef þú horfir á sendingarnar sem hann hefur gefið á samherja sína sem hafa ekki leitt til marka. Besta dæmið er Chelsea-leikurinn þegar hann átti frábæra sendingu á Mohamed Salah mínútu eftir að hann kom inn á. Fyrir Mo er þetta mark í 99 af hverjum hundrað tilfellum. Ég verð að segja 98 af hundrað því í síðasta sinn sem hann fékk svona bolta var frá Wirtz gegn Atlético Madrid en hann skaut í stöng.“ Slot sagði ennfremur að það væri eðlilegt að það tæki tíma fyrir leikmenn að aðlagast ensku úrvalsdeildinni og ítrekað að Wirtz væri óheppinn að vera ekki búinn að leggja upp nokkur mörk. Þarf aðlögunartíma Van Dijk kveðst sannfærður um að Wirtz sýni sínar bestu hliðar með Liverpool áður en langt um líður. „Aðalmálið er að þegar leikmenn koma inn, sérstaklega fyrir mikinn pening, er að þeim finnist þeir vera velkomnir, heimilislífið sé í góðu lagi og fjölskyldan ánægð. Ef það er til staðar blómstrarðu,“ sagði Van Dijk. „Ofan á það, í hvaða starfsgrein sem er, þarftu tíma til aðlagast hlutunum, kynnast samherjum, hvað þeir vilja gera og kröfunum í ensku úrvalsdeildinni og hjá Liverpool. Þetta er fullkomlega eðlilegt. Við lifum í veröld þar sem er erfitt að fá frið frá öllu utanaðkomandi en svo lengi sem við og Liverpool horfum á hlutina eins og ég geri, að við viljum bæta okkur, verður þetta allt í himnalagi.“ Liverpool tapaði síðustu þremur leikjum sínum fyrir landsleikjahléið og missti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar til Arsenal. Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik 8. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Leikur Liverpool og Manchester United hefst klukkan 15:30 á sunnudaginn og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 14:45.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02 Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 17. október 2025 09:30 Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32 Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Sjá meira
Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Glæsilegar bakfallsspyrnur og bombur frá Gerrard og Scholes eru á meðal tíu bestu markanna sem skoruð hafa verið í rimmum Liverpool og Manchester United í gegnum tíðina. 17. október 2025 17:02
Mamardashvili í markinu gegn United Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki með Liverpool í stórleiknum gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 17. október 2025 09:30
Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Liverpool og Manchester United mætast á sunnudaginn í uppgjöri erkifjendanna sem jafnframt eru sigursælustu fótboltalið Englands. Hatrið á milli liðanna á sér langa sögu og mikið er í húfi í stórleiknum á Anfield, eins og fjallað er um í frábæru upphitunarmyndbandi frá ensku úrvalsdeildinni sem ætti að koma öllum í rétta gírinn. 16. október 2025 16:32
Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Á sunnudaginn tekur Liverpool á móti Manchester United í stórleik 8. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Heldur Mohamed Salah áfram að gera Rauðu djöflunum grikk? 15. október 2025 15:45