Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. október 2025 16:59 Karl Gauti segir alla geta verið sammála um að Trump eigi stærstan þátt í vopnahléinu sem nú er í gildi á Gasa. Vísir/Vilhelm Karl Gauti Hjaltason þingmaður Miðflokksins viðraði þá hugmynd á Alþingi í dag að Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis beiti sér fyrir því að Donald Trump Bandaríkjaforseti hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. „Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti. Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
„Fyrir nokkrum dögum tókst að ná samningum um vopnahlé í átökunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Allir geta verið sammála um að forseti Bandaríkjanna eigi mestan þátt í að átökunum linnti og gíslunum var sleppt,“ sagði Karl Gauti í ræðu sinni í dagskrárliðnum störf þingsins á þingfundi dagsins. Vopnahlé Ísraelsstjórnar og Hamas tók gildi á föstudaginn. Samkomulagið er fyrsti fasi að varanlegum friði á svæðinu og felur í sér að hersveitir Ísraelshers hörfi af stórum hluta Gasa og sleppi fjölda palestínskra fanga í skiptum fyrir gísla úr haldi Hamas. Fanga- og gíslaskipti fóru fram á mánudag. Hann bendir á að Amir Ohana, forseti ísraelska þingsins, hafi á mánudag tilkynnt að hann, ásamt Mike Johnson, forseta bandaríska þingsins, ætlaði að hvetja þingforseta um allan heim til að til að leggja fram tilnefningu um að Trump hlyti friðarverðlaun Nóbels á næsta ári. Hann segir leiðtoga víða í heiminum, þar með talið í Pakistan, hafa tekið undir með þingforsetunum. „Frú forseti. Má ekki gera ráð fyrir að forseti Alþingis muni taka vel í þessa hvatningu varðandi veitingu friðarverðlauna Nóbels frá umræddum þingforsetum,“ sagði Karl Gauti.
Nóbelsverðlaun Miðflokkurinn Alþingi Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Donald Trump Mest lesið Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira