Dónatal í desember Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. október 2025 08:26 Ef marka má Altman munu fullorðnir geta átt frjálslegri samtöl við ChatGTP þegar frekari aldursstýringar verða teknar í notkun. Getty/Andrew Harnik Sam Altman, forstjóri OpenAI, segir að næstu útgáfur gervigreindarforritsins ChatGTP muni geta hegðað sér „manneskjulegar“ og að opnað verði fyrir möguleikann á erótík. Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr. Gervigreind Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Frá þessu greindi Altman á samskiptamiðlinum X í gær, þar sem hann sagði að árangur hefði náðst í því að sníða ChatGTP þannig að menn hefðu ekki lengur áhyggjur af því að gervigreindin hefði skaðleg áhrif fyrir notendur sem glímdu við andleg veikindi. We made ChatGPT pretty restrictive to make sure we were being careful with mental health issues. We realize this made it less useful/enjoyable to many users who had no mental health problems, but given the seriousness of the issue we wanted to get this right.Now that we have…— Sam Altman (@sama) October 14, 2025 Í framhaldinu yrði takmörkunum aflétt og á næstu vikum yrði kynnt til sögunnar ný útgáfa af gervigreindinni, sem myndi bjóða notendum upp á þann möguleika að sníða forritið enn betur að eigin þörfum. Þannig myndi gervigreindin til að mynda getað svarað manneskjulegar, eða svarað eins og vinur, nú eða svarað aðallega með tjánum, allt eftir óskum notandans. Þá stæði til að opna enn frekar á aldursstýrðan aðgang og þá yrði gervigreindin enn frjálslegri, til að mynda hvað varðar erótík. Þetta segir Altman í takt við stefnu fyrirtækisins um „koma fram við fullorðna notendur eins og fullorðna“. OpenAI hefur verið harðlega gagnrýnt fyrir óábyrga stefnu og meðal annars lögsótt vegna dauða einstaklinga sem sviptu sig lífi eftir samtöl við ChatGTP. Þá hefur fyrirtækið verið sakað um að nota fólk sem tilraunadýr.
Gervigreind Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent